Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Hótel Saga
Hótel Saga
Mynd / Hörður Kristjánsson
Fréttir 19. mars 2021

Búnaðarþing 2021

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarþing Bændasamtaka Ísland verður sett í Bændahöllinni, Hagatorgi klukkan 12:30, mánudaginn, 22. mars, með setningarræðu Gunnars Þorgeirssonar formanns samtakanna.

Yfirskrift Búnaðarþingsins er Áfram veginn sem endurspeglar þá vegferð Bændasamtakanna þar sem stefnt er að breyttu félagskerfi landbúnaðarins sem byggir á þeirri sýn að efla Bændasamtök Íslands og þar með tryggja enn frekar tengsl bænda við neytendur og stjórnvöld á hverjum tíma. Lagt er til að fyrsta skref sé að sameina Bændasamtökin og þau búgreinafélög sem eiga aðild að samtökunum í eitt félag. Félagsmenn verða beinir aðilar

Helstu atriði setningarathafnarinnar: 

  • Þingið hefst með ræðu formanns Bændasamtakanna
  • Forsætisráðherra flytur ávarp
  • Landbúnaðarráðherra flytur ávarp
  • Forseti Íslands flytur ávarp

Skylt efni: Búnaðarþing

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert
Fréttir 8. desember 2023

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert

Unnt er að spara allt að 1.500 GWst árlega á Íslandi og þar af um 43 GWst í land...

Opnunarhóf í Miðskógi
Fréttir 8. desember 2023

Opnunarhóf í Miðskógi

Byggingu nýs kjúklingahúss í Dölunum er lokið og verður tekið í notkun 1. desemb...

Skilgreina opinbera grunnþjónustu
Fréttir 8. desember 2023

Skilgreina opinbera grunnþjónustu

Unnin hafa verið drög að skilgreiningu á opinberri grunnþjónustu, ásamt greinarg...

Innleiða þarf vistkerfisnálgun
Fréttir 7. desember 2023

Innleiða þarf vistkerfisnálgun

Tímabært þykir að innleiða vistkerfisnálgun á Íslandi með skipulögðum hætti. Fræ...

Verðmætasköpun eykst og mikil sala
Fréttir 7. desember 2023

Verðmætasköpun eykst og mikil sala

Æðarræktarfélag Íslands (ÆÍ) hélt aðalfund að Keldnaholti 18. nóvember. Alls mæt...

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu
Fréttir 6. desember 2023

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu

Færeyska hestakynið er í útrýmingarhættu en í dag eru til 89 færeysk hross og af...

Nýr stjórnarformaður
Fréttir 6. desember 2023

Nýr stjórnarformaður

Daði Guðjónsson er nýr stjórnarformaður markaðsstofunnar Icelandic Lamb, sem fer...

Margir fengu vel í soðið
Fréttir 6. desember 2023

Margir fengu vel í soðið

Útlit er fyrir að rjúpnaveiði hafi í ár verið allt að 20% meiri en í fyrra. Meða...