Skylt efni

dýravelferð

Ákvarðanir staðfestar um dagsektir og vörslusviptingu
Fréttir 19. janúar 2024

Ákvarðanir staðfestar um dagsektir og vörslusviptingu

Rétt fyrir jól voru staðfestar tvær ákvarðanir Matvælastofnunar; annars vegar af matvælaráðuneytinu að leggja dagsektir á nautgripabónda og hins vegar af Héraðsdómi Reykjavíkur um vörslusviptingu á nautgripum á öðrum bæ.

Stjórnvaldssektir á tvö bú
Fréttir 24. ágúst 2023

Stjórnvaldssektir á tvö bú

Matvælastofnun (MAST) lagði fyrir skemmstu stjórnvaldssektir á tvö bú á Vesturlandi vegna brota á lögum um dýravelferð.

Tillaga um dýravelferðarstofu
Fréttir 29. mars 2023

Tillaga um dýravelferðarstofu

Þann 14. mars stóð Dýraverndarsamband Íslands (DÍS) fyrir málþingi um stöðu dýravelferðar á Íslandi.

MAST og dýravelferð
Lesendarýni 13. mars 2023

MAST og dýravelferð

Eins og kunnugt er, er Matvælastofnun (MAST) opinber eftirlitsaðili með dýravelferð á Íslandi. Nokkuð hefur verið deilt á MAST undanfarið og hafa sumir sakað stofnunina um að fara offari í þessum málum á meðan aðrir hafa gagnrýnt hana fyrir slæleg vinnubrögð.

Velferð hrossa - fyrri grein
Lesendarýni 1. mars 2023

Velferð hrossa - fyrri grein

Hesturinn (Equus caballus) varð húsdýr mannsins fyrir um 7 þúsund árum síðan, austur í Kasakstan.

Óásættanlegar tafir á úrræðum fyrir skepnur í sárri neyð
Fréttir 27. febrúar 2023

Óásættanlegar tafir á úrræðum fyrir skepnur í sárri neyð

Fundargerð fagráðs um velferð dýra frá 25. janúar var nýlega birt á vef Matvælastofnunar þar sem ályktun ráðsins er að finna í máli frá síðasta hausti og varðar meinta vanrækslu hrossa í Borgarbyggð.

Myndir ekki í samræmi við eftirlitsheimsóknir
Fréttir 10. febrúar 2023

Myndir ekki í samræmi við eftirlitsheimsóknir

Síðastliðinn fimmtudag greindi Dýraverndarsamband Íslands frá því á vef sínum að því hefði borist ábending um búfénað á bæ í Skagafirði sem væri í alvarlegum vanhöldum.

Jarðtengingar innréttinga og tækja í fjósum mikilvægar
Á faglegum nótum 19. janúar 2023

Jarðtengingar innréttinga og tækja í fjósum mikilvægar

Nautgripir eru sérstaklega viðkvæmir fyrir ójafnvægi á rafmagni, hvort heldur sem er spennu eða straumi, og eru til ótal dæmi um að minni háttar útleiðslur, uppsöfnuð spenna ásamt slökum jarðtengingum hafi haft veruleg neikvæð áhrif á skepnurnar og þar með framleiðslu viðkomandi bús.

Seinagangur varðandi birtingu fundargerða og afgreiðslu mála
Fréttir 13. janúar 2023

Seinagangur varðandi birtingu fundargerða og afgreiðslu mála

Á fundi fagráðs um velferð dýra frá 26. október var meðal annars fjallað um viðbrögð Matvælastofnunar við tilkynningum um illa meðferð á dýrum, í kjölfar nokkurra alvarlegra mála sem komu upp síðasta haust.

Hvenær skal gripið til aðgerða gegn illri meðferð á dýrum?
Fréttaskýring 28. desember 2022

Hvenær skal gripið til aðgerða gegn illri meðferð á dýrum?

Dýravelferðarmál hafa verið ofarlega á baugi þjóðfélagsumræðunnar á undanförnum mánuðum, vegna nokkurra mála þar sem aðbúnaður dýra hefur ekki verið lögum samkvæmt. Matvælastofnun (MAST) hefur legið undir ámæli fyrir að bregðast seint við ábendingum um slík alvarleg tilfelli og aðgerðarleysi, þegar ljóst þykir að dýr séu illa haldin. Hrönn Ólína Jö...

Búfé fjarlægt frá Nýjabæ 2
Fréttir 21. nóvember 2022

Búfé fjarlægt frá Nýjabæ 2

Með aðstoð Lögreglu á Vesturlandi hefur Mast fjarlægt alla nautgripi af bænum Nýjabæ 2 í Borgarfirði vegna umhirðuleysis. Hvorki um harðýðgi né svelti að ræða að sögn yfirdýralæknis.

Tveir tengdir umráðamenn eiga hlut að máli
Fréttir 3. nóvember 2022

Tveir tengdir umráðamenn eiga hlut að máli

Á undanförnum dögum hafa dýravelferðarmál verið til umfjöll­ unar í fjölmiðlum; annars vegar um slæman aðbúnað hrossa og hins vegar nautgripa í Borgarfirði. Samkvæmt upplýsingum frá Matvælastofnun er um tvö aðskilin mál að ræða, þar sem tveir tengdir umráðamenn eiga hlut að máli.

Forstjóri fagnar samtalinu við ráðuneytið um frekari valdheimildir til að tryggja velferð dýra
Fréttir 3. nóvember 2022

Forstjóri fagnar samtalinu við ráðuneytið um frekari valdheimildir til að tryggja velferð dýra

Enn eru tíu hross metin í viðkvæmu ástandi hjá umráða­manni hrossahóps í Borgarfirði, sem Matvælastofnun þurfti að vörslusvipta þann 18. október, vegna ófullnægjandi fóðrunar. Hrönn Ólína Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar (MAST), segir að fylgst sé náið með hrossunum. Hún fagnar frumkvæðisúttekt Ríkisendur­skoðunar á eftirliti Matvæla­ stof...

Villtum dýrum fækkar hratt
Fréttir 28. október 2022

Villtum dýrum fækkar hratt

Talið er að villtum dýrum í heiminum hafi fækkað um nálega 70% á árunum frá 1970 til 2018. Fækkunin er að stærstum hluta rakin til ágangs manna inn á búsvæði dýranna og ofveiði.

Fiskar finna til
Á faglegum nótum 24. október 2022

Fiskar finna til

Eftir margra ára þref og þras hafa vísindamenn og þeir sem setja reglur um dýravelferð í fiskeldi komið sér saman um að fiskar finni fyrir sársauka og að umgangast skuli þá í eldi samkvæmt því. Ekki síst þegar kemur að slátrun.

Bændur þurfa að aðlaga framleiðslu sína að breyttum tímum
Fréttir 13. mars 2019

Bændur þurfa að aðlaga framleiðslu sína að breyttum tímum

Á dögunum hélt Ian Proudfoot, landbúnaðarsérfræðingur frá ráðgjafarfyrirtækinu KPMG á Nýja-Sjálandi, áhugaverðan fyrirlestur á ráðstefnunni Matur og landbúnaður 2019 í Noregi.

Dýravelferðarvottanir
Á faglegum nótum 4. janúar 2019

Dýravelferðarvottanir

Dýravelferðarvottanir eru staðfesting óháðs þriðja aðila á því að aðbúnaður og meðhöndlun dýranna sé í samræmi við ákveðinn dýravelferðarstaðal/reglur sem gengur lengra en almenn lög og reglugerðir um dýravelferð og aðbúnað.

Milljónir húsdýra drukknuðu í eigin úrgangi
Fréttir 8. október 2018

Milljónir húsdýra drukknuðu í eigin úrgangi

Talið er að 3,4 milljónir hænsna og 5.500 alisvín hafi drepist í flóðum vegna fellibylsins Flórens sem gekk yfir Norður-Karólínu í Bandaríkjum Norður-Ameríku fyrir skömmu.

Leiðbeiningar Matvælastofnunar um velferð búfjár í göngum og réttum
Fréttir 27. ágúst 2018

Leiðbeiningar Matvælastofnunar um velferð búfjár í göngum og réttum

Matvælastofnun hefur gefið út leiðbeiningar um hvernig huga skuli að velferð hrossa og sauðfjár í göngum og réttum.

Uppljóstrun á slæmri meðferð á svínabúi í Lettlandi
Fréttir 11. október 2017

Uppljóstrun á slæmri meðferð á svínabúi í Lettlandi

Svínabúið SIA Baltic Pork í Lettlandi, sem er í eigu norskra aðila, hefur ratað á síður lettneskra dagblaða eftir að dýraverndunarsinni sem vann á búinu í fimm vikur á fölskum forsendum birti myndir og myndbönd frá svínaframleiðslunni.

Dýravakt Matvælastofnunarinnar á Facebook
Fréttir 29. ágúst 2017

Dýravakt Matvælastofnunarinnar á Facebook

Matvælastofnun (MAST) hefur tekið í gagnið nýja Facebooksíðu sem er ætlað að vera gagnvirkur vettvangur á milli stofnunarinnar og almennings um málefni sem varða heilbrigði og velferð dýra.

Matvælastofnun svipti sauðfjárbónda öllum kindunum
Fréttir 17. maí 2017

Matvælastofnun svipti sauðfjárbónda öllum kindunum

Matvælastofnun tilkynnti um það nú fyrir hádegi að hún hefði í lok síðustu viku svipti umráðamanni sauðfjár á Suðurlandi öllum kindum sínum.

Ill og ólögleg meðferð á sláturgripum
Fréttir 30. mars 2017

Ill og ólögleg meðferð á sláturgripum

Nýleg myndbönd sýna mjög slæma meðferð á lifandi gripum sem flutt eru til slátrunar frá Evrópusambandinu til Tyrklands og Mið-Austurlanda. Meðferð og umgengni við dýrin við flutningana og á áfangastað er í mörgum tilfellum í bága við öll lög og reglur Evrópusambandsins um dýravelferð.

Eftirlit með matvælum, fóðri og dýravelferð á réttri leið
Fréttir 10. mars 2017

Eftirlit með matvælum, fóðri og dýravelferð á réttri leið

Það er Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) sem hefur eftirlit með því að öryggi matvæla og fóðurs, dýraheilbrigði og dýravelferð sé í samræmi við reglur á Evrópska efnahagssvæðinu. ESA birti tvær yfirlitsskýrslur um Ísland nú í byrjun febrúar.

Dýravernd og dýravelferð til umræðu á ársfundi Siðfræðistofnunar
Líf og starf 17. janúar 2017

Dýravernd og dýravelferð til umræðu á ársfundi Siðfræðistofnunar

Ársfundur Siðfræðistofnunar var haldinn fimmtudaginn 5. janúar síðastliðinn. Eftir yfirferð Vilhjálms Árnasonar, formanns stjórnar Siðfræðistofnunar, um starfsemina á síðasta ári var athyglinni beint að málefni fundarins sem að þessu sinni var helgað dýrasiðfræði.

Aðbúnaður hvergi í líkingu við það sem sást hjá Brúneggjum
Fréttir 1. desember 2016

Aðbúnaður hvergi í líkingu við það sem sást hjá Brúneggjum

Í Kastljósi Ríkisútvarpsins síðastliðið mánudagskvöld var fjallað um slæman aðbúnað og óviðunandi ástand varphæna á eggjabúum Brúneggja að Teigi í Mosfellsbæ og á Stafholtsveggjum 2 í Borgarfirði.

Bændasamtök Íslands fordæma illa meðferð á dýrum
Fréttir 29. nóvember 2016

Bændasamtök Íslands fordæma illa meðferð á dýrum

Í yfirlýsingu frá Bændasamtökum Íslands, í kjölfar umfjöllunar í Kastljósi Ríkisútvarpsins á slæmum aðbúnaði varphæna hjá Brúneggjum, kemur fram að ill meðferð á dýrum sé fordæmd og samtökin hafi ávallt lagt áherslu á að íslenskur landbúnaður sé til fyrirmyndar hvað varðar dýravelferð og góðan aðbúnað.

Aukin dýravelferð er forgangsmál
Fréttir 8. september 2016

Aukin dýravelferð er forgangsmál

Bændasamtök Íslands lýsa yfir stuðningi við tillögu atvinnuveganefndar Alþingis um nýtt ákvæði í búvörulögum sem kveður á um að fella niður opinberan stuðning við bændur sem sakfelldir eru fyrir brot á lögum um velferð dýra.

Aðbúnaður á gyltubúum breyst mjög til batnaðar
Fréttir 25. ágúst 2016

Aðbúnaður á gyltubúum breyst mjög til batnaðar

Í apríl og maí á þessu ári stóð Matvælastofnun fyrir eftirlitsverk­efni sem fólst í því að farið var inn á öll 14 svínabú landsins sem halda gyltur til að meta hvort farið væri að lögum og reglum um velferð dýra. Í niðurstöðum skýrslu sem gefin var út í kjölfarið segir að breytingar hafi orðið til batnaðar á flestum sviðum.

Frávikum var fylgt eftir á gyltubúunum
Fréttir 8. október 2015

Frávikum var fylgt eftir á gyltubúunum

Á undanförnum vikum hafa dýravelferðarmál verið ofarlega á baugi í þjóðfélaginu. Má að nokkru leyti rekja upphaf umræðunnar til þess að Ríkisútvarpið (RÚV) hóf undir lok septembermánaðar umfjöllun um tiltekin atriði í Starfsskýrslu Matvælastofnunar (MAST) fyrir síðasta ár, er varða aðbúnað búfjár.

Ekki verði fluttar inn dýraafurðir sem stangast á við íslensk dýravelferðarlög
Fréttir 30. september 2015

Ekki verði fluttar inn dýraafurðir sem stangast á við íslensk dýravelferðarlög

Dýraverndarsamband Íslands (DÍS) hefur sent áskorun til Sigurðar Inga Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um að setja reglugerð um bann við innflutningi og sölu á dýraafurðum sem eru framleiddar í andstöðu við íslensk lög um velferð dýra.

Aðgerða krafist strax vegna neyðarástands
Fréttir 4. maí 2015

Aðgerða krafist strax vegna neyðarástands

Stjórn Bændasamtaka Íslands fundaði í dag vegna þess grafalvarlega ástands sem upp er komið í íslenskum landbúnaði vegna vinnudeilu BHM og ríkisins. Samtökin krefjast aðgerða vegna neyðarástands.

Mikilvægt að geta mælt dýravelferð
Fréttir 14. apríl 2015

Mikilvægt að geta mælt dýravelferð

Þóra Jóhanna Jónasdóttir, sérgreina­dýra­læknir gælu­dýra og dýravelferðar hjá Matvælastofnun, flutti tvö erindi á ráðstefnunni Tímamót í dýravelferð sem haldin var á Hvanneyri á dögunum. Annað með yfirskriftinni Hvernig mælir maður dýravelferð? og hitt hét Vernd dýra við aflífun.

Dýralæknaþjónusta er dýravelferðarmál
Viðtal 26. janúar 2015

Dýralæknaþjónusta er dýravelferðarmál

Um tvö ár eru liðin frá því að Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir tók við embætti. Starfssvið yfirdýralæknis eru dýraheilbrigði og dýravelferð.

Básafjós munu heyra sögunni til
Fréttir 15. janúar 2015

Básafjós munu heyra sögunni til

Út er komin reglugerð um velferð nautgripa byggð á nýjum lögum um velferð dýra auk laga um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. Fjölmörg nýmæli eru í reglugerðinni, þar á meðal að leggja skuli af básahald nautgripa innan 20 ára og að öll ný fjós skuli vera lausagöngufjós. Bændum er gert að koma upp sérstökum burðarstíum innan 10 ára.

Nýjar reglur um velferð sauðfjár og geitfjár
Fréttir 15. janúar 2015

Nýjar reglur um velferð sauðfjár og geitfjár

Út er komin reglugerð um velferð sauðfjár og geitfjár byggð á nýjum lögum um velferð dýra auk laga um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. Eldri reglugerð um aðbúnað og- umhirðu sauðfjár og geitfjár fellur þar með úr gildi.