Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Búnaðarþing 2015 - Upprunamerkingar
Fréttir 4. mars 2015

Búnaðarþing 2015 - Upprunamerkingar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarþing 2015 hefur samþykkt ályktun þess efnis að nauðsynlegt sé að styrkja sérstöðu íslenskra búvara í sessi og tryggja upplýsingagjöf til neytenda.

Búnaðarþing hvetur Bændasamtök Íslands til að halda áfram samstarfi við Samtök atvinnulífsins og Neytendasamtökin um bættar upprunamerkingar á matvælum.  Allir þeir sem framleiða og markaðsfæra íslenskar búvörur skulu fara yfir sínar upprunamerkingar og hafa þær ávallt skýrar og ótvíræðar.  Stjórnvöld þurfa einnig að sjá til þess að regluverk um efnið sé í lagi og því sé fylgt fast eftir. Þrýst verði á stjórnvöld að samþykkja reglur um notkun íslenska fánans til merkingar á íslenskum búvörum.

Stjórn BÍ er falið að fylgja málinu fast eftir.  Með vaxandi innflutningi matvæla er afar mikilvægt að þessu verkefni verði sinnt af krafti.

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði
Fréttir 7. nóvember 2025

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði, sem hluti af nýjum áherslum og forgang...

Dilkakjötsframleiðsla dróst saman um 12%
Fréttir 7. nóvember 2025

Dilkakjötsframleiðsla dróst saman um 12%

Dilkakjötsframleiðsla var 12% minni nú í september en í sama mánuði á síðasta ár...

Togstreita milli ríkja á COP30
Fréttir 7. nóvember 2025

Togstreita milli ríkja á COP30

COP30, þrítugasti aðildarfundur og ráðstefna Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðann...

Mun styrkja félögin verulega
Fréttir 6. nóvember 2025

Mun styrkja félögin verulega

Peder Tuborgh, forstjóri skandinavíska mjólkursamlagsins Arla Foods, segir að me...

Rúmlega þriðjungur skrokkanna rangt flokkaðir
Fréttir 6. nóvember 2025

Rúmlega þriðjungur skrokkanna rangt flokkaðir

Um 36% þeirra skrokka sem lagðir voru inn frá bændum í Arnarholti í Biskupstungu...

Bændasamtökin funda með bændum
Fréttir 6. nóvember 2025

Bændasamtökin funda með bændum

Fundaröð Bændasamtaka Íslands (BÍ) á landsbyggðinni, Við erum öll úr sömu sveit,...

Lagaumhverfi þarf að styrkja
Fréttir 6. nóvember 2025

Lagaumhverfi þarf að styrkja

Laxey, First Water, Samherji fiskeldi, Thor landeldi og Matorka eru fimm stærstu...

Tillaga um að framlengja gildandi búvörusamninga
Fréttir 6. nóvember 2025

Tillaga um að framlengja gildandi búvörusamninga

Á borði Bændasamtaka Íslands er nú tillaga frá stjórnvöldum um að gildandi búvör...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f