Skylt efni

Búnaðarþing 2021

Miklar og málefnalegar umræður á Búnaðarþingi
Skoðun 25. mars 2021

Miklar og málefnalegar umræður á Búnaðarþingi

Á nýafloknu Búnaðarþingi, þar sem nýtt félagskerfi Bændasamtakanna var meginstefið, voru lagðar fram tillögur um sameiningu búgreina undir Bændasamtök Íslands. Miklar og málefnalegar umræður urðu um tillögurnar og í stuttu máli sagt voru þær samþykktar af öllum fulltrúum á þinginu án mótatkvæða.

Einungis sjö mál til afgreiðslu frá Búnaðarþingi
Fréttir 25. mars 2021

Einungis sjö mál til afgreiðslu frá Búnaðarþingi

Einungis sjö mál lágu fyrir Búnaðarþingi að þessu sinni. Öll voru þau samþykkt samhljóða í Súlnasal síðastliðinn þriðjudag. Veigamesta málið fjallaði um tillögu að nýju félagskerfi bænda, með sameiningu Bændasamtaka Íslands (BÍ) og búgreinafélaganna.

Nýtt félagskerfi Bændasamtaka Íslands samþykkt á Búnaðarþingi
Fréttir 23. mars 2021

Nýtt félagskerfi Bændasamtaka Íslands samþykkt á Búnaðarþingi

Rétt í þessu, eftir hádegishlé á Búnaðarþingi 2021, var samþykkt að breyta félagskerfi landbúnaðarins með þeim hætti að Bændasamtök Íslands (BÍ) og búgreinafélögin sameinast undir merkjum BÍ. Málið var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Búnaðarþing 2021 formlega sett
Fréttir 22. mars 2021

Búnaðarþing 2021 formlega sett

Búnaðarþing 2021 hefur formlega verið sett í Súlnasal Hótel Sögu og hafa fulltrúar á þinginu tekið til starfa.

Setningarathöfn Búnaðarþings 2021 í streymi
Fréttir 22. mars 2021

Setningarathöfn Búnaðarþings 2021 í streymi

Setningarathöfn Búnaðarþings 2021 verður streymt beint í gegnum Facebook-síðu Bændasamtaka Íslands (BÍ) í hádeginu í dag klukkan 12:30 frá Súlnasal Hótel Sögu.

„Hugnast ekki óbreytt ástand“
Fréttir 11. mars 2021

„Hugnast ekki óbreytt ástand“

Búnaðarþing 2021 verður hald­ið á Hótel Sögu dagana 22. og 23. mars að öllu óbreyttu. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segir að helsta málið á dagskrá séu breytingar á félagskerfi landbúnaðarins og að efla stöðu Bændasamtakanna sem hagsmunasamtök fyrir alla bændur á landinu.

Styttist í Búnaðarþing
Skoðun 26. febrúar 2021

Styttist í Búnaðarþing

Þegar þessi pistill er ritaður er nákvæmlega mánuður til stefnu til næsta Búnaðarþings, sem haldið verður dagana 22. og 23. mars. Þema þingsins að þessu sinni verður Áfram veginn, sem felur þó ekki í sér tilvísun til slagorða háskólaakademíu eða stjórnmálaflokks, nú eða til ævisögu Stefáns Íslandi óperusöngvara.