Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Fulltrúar þeirra 18 veitingastaða sem þykja hafa skarað fram úr í framreiðslu á íslensku lambakjöti og áherslu á lambakjöt á matseðli og markaðssetningu.
Fulltrúar þeirra 18 veitingastaða sem þykja hafa skarað fram úr í framreiðslu á íslensku lambakjöti og áherslu á lambakjöt á matseðli og markaðssetningu.
Mynd / smh
Fréttir 5. apríl 2019

Icelandic Lamb heiðrar 18 veitingastaði sem skara fram úr

Höfundur: smh

Í hádeginu í dag veitti markaðsstofan Icelandic Lamb 18 veitingastöðum Award of Excellence-viðurkenningar sínar. Þetta er í þriðja sinn sem slíkar viðurkenningar eru veittar og koma þær í hlut þeirra veitingastaða sem þykja hafa skarað fram úr í framreiðslu á íslensku lambakjöti og áherslu á lambakjöt á matseðli og markaðssetningu.

Viðurkenningarnar veitir Icelandic lamb til samstarfsveitingastaða sem þykja hafa skarað fram úr á liðnu ári. Í dómnefndinni í ár sátu Eva Laufey Kjaran, Ólafur Örn Ólafsson og Andrés Vilhjálmsson.

Eftirtaldir veitingastaðir hljóta Award of Excellence-viðurkenningar árið 2019:

  • Apotek Restaurant
  • Bjargarsteinn
  • Fiskfélagið
  • Gamla Kaupfélagið á Akranesi
  • Grillið – Hótel Sögu
  • Grillmarkaðurinn
  • Haust Restaurant
  • Höfnin
  • Íslenski Barinn
  • KOL
  • Lamb Inn Eyjafjarðarsveit
  • Lamb Street Food
  • Laugaás
  • Matakjallarinn
  • Múlaberg Bistro
  • Narfeyrarstofa
  • Von Mathús
  • VOX

Alls eru 170 veitingastaðir í samstarfi við Icelandic Lamb, en tilgangur og markmið samstarfssamninga er að stuðla að því að íslensku lambakjöti sé skapaður frekari sess sem hágæða vara, með kynningu og notkun á merki Icelandic Lamb.

Skógarfura í Varmahlíð föngulegust
Fréttir 4. október 2024

Skógarfura í Varmahlíð föngulegust

Skógræktarfélag Íslands hefur valið skógarfuru í Varmahlíð tré ársins 2024.

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir
Fréttir 4. október 2024

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir

Nýlega voru skipaði þrír forstjórar fyrir nýjar ríkisstofnanir sem urðu til með ...

Eftirlíking af hálfri kú
Fréttir 4. október 2024

Eftirlíking af hálfri kú

Nautastöð Bændasamtaka Íslands tók á dögunum í notkun eftirlíkingu af kú sem er ...

Gagnrýna nýjar reglur um hollustuhætti
Fréttir 3. október 2024

Gagnrýna nýjar reglur um hollustuhætti

Heilbrigðisnefndir kringum landið hafa gagnrýnt skort á kynningu á nýrri regluge...

Aðgerðaáætlun gefin út
Fréttir 3. október 2024

Aðgerðaáætlun gefin út

Matvælaráðherra, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, hefur gefið út aðgerðaáætlun fyrir...

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun
Fréttir 3. október 2024

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun

Verkefnið Vatnaskil á Austurlandi miðar að því að efla nýsköpun og stuðla að fjö...

Áburðarverkefni í uppnámi
Fréttir 3. október 2024

Áburðarverkefni í uppnámi

Áburðarverkefni í Syðra-Holti í Svarfaðardal, sem gengur út á moltugerð úr nærsa...

Aukinn innflutningur á lægri tollum
Fréttir 2. október 2024

Aukinn innflutningur á lægri tollum

Ekki er hægt að fá uppgefna þá aðila sem standa að baki innflutningi á landbúnað...