Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Beint: Dagur landbúnaðar á Suðurlandi
Fréttir 11. október 2024

Beint: Dagur landbúnaðar á Suðurlandi

Höfundur: Stella Björk Helgadóttir

Bændasamtök Íslands og Samtök fyrirtækja í landbúnaði standa fyrir málþingi á Hótel Selfossi í tilefni af Degi landbúnaðarins í dag. Dagskráin hefst kl. 9:30 í dag og hægt verður að fylgjast með fundinum í streymi hér fyrir neðan.

Á fundinum munu meðal annars Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra, Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands, ásamt Margréti Ágústu Sigurðardóttur, framkvæmdastjóra Bændasamtaka Íslands og Margréti Gísladóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í landbúnaði koma fram, auk fjölda fólks úr íslensku atvinnulífi.

Þeirra á meðal eru Arnar Már Elíasson, forstjóri Byggðastofnunar, Margrét Einarsdóttir, lagaprófessor og Sveinn Margeirsson, framkvæmdastjóri nýsköpunar og loftlagsmála hjá Brim.

Yfirskrift málþingsins er Nýir tímar í landbúnaði. Á fundinum verður farið yfir þær helstu áskoranir og tækifæri sem snúa að landbúnaðinum í dag og til framtíðar, bæði hvað varðar afkomu, fæðuöryggi, regluverk og auðlindanýtingu.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f