Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Aukabúnaðarþing haldið 24. nóvember
Fréttir 10. nóvember 2016

Aukabúnaðarþing haldið 24. nóvember

Aukabúnaðarþing verður haldið fimmtudaginn 24. nóvember næstkomandi.

Stjórn BÍ leggur eitt mál fyrir þingið sem er tillaga að breytingum á samþykktum Bændasamtaka Íslands. 

Tilefnið er breytingar sem gera þarf á samþykktum BÍ vegna innheimtu félagsgjalda. Á fundi með formönnum og framkvæmdastjórum búgreinafélaga og búnaðarsambanda fyrr í vikunni var ákveðið að fara þessa leið. 

Önnur mál liggja ekki fyrir þinginu.

Hádegishlé verður gert frá kl. 12.00-13.00

Fulltrúum sem það vilja gefst kostur á að taka þátt í störfum þingsins í gegnum fjarfundabúnað sem staðsettur verður í húsnæði Búgarðs á Akureyri.  Þeir sem vilja nýta sér það þurfa að láta vita af því ekki síðar en 21. nóvember.

Þetta aukabúnaðarþing verður haldið í Bændahöll, salnum Katla II.

Dagskrá

1.       Þingsetning

2.       Kosning kjörbréfanefndar

3.       Kosning embættismanna þingsins

4.       Skipan í starfsnefndir (Lagt er til að þingið starfi í einni nefnd)

5.       Breytingar á samþykktum Bændasamtaka Íslands

6.       Þingslit

Skylt efni: Búnaðarþing

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert
Fréttir 8. desember 2023

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert

Unnt er að spara allt að 1.500 GWst árlega á Íslandi og þar af um 43 GWst í land...

Opnunarhóf í Miðskógi
Fréttir 8. desember 2023

Opnunarhóf í Miðskógi

Byggingu nýs kjúklingahúss í Dölunum er lokið og verður tekið í notkun 1. desemb...

Skilgreina opinbera grunnþjónustu
Fréttir 8. desember 2023

Skilgreina opinbera grunnþjónustu

Unnin hafa verið drög að skilgreiningu á opinberri grunnþjónustu, ásamt greinarg...

Innleiða þarf vistkerfisnálgun
Fréttir 7. desember 2023

Innleiða þarf vistkerfisnálgun

Tímabært þykir að innleiða vistkerfisnálgun á Íslandi með skipulögðum hætti. Fræ...

Verðmætasköpun eykst og mikil sala
Fréttir 7. desember 2023

Verðmætasköpun eykst og mikil sala

Æðarræktarfélag Íslands (ÆÍ) hélt aðalfund að Keldnaholti 18. nóvember. Alls mæt...

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu
Fréttir 6. desember 2023

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu

Færeyska hestakynið er í útrýmingarhættu en í dag eru til 89 færeysk hross og af...

Nýr stjórnarformaður
Fréttir 6. desember 2023

Nýr stjórnarformaður

Daði Guðjónsson er nýr stjórnarformaður markaðsstofunnar Icelandic Lamb, sem fer...

Margir fengu vel í soðið
Fréttir 6. desember 2023

Margir fengu vel í soðið

Útlit er fyrir að rjúpnaveiði hafi í ár verið allt að 20% meiri en í fyrra. Meða...