Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, flytur setningarræðuna.
Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, flytur setningarræðuna.
Mynd / smh
Fréttir 22. mars 2021

Búnaðarþing 2021 formlega sett

Höfundur: smh

Búnaðarþing 2021 hefur formlega verið sett í Súlnasal Hótel Sögu og hafa fulltrúar á þinginu tekið til starfa.

Í dag verða skýrslur úr starfsemi Bændasamtaka Íslands (BÍ) og tengdra félaga kynntar og nefndarstörf hefjast.

Á morgun verður nefndarstörfum haldið áfram og síðan mál þingsins tekin til afgreiðslu, en að þessu sinni eru þau mun færri en venjulega enda liggur stór tillaga fyrir þinginu um róttæka breytingu á félagskerfi bænda – sem felst meðal annars í sameiningu Bændasamtaka Íslands og búgreinafélaganna.

Fundur á Búnaðarþingi hófst klukkan 13:30 en gert er ráð fyrir að að fundarlok verði eftir klukkan 15, á morgun þriðjudag.

Streymt var beint frá setningarathöfn þingsins og má horfa á hana í gegnum Facebook-síðu Bændasamtaka Íslands.

Myndir frá athöfninni má nálgast í Myndasöfnunum hér á bbl.is:

Setningarathöfn Búnaðarþings 2021

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri BÍ, stýrði athöfninni sem hófst formlega á setningarræðu Gunnars Þorgeirssonar formannsins BÍ og svo fluttu forsætisráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og loks forseti Íslands ávörp.

Tónlistaratriði voru á milli ávarpa.

Rekkvartettinn flutti nokkur lög

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018
Fréttir 13. september 2024

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018

Ekki hefur orðið vart við kartöflumyglu í sumar sem er þá fyrsta myglulausa suma...

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum
Fréttir 13. september 2024

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum

Kartöflubændur í Nesjum í Hornafirði urðu fyrir verulegu tjóni á dögunum þegar h...

Bændur selja Búsæld
Fréttir 13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Um 90 prósent bænda í Búsæld hafa ákveðið að taka kauptilboði Kaupfélags Skagfir...

Frekari fækkun sláturgripa
Fréttir 12. september 2024

Frekari fækkun sláturgripa

Um 28 þúsund færri lömb komu til slátrunar síðasta haust en árið á undan. Áfram ...

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
Fréttir 12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og venju samkvæmt birtir Bændablaðið lista yf...

Lækkað verð á greiðslumarki
Fréttir 12. september 2024

Lækkað verð á greiðslumarki

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun september sýna l...

Smalað vegna óveðurs
Fréttir 12. september 2024

Smalað vegna óveðurs

Fyrsta haustlægðin kom á dögunum, með gulum og appelsínugulum viðvörunum, norðan...

Garðyrkjubændur rafmagnslausir
Fréttir 12. september 2024

Garðyrkjubændur rafmagnslausir

Raforkusamningum meirihluta garðyrkjubænda landsins hefur verið sagt upp. Í suma...

Réttalistinn 2024
29. ágúst 2024

Réttalistinn 2024

Rósa
17. júlí 2023

Rósa

Göngur og góður reiðtúr
13. september 2024

Göngur og góður reiðtúr

Gerum okkur dagamun
13. september 2024

Gerum okkur dagamun

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi