Hér erum við
Búnaðarþing Bændasamtaka Íslands var sett á Hótel Natura sl. fimmtudag, undir yfirskriftinni Framsýnn landbúnaður sem endurspeglar þá vegferð Bændasamtakanna og atvinnugreinarinnar um framtíð landbúnaðarins með fyrsta Búnaðarþingi sameinaðra samtaka allra búgreina í landbúnaði.