Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Búnaðarþing 2015 - Upprunamerkingar
Fréttir 4. mars 2015

Búnaðarþing 2015 - Upprunamerkingar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarþing 2015 hefur samþykkt ályktun þess efnis að nauðsynlegt sé að styrkja sérstöðu íslenskra búvara í sessi og tryggja upplýsingagjöf til neytenda.

Búnaðarþing hvetur Bændasamtök Íslands til að halda áfram samstarfi við Samtök atvinnulífsins og Neytendasamtökin um bættar upprunamerkingar á matvælum.  Allir þeir sem framleiða og markaðsfæra íslenskar búvörur skulu fara yfir sínar upprunamerkingar og hafa þær ávallt skýrar og ótvíræðar.  Stjórnvöld þurfa einnig að sjá til þess að regluverk um efnið sé í lagi og því sé fylgt fast eftir. Þrýst verði á stjórnvöld að samþykkja reglur um notkun íslenska fánans til merkingar á íslenskum búvörum.

Stjórn BÍ er falið að fylgja málinu fast eftir.  Með vaxandi innflutningi matvæla er afar mikilvægt að þessu verkefni verði sinnt af krafti.

Endurheimt vistkerfa
Fréttir 29. mars 2023

Endurheimt vistkerfa

Mossy earth er alþjóðleg hreyfing um endurreisn vistkerfa sem er fjármögnuð með ...

Tillaga um dýravelferðarstofu
Fréttir 29. mars 2023

Tillaga um dýravelferðarstofu

Þann 14. mars stóð Dýraverndarsamband Íslands (DÍS) fyrir málþingi um stöðu dýra...

Landbúnaðarklasinn lagstur í dvala
Fréttir 28. mars 2023

Landbúnaðarklasinn lagstur í dvala

Á aðalfundi Landbúnaðarklasans 9. mars var samþykkt að starfsemi hans yrði lögð ...

Blóðsjúgandi mítill fannst á villtum fugli
Fréttir 27. mars 2023

Blóðsjúgandi mítill fannst á villtum fugli

Fyrir skömmu greindist blóðsjúgandi mítill á smyrli sem fannst nær dauða en lífi...

Páskaútgáfa Bændablaðsins
Fréttir 27. mars 2023

Páskaútgáfa Bændablaðsins

Næsta tölublað Bændablaðsins kemur út 4. apríl, á þriðjudegi.

„Íslenskt lambakjöt“ fær upprunavottun
Fréttir 27. mars 2023

„Íslenskt lambakjöt“ fær upprunavottun

Evrópusambandið hefur nýlega samþykkt umsókn Icelandic lamb um að vörumerkið „Ís...

Kjötskortur, hvað?
Fréttir 24. mars 2023

Kjötskortur, hvað?

Sé horft til ásetningsfjölda gripa á landinu er fyrirsjáanlegt að framboð á kjöt...

Vilja framtíðarsýn frá stjórnvöldum
Fréttir 24. mars 2023

Vilja framtíðarsýn frá stjórnvöldum

Aðalfundur deildar svínabænda Bændasamtaka Íslands var haldinn í Saltvík 16. mar...