Komi þeir sem koma vilja!
Þá er vorið komið og sumarið á næsta leiti, hefðbundnar sviptingar í veðurfari og flest eins og við eigum að venjast sem stundum sauðfjárrækt. Fram undan er skemmtilegasti tími ársins, sauðburðurinn. Annasamur tími þar sem oft geta skipst á skin og skúrir.