Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Beint: Dagur landbúnaðar á Suðurlandi
Fréttir 11. október 2024

Beint: Dagur landbúnaðar á Suðurlandi

Höfundur: Stella Björk Helgadóttir

Bændasamtök Íslands og Samtök fyrirtækja í landbúnaði standa fyrir málþingi á Hótel Selfossi í tilefni af Degi landbúnaðarins í dag. Dagskráin hefst kl. 9:30 í dag og hægt verður að fylgjast með fundinum í streymi hér fyrir neðan.

Á fundinum munu meðal annars Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra, Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands, ásamt Margréti Ágústu Sigurðardóttur, framkvæmdastjóra Bændasamtaka Íslands og Margréti Gísladóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í landbúnaði koma fram, auk fjölda fólks úr íslensku atvinnulífi.

Þeirra á meðal eru Arnar Már Elíasson, forstjóri Byggðastofnunar, Margrét Einarsdóttir, lagaprófessor og Sveinn Margeirsson, framkvæmdastjóri nýsköpunar og loftlagsmála hjá Brim.

Yfirskrift málþingsins er Nýir tímar í landbúnaði. Á fundinum verður farið yfir þær helstu áskoranir og tækifæri sem snúa að landbúnaðinum í dag og til framtíðar, bæði hvað varðar afkomu, fæðuöryggi, regluverk og auðlindanýtingu.

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...