Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Setningarathöfn Búnaðarþings 2021 í streymi
Fréttir 22. mars 2021

Setningarathöfn Búnaðarþings 2021 í streymi

Höfundur: smh

Setningarathöfn Búnaðarþings 2021 verður streymt beint í gegnum Facebook-síðu Bændasamtaka Íslands (BÍ) í hádeginu í dag klukkan 12:30 frá Súlnasal Hótel Sögu.

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri BÍ, stýrir athöfninni sem verður blanda ræðuhalda og tónlistarflutnings. 

Gunnar Þorgeirsson formaður BÍ flytur setningarræðu auk þess sem forsætisráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og loks forseta Íslands ávarpa þingið.

Fundur hefst svo á Búnaðarþingi klukkan 13:30, en gert er ráð fyrir að að fundarlok verði eftir klukkan 15, á morgun þriðjudag.

Stærsta mál þingsins er tillaga sem gengur meðal annars út á sameiningu BÍ og búgreinafélaganna – og breyta þar með félagskerfi landbúnaðarins.

Fréttin hefur verið uppfærð

Skylt efni: Búnaðarþing 2021

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...

Norðlenskir bændur verðlaunaðir
Fréttir 1. maí 2024

Norðlenskir bændur verðlaunaðir

Bændur á þremur bæjum voru verðlaunaðir á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar ...

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði
Fréttir 1. maí 2024

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði

Hagnaður Kjarnafæðis Norð­lenska var 385,5 milljónir króna á síðasta ári fyrir s...