Markaðsstofan Icelandic Lamb 5 ára
Um sl. áramót fagnaði markaðsstofan Íslenskt lambakjöt (e. Icelandic Lamb) fimm ára starfsafmæli. Starfinu er ætlað að stuðla að auknu virði afurða sauðfjárræktarinnar. Megnið af starfi fyrstu fimm áranna hefur snúist um ferðamannamarkað.