Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Myndin tengist ekki efni fréttarinnar beint.
Myndin tengist ekki efni fréttarinnar beint.
Fréttir 17. maí 2017

Matvælastofnun svipti sauðfjárbónda öllum kindunum

Matvælastofnun tilkynnti um það nú fyrir hádegi að hún hefði í lok síðustu viku svipti umráðamanni sauðfjár á Suðurlandi öllum kindum sínum.

Ástæðan er sögð hafa verið sinnuleysi án þess að kröfur stofnunarinnar væru virtar.

Í tilkynningunni segir:

„Í lögum um velferð dýra segir að umráðamönnum dýra beri að tryggja dýrum góða umönnun, þ.m.t. að sjá til þess að þörfum dýranna sé sinnt að jafnaði einu sinni á dag.

Búið er að fá aðila til að annast dýrin fram yfir sauðburð. Matvælastofnun er heimilt að krefja umráðamann/eiganda dýra um kostnað af þvingunaraðgerðum. Um er að ræða á annan tug áa og verða þær áfram á staðnum í umönnun umsjónarmanns. Ástand dýranna er viðunandi í dag og gefur ekki tilefni til frekari aðgerða að svo stöddu.“

Vænn valkostur fyrir bændur og loftslagsbókhald Íslands
Fréttir 16. júní 2025

Vænn valkostur fyrir bændur og loftslagsbókhald Íslands

Raunhæfir kostir til lífgasframleiðslu gætu skilað á bilinu 3-5% af markmiðum Ís...

Frárennsli á við fjórfalt rennsli Elliðaáa
Fréttir 16. júní 2025

Frárennsli á við fjórfalt rennsli Elliðaáa

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Samherja fiskeldi ehf....

Úthlutað úr Matvælasjóði
Fréttir 16. júní 2025

Úthlutað úr Matvælasjóði

Fjörutíu verkefni hlutu styrk úr Matvælasjóði á dögunum. Hanna Katrín Friðriksso...

Nautakjöt og egg hækka mikið í verði
Fréttir 13. júní 2025

Nautakjöt og egg hækka mikið í verði

Samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ hefur verðlag á matvöru almennt hækkað ört á síðu...

Bændur sem kusu Trump sitja nú í súpunni
Fréttir 13. júní 2025

Bændur sem kusu Trump sitja nú í súpunni

Enginn deilir um það að Donald Trump vann kosningasigur í nóvember 2024 í flestu...

Vorhretið vægara en í fyrra
Fréttir 13. júní 2025

Vorhretið vægara en í fyrra

Tjón varð víða á Norðurlandi í norðanáhlaupi í byrjun júní. Annað árið í röð þur...

Framleiðsluvirði landbúnaðarins jókst um 4% árið 2024
Fréttir 13. júní 2025

Framleiðsluvirði landbúnaðarins jókst um 4% árið 2024

Heildarframleiðsluvirði landbúnaðarins árið 2024 er áætlað 93 milljarðar sem er ...

Heimsmet í skráningum
Fréttir 12. júní 2025

Heimsmet í skráningum

Hið árlega Reykjavíkurmeistaramót Fáks fer fram nú í vikunni í Víðidalnum. Þetta...