Bændur eru hluti af lausninni
Nýjar matarvenjur og sívaxandi áhersla á breyttar framleiðsluaðferðir, m.a. í landbúnaði, hafa talsvert verið til umræðu síðustu misserin. Það er þó skoðun fjölmargra að við þurfum að breyta mataræði okkar til að bjarga jörðinni. Við sjáum t.a.m. á stundum mikla neikvæðni í garð landbúnaðar, þá sérstaklega búfjárhalds, sem beinist einna helst að kj...