Vegagerðin hefur nánar gætur á sjóvörnum við landið
Fyrir lok aldarinnar gæti hækkun sjávarborðs náð 0,4-1,0 metra við strendur Íslands. Í sumum tilvikum gætu sameiginleg áhrif landsigs og sjávarhækkunar þýtt allt að 1,7 metra hækkun f y r i r l o k þessarar aldar við suðvesturog vesturströnd landsins til aldamóta, sé horft á efri óvissumörk og verstu sviðsmynd.