Skylt efni

dagur landbúnaðarins

Dagur landbúnaðar á Suðurlandi
Fréttir 1. október 2024

Dagur landbúnaðar á Suðurlandi

Bændasamtökin og Samtök fyrirtækja í landbúnaði blása til málþings á degi landbúnaðarins föstudaginn 11. október.

Hagræðing í slátrun og kjötvinnslu næst á dagskrá
Fréttir 25. október 2023

Hagræðing í slátrun og kjötvinnslu næst á dagskrá

Á málþingi á Degi landbúnaðarins var meginstefið vaxandi vandi landbúnaðarins og hvaða lausnir væru tækar til að mæta honum.

Frumframleiðendur í gríðarlegum vanda
Fréttir 24. október 2023

Frumframleiðendur í gríðarlegum vanda

Fjárhagsafkoma bænda er orðin hartnær ómöguleg vegna aðfanga- og vaxtahækkana.

Fæðuöryggi, orkuskipti og aðfangamál
Fréttir 24. október 2022

Fæðuöryggi, orkuskipti og aðfangamál

Málþingið Græn framtíð var haldin á Hilton Reykjavik Nordica, föstudaginn 14. október frá kl. 10–12. Það voru Bændasamtök Íslands sem blésu til málþingsins, sem markaði upphafið á degi landbúnaðarins. Síðar um daginn var landbúnaðarsýningin Íslenskur landbúnaður sett í Laugardalshöll, sem stóð yfir alla helgina.