Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Myndin tengist ekki efni fréttarinnar beint.
Myndin tengist ekki efni fréttarinnar beint.
Fréttir 17. maí 2017

Matvælastofnun svipti sauðfjárbónda öllum kindunum

Matvælastofnun tilkynnti um það nú fyrir hádegi að hún hefði í lok síðustu viku svipti umráðamanni sauðfjár á Suðurlandi öllum kindum sínum.

Ástæðan er sögð hafa verið sinnuleysi án þess að kröfur stofnunarinnar væru virtar.

Í tilkynningunni segir:

„Í lögum um velferð dýra segir að umráðamönnum dýra beri að tryggja dýrum góða umönnun, þ.m.t. að sjá til þess að þörfum dýranna sé sinnt að jafnaði einu sinni á dag.

Búið er að fá aðila til að annast dýrin fram yfir sauðburð. Matvælastofnun er heimilt að krefja umráðamann/eiganda dýra um kostnað af þvingunaraðgerðum. Um er að ræða á annan tug áa og verða þær áfram á staðnum í umönnun umsjónarmanns. Ástand dýranna er viðunandi í dag og gefur ekki tilefni til frekari aðgerða að svo stöddu.“

Kjötskortur, hvað?
Fréttir 24. mars 2023

Kjötskortur, hvað?

Sé horft til ásetningsfjölda gripa á landinu er fyrirsjáanlegt að framboð á kjöt...

Vilja framtíðarsýn frá stjórnvöldum
Fréttir 24. mars 2023

Vilja framtíðarsýn frá stjórnvöldum

Aðalfundur deildar svínabænda Bændasamtaka Íslands var haldinn í Saltvík 16. mar...

Um 5% fækkun sauðfjár
Fréttir 24. mars 2023

Um 5% fækkun sauðfjár

Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum úr matvælaráðuneytinu hefur orðið um fimm prósen...

Framleiðslan heldur dampi þrátt fyrir fækkun búa
Fréttir 24. mars 2023

Framleiðslan heldur dampi þrátt fyrir fækkun búa

Tvö eggjabú munu hætta framleiðslu í júní nk. Formaður deildar eggjabænda segir ...

Áburðarframleiðsla á döfinni
Fréttir 23. mars 2023

Áburðarframleiðsla á döfinni

Á Búnaðarþingi mun Þorvaldur Arnarsson, verkefnastjóri hjá Landeldi hf., kynna v...

Bændur ræddu brýn málefni við ráðherra
Fréttir 23. mars 2023

Bændur ræddu brýn málefni við ráðherra

Matvælaráðherra fundaði með eyfirskum bændum síðastliðið sunnudagskvöld í mötune...

Íslenskt fiskinasl útnefnt besta sjávarafurðin
Fréttir 23. mars 2023

Íslenskt fiskinasl útnefnt besta sjávarafurðin

Á mánudaginn var hið íslenska Næra fiskinasl frá Responsible Foods útnefnt besta...

Ekki féhirðir annarra
Fréttir 23. mars 2023

Ekki féhirðir annarra

Þórarinn Skúlason og Guðfinna Guðnadóttir, bændur á Steindórsstöðum, eru á meðal...