Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Snædís Xyza Jónsdóttir.
Snædís Xyza Jónsdóttir.
Mynd / Kokkalandsliðið
Fréttir 26. nóvember 2020

Þakkargjörðar-lambabógur eldaður í beinni

Höfundur: smh

Í dag klukkan 15 verður bein útsending á vegum Íslensks lambakjöts á Facebook-síðu Icelandic lamb, þar sem Snædís Xyza Jónsdóttir landsliðskokkur og matreiðslumeistari fær til sín fjölskylduvin sinn og stórsöngvarann Matta Matt. Saman ætla þau að matreiða þakkargjörðar-lambabóg.

Streymt verður einnig á Facebook-síðum Lambakjöts, Icelandic Lamb, Bændablaðsins og Veitingageirans.

Óarðbær innflutningur
Fréttir 17. september 2024

Óarðbær innflutningur

Einkahlutafélagið Háihólmi skilaði tæplega 1,2 milljóna króna hagnaði á sínu fyr...

Kjötframleiðsla eykst áfram
Fréttir 17. september 2024

Kjötframleiðsla eykst áfram

Samkvæmt nýútgefnum tölum Hagstofu Íslands jókst innlend kjötframleiðsla um 15 p...

Ætla í samkeppni við einokunarfyrirtæki
Fréttir 16. september 2024

Ætla í samkeppni við einokunarfyrirtæki

Nýtt fyrirtæki vill koma sér fyrir á gasmarkaði á Íslandi og hefur hug á að útve...

Reisir lítið sláturhús og hyggst slátra strax í haust
Fréttir 16. september 2024

Reisir lítið sláturhús og hyggst slátra strax í haust

Skúli Þórðarson, bóndi á Refsstað í Vopnafirði og fyrrverandi sláturhússtjóri Sl...

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018
Fréttir 13. september 2024

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018

Ekki hefur orðið vart við kartöflumyglu í sumar sem er þá fyrsta myglulausa suma...

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum
Fréttir 13. september 2024

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum

Kartöflubændur í Nesjum í Hornafirði urðu fyrir verulegu tjóni á dögunum þegar h...

Bændur selja Búsæld
Fréttir 13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Um 90 prósent bænda í Búsæld hafa ákveðið að taka kauptilboði Kaupfélags Skagfir...

Frekari fækkun sláturgripa
Fréttir 12. september 2024

Frekari fækkun sláturgripa

Um 28 þúsund færri lömb komu til slátrunar síðasta haust en árið á undan. Áfram ...