Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Aukabúnaðarþing haldið 24. nóvember
Fréttir 10. nóvember 2016

Aukabúnaðarþing haldið 24. nóvember

Aukabúnaðarþing verður haldið fimmtudaginn 24. nóvember næstkomandi.

Stjórn BÍ leggur eitt mál fyrir þingið sem er tillaga að breytingum á samþykktum Bændasamtaka Íslands. 

Tilefnið er breytingar sem gera þarf á samþykktum BÍ vegna innheimtu félagsgjalda. Á fundi með formönnum og framkvæmdastjórum búgreinafélaga og búnaðarsambanda fyrr í vikunni var ákveðið að fara þessa leið. 

Önnur mál liggja ekki fyrir þinginu.

Hádegishlé verður gert frá kl. 12.00-13.00

Fulltrúum sem það vilja gefst kostur á að taka þátt í störfum þingsins í gegnum fjarfundabúnað sem staðsettur verður í húsnæði Búgarðs á Akureyri.  Þeir sem vilja nýta sér það þurfa að láta vita af því ekki síðar en 21. nóvember.

Þetta aukabúnaðarþing verður haldið í Bændahöll, salnum Katla II.

Dagskrá

1.       Þingsetning

2.       Kosning kjörbréfanefndar

3.       Kosning embættismanna þingsins

4.       Skipan í starfsnefndir (Lagt er til að þingið starfi í einni nefnd)

5.       Breytingar á samþykktum Bændasamtaka Íslands

6.       Þingslit

Skylt efni: Búnaðarþing

Starfshópur um stofnun þjóðgarðs
Fréttir 9. september 2024

Starfshópur um stofnun þjóðgarðs

Drífa Hjartardóttir hefur verið skipuð formaður starfshóps sem á að undirbúa og ...

Atrenna að minni losun landbúnaðar
Fréttir 6. september 2024

Atrenna að minni losun landbúnaðar

Í uppfærðri aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum, sem kynnt var í vor og e...

Verkefnisstjórn loftslagsaðgerða
Fréttir 6. september 2024

Verkefnisstjórn loftslagsaðgerða

Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum var kynnt um miðjan júní. Nýlega var skipuð ve...

Nýr hornsteinn lagður að Sögu
Fréttir 5. september 2024

Nýr hornsteinn lagður að Sögu

Lagður var nýr hornsteinn að húsinu sem lengst af gekk undir nafninu Bændahöllin...

Upplýsingasíða um riðuvarnir
Fréttir 5. september 2024

Upplýsingasíða um riðuvarnir

Karólína Elísabetardóttir í Hvammshlíð, frumkvöðull í riðumálum, hefur tekið sam...

Hálfíslenskur bóndi á lífrænu búi
Fréttir 5. september 2024

Hálfíslenskur bóndi á lífrænu búi

Á ferð sinni um Jótland hitti Magnús Halldórsson, umsjónarmaður Vísnahorns Bænda...

Viðfangsefnin spanna alla virðiskeðjuna
Fréttir 5. september 2024

Viðfangsefnin spanna alla virðiskeðjuna

Matís gaf Grænmetisbókina út í sumar, sem er heildstætt vefrit um margar hliðar ...

Óviðjafnanleg fágun
Fréttir 5. september 2024

Óviðjafnanleg fágun

Bændablaðið fékk til prufu EQE SUV rafmagnsbílinn frá Mercedes Benz. Um er að ræ...

Brögðóttur Aðalsteinn
10. september 2024

Brögðóttur Aðalsteinn

Heimsframleiðslan 37 milljarða virði
10. september 2024

Heimsframleiðslan 37 milljarða virði

Manstu vorið?
10. september 2024

Manstu vorið?

Berjaflóra Íslendinga
10. september 2024

Berjaflóra Íslendinga

Af hverju lífræni dagurinn?
10. september 2024

Af hverju lífræni dagurinn?