Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Beint: Dagur landbúnaðar á Suðurlandi
Fréttir 11. október 2024

Beint: Dagur landbúnaðar á Suðurlandi

Höfundur: Stella Björk Helgadóttir

Bændasamtök Íslands og Samtök fyrirtækja í landbúnaði standa fyrir málþingi á Hótel Selfossi í tilefni af Degi landbúnaðarins í dag. Dagskráin hefst kl. 9:30 í dag og hægt verður að fylgjast með fundinum í streymi hér fyrir neðan.

Á fundinum munu meðal annars Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra, Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands, ásamt Margréti Ágústu Sigurðardóttur, framkvæmdastjóra Bændasamtaka Íslands og Margréti Gísladóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í landbúnaði koma fram, auk fjölda fólks úr íslensku atvinnulífi.

Þeirra á meðal eru Arnar Már Elíasson, forstjóri Byggðastofnunar, Margrét Einarsdóttir, lagaprófessor og Sveinn Margeirsson, framkvæmdastjóri nýsköpunar og loftlagsmála hjá Brim.

Yfirskrift málþingsins er Nýir tímar í landbúnaði. Á fundinum verður farið yfir þær helstu áskoranir og tækifæri sem snúa að landbúnaðinum í dag og til framtíðar, bæði hvað varðar afkomu, fæðuöryggi, regluverk og auðlindanýtingu.

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum
Fréttir 27. janúar 2026

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum

Sunnlenskir bændur heimsóttu á dögunum Förka, lífgas- og áburðarverið í Færeyjum...

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið
Fréttir 27. janúar 2026

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið

Hjónin Eva Sæland frá Espiflöt í Bláskógabyggð og Óskar Sigurðsson frá Sigtúni í...

Orka án næringar
Fréttir 23. janúar 2026

Orka án næringar

Fæðan sem við borðum gæti orðið orkumeiri en næringarsnauð og jafnvel eitraðri v...

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...