Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Aukabúnaðarþing haldið 24. nóvember
Fréttir 10. nóvember 2016

Aukabúnaðarþing haldið 24. nóvember

Aukabúnaðarþing verður haldið fimmtudaginn 24. nóvember næstkomandi.

Stjórn BÍ leggur eitt mál fyrir þingið sem er tillaga að breytingum á samþykktum Bændasamtaka Íslands. 

Tilefnið er breytingar sem gera þarf á samþykktum BÍ vegna innheimtu félagsgjalda. Á fundi með formönnum og framkvæmdastjórum búgreinafélaga og búnaðarsambanda fyrr í vikunni var ákveðið að fara þessa leið. 

Önnur mál liggja ekki fyrir þinginu.

Hádegishlé verður gert frá kl. 12.00-13.00

Fulltrúum sem það vilja gefst kostur á að taka þátt í störfum þingsins í gegnum fjarfundabúnað sem staðsettur verður í húsnæði Búgarðs á Akureyri.  Þeir sem vilja nýta sér það þurfa að láta vita af því ekki síðar en 21. nóvember.

Þetta aukabúnaðarþing verður haldið í Bændahöll, salnum Katla II.

Dagskrá

1.       Þingsetning

2.       Kosning kjörbréfanefndar

3.       Kosning embættismanna þingsins

4.       Skipan í starfsnefndir (Lagt er til að þingið starfi í einni nefnd)

5.       Breytingar á samþykktum Bændasamtaka Íslands

6.       Þingslit

Skylt efni: Búnaðarþing

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...