Skylt efni

esb

Óeining innan ESB um að framfylgja algjöru viðskiptabanni á Rússa með olíu og gas
Fréttir 20. maí 2022

Óeining innan ESB um að framfylgja algjöru viðskiptabanni á Rússa með olíu og gas

Klofningur er innan Evrópu­sam­bandsins varðandi kaup á gasi og olíu frá Rússlandi. Þykir þetta afar vandræðalegt í ljósi þeirrar hörku sem ESB löndin hafa viljað sýna umheiminum með viðskiptabanni á Rússa vegna Úkraínustríðsins. Framkvæmdastjórn Evrópu­sambandsins tókst ekki að ná samstöðu í málinu á fundi mánu­daginn 2. maí.

Bankar og stórfyrirtæki óttast samdrátt efnahagslífsins
Fréttir 20. maí 2022

Bankar og stórfyrirtæki óttast samdrátt efnahagslífsins

Þýski stórbankinn Bundesbank varar Evrópusambandið við að allsherjar viðskiptabann á rússneskan jarðgasinnflutning sem Evrópusambandið íhugar að ráðast í geti haft hrikalegar afleiðingar fyrir efnahagslífið í ESB-ríkjunum.

Gagnrýni á ESB fyrir ómarkvissa aðstoð við bændur í kjölfar innflutningsbanns Rússa
Fréttaskýring 27. september 2021

Gagnrýni á ESB fyrir ómarkvissa aðstoð við bændur í kjölfar innflutningsbanns Rússa

Evrópusambandið gerði víðtækar ráðstafanir til að styðja við bændur við truflanir sem urðu á mjólkurmarkaði á árunum 2014-2016. Viðbrögð ESB við banni Rússa á innflutningi á mjólkurvörum voru skjót í kjölfar viðskiptabanns sem ESB og NATO ríki settu á Rússa vegna yfirtöku Rússa á Krímskaga. Viðbrögðin hafa hins vegar reynst vera ómarkviss.

Áhættumat, og eftirlitskerfi ónothæft og lög og reglur eru ekki að virka
Fréttir 18. maí 2021

Áhættumat, og eftirlitskerfi ónothæft og lög og reglur eru ekki að virka

Endurskoðendadómstóll Evrópu (European Court og Auditors - ECA) komst að þeirri niðurstöðu í skýrslu á síðasta ári að lítill sem enginn árangur hafi náðst innan Evrópusambandsins í að draga úr notkun og minnka hættu af notkun margs konar eiturefna í landbúnaði. Sala og notkun á virkum efnum er enn gríðarleg.

Af rúllupylsuaðferðum
Skoðun 17. maí 2021

Af rúllupylsuaðferðum

Íslensk stjórnvöld eru komin í dálítið undarlega stöðu vegna nær alsjálfvirkra samþykkta á reglum sem hlaðið hefur verið einhliða og óumbeðið ofan á EES-samninginn. Eitthvað sem íslenska þjóðin hefur aldrei fengið að kjósa um.

Hafa skal það sem sannara reynist
Lesendarýni 18. janúar 2021

Hafa skal það sem sannara reynist

Á undanförnum vikum hefur umræða um landbúnaðarstefnu hér á landi tekið mikinn kipp og sjónir margra sérstaklega beinst að tollum á innfluttar landbúnaðarvörur. Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA), sem eru hagsmunasamtök innflytjenda, heildsala og smásala, hefur í þeirri umræðu skrifað fjölda blaðagreina undanfarnar vikur...

Plöntuvernd, ESB og tollar
Skoðun 22. október 2020

Plöntuvernd, ESB og tollar

Nú hefur ráðherra birt yfirlýsingu á heimasíðu ráðuneytisins þar sem upplýst er að endurskoða eigi reglugerð sem snýr að inn- og útflutningi á plöntum. Þessu ber að fagna þar sem garðyrkjubændur hafa barist fyrir þessu í mörg ár en fyrir daufum eyrum fyrri ráðherra landbúnaðarmála. 

Innflutningsbann á matvæli sem standast ekki kröfur um gæði, velferð og umhverfismál
Fréttir 1. október 2020

Innflutningsbann á matvæli sem standast ekki kröfur um gæði, velferð og umhverfismál

Breskir bændur óttast að hagsmunir þeirra verði fyrir borð bornir í óðagotinu við að ná viðskiptasamningum við ESB vegna útgöngu Breta. Hafa þeir nú safnað milljón undirskriftum með kröfu um að bresk stjórnvöld banni allan innflutning á matvælum sem stenst ekki sömu framleiðlsukröfur og bresk framleiðsla hvað varðar gæði, velferð og umhverfismál. 

Bretar spara sér 10 til 11 milljarða evra á ári við að yfirgefa ESB
Fréttaskýring 13. mars 2020

Bretar spara sér 10 til 11 milljarða evra á ári við að yfirgefa ESB

Það er gríðarlegur efnahags­skellur fyrir Evrópusambandið að Bretland hafi formlega gengið út úr þessari ríkjasamsteypu á mið­nætti þann 31. janúar síðastliðinn.

Stuðningur við landbúnað í ESB- ríkjum er 58,5 milljarðar evra
Fréttir 12. nóvember 2019

Stuðningur við landbúnað í ESB- ríkjum er 58,5 milljarðar evra

Alls runnu 58,5 milljarðar evra til landbúnaðarkerfis Evrópusambandsins, CAP, á árinu 2018, samkvæmt nýlegum tölum Eurostat. Það er um 40% af útgjöldum ESB. Þar af nema beingreiðslur tæpum 41,5 milljörðum evra, eða 70,9%.

Þess er nú krafist að átta ríki ESB einkavæði sínar vatnsaflsvirkjanir
Fréttaskýring 11. júní 2019

Þess er nú krafist að átta ríki ESB einkavæði sínar vatnsaflsvirkjanir

Framkvæmdastjórn Evrópu­sambandsins hefur gert kröfu um að franska ríkið og 7 önnur ESB-lönd láti af yfirráðum sínum yfir vatnsaflsvirkjunum innan eigin landamæra og hleypi einkafyrir­tækjum að þeim rekstri.

Valdaframsal?
Skoðun 12. apríl 2019

Valdaframsal?

„Þriðji orkupakki Evrópusambandsins, sem verður hluti af samningnum um Evrópska efnahagssvæðið ef Alþingi samþykkir, felur í sér að ríkisvaldið verður framselt til alþjóðlegra stofnana.“

Kristján Þór kynnti kröfur um innflutt alifuglakjöt fyrir ESB
Fréttir 29. mars 2019

Kristján Þór kynnti kröfur um innflutt alifuglakjöt fyrir ESB

Á vef Stjórnarráðs Íslands (stjornarradid.is) er greint frá fundi sem Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra átti í gær með Vytenis Andriukaitis, framkvæmdastjóra Evrópusambandsins (ESB) á sviði heilbrigðis og matvæla. Meðal fundarefna var að kynna kröfur Íslands um innflutt alifuglakjöt sem verða í frumvarpi um innflutning á ó...

Inn- og útflutningur á kjöti: Miðað er við nettóvigt í öllum tilvikum
Fréttir 17. janúar 2019

Inn- og útflutningur á kjöti: Miðað er við nettóvigt í öllum tilvikum

Nokkur styr hefur staðið um umreikning á tollkvótum þegar rætt er um „ígildi kjöts með beini“ eða beinlausa vöðva. Það hefur þótt skjóta skökku við að innflutningur hefur verið reiknaður án beina en útflutningur á kindakjöti með beini.

AF ÞVÍ BARA!
Skoðun 21. nóvember 2018

AF ÞVÍ BARA!

Umræður um orkupakka þrjú frá ESB hafa mjög verið að aukast að undanförnu og hafa menn verið að vakna við þá staðreynd að um stórmál kunni að vera að ræða fyrir Íslendinga.

Tollkvóti ESB til Íslands fyrir alifuglakjöt stefnir í að verða stærri en í Noregi sem er með 5,3 milljónir íbúa
Fréttir 2. nóvember 2018

Tollkvóti ESB til Íslands fyrir alifuglakjöt stefnir í að verða stærri en í Noregi sem er með 5,3 milljónir íbúa

Noregur líkt og Ísland hefur samið um tollfrjálsa kvóta fyrir búvörur í ýmsum viðskipta­samningum. Löndunum tveim svipar um margt hvað varðar rekstrarumhverfi landbúnaðarins og tolla á búvörur. Nú stefnir tollkvóti ESB til Íslands fyrir alifuglakjöt hins vegar í að verða stærri en til Noregs, sem er 15,5 sinnum fjölmennara ríki.

Samþykkt þriðja orkumarkaðslagabálks ESB yrði afdrifaríkt glappaskot
Fréttaskýring 2. nóvember 2018

Samþykkt þriðja orkumarkaðslagabálks ESB yrði afdrifaríkt glappaskot

Bjarni Jónsson rafmagnsverkfræðingur tekur undir álit Peter T. Örebech um orkupakka Evrópusambandsins númer þrjú.

Meiri háttar valdaframsal í uppsiglingu í orkumálum
Fréttaskýring 2. nóvember 2018

Meiri háttar valdaframsal í uppsiglingu í orkumálum

Norski lagaprófessorinn Peter T. Örebech frá Tromsö hélt erindi á fjölmennum fundi á háskólatorgi Háskóla Íslands þann 22. október sl.

ESB vill draga úr eftirliti á kjúklingakjöti
Fréttir 29. október 2018

ESB vill draga úr eftirliti á kjúklingakjöti

Ef hugmyndir sem nú eru á sveimi innan reglugerðafargans Evrópusambandsins verða að veruleika má búast við að reglur um eftirlit með kjúklingakjöti verði rýmkaðar og að dregið verði úr eftirlitinu. Sérfræðingar segja óhjákvæmilegt annað en að matareitrunum muni fjölga í kjölfarið.

Um 390 þúsund tonn af eitur- og varnarefnum eru notuð í landbúnaði ESB-ríkjanna á ári
Fréttaskýring 11. október 2018

Um 390 þúsund tonn af eitur- og varnarefnum eru notuð í landbúnaði ESB-ríkjanna á ári

Sala eiturefna í landbúnaði í löndum Evrópusambandsins jókst umtalsvert á árunum frá 2011 til 2016 samkvæmt tölum Eurostat, hagstofu ESB. Þar vekur notkun á sveppa- og bakteríueitri sérstaka athygli sem og á illgresis- og mosaeyði sem og skordýraeitri.

„Þeir hrintu fólkinu okkar fyrir björg og fögnuðu þegar það skoppaði á hörðu grjóti kreppunnar”
Fréttir 27. september 2018

„Þeir hrintu fólkinu okkar fyrir björg og fögnuðu þegar það skoppaði á hörðu grjóti kreppunnar”

Í breska blaðinu Observer 27. ágúst var afar athyglisverð grein um uppgjör Evrópusambandsins við það sem stundum var kallaður björgunarpakki fyrir gríska ríkið eftir efnahagshrunið 2008.

Hér á ég heima
Skoðun 22. febrúar 2018

Hér á ég heima

Blikur eru á lofti í íslenskum landbúnaði um þessar mundir. Þekktur er vandi sauðfjárbænda sem núverandi ríkisstjórn brást við með 665 m. kr. fjárveitingu í fjáraukalögum 2017. Langtímalausn hefur þó ekki verið náð svo sem með því að lögleiða sveiflujöfnun eða beita öðrum verkfærum.

Rauntekjur heimila innan evruríkjanna minnkuðu á síðasta ársfjórðungi 2016
Fréttir 23. maí 2017

Rauntekjur heimila innan evruríkjanna minnkuðu á síðasta ársfjórðungi 2016

Rauntekjur heimila innan evruríkjanna í ESB drógust saman um 0,2% á síðasta ársfjórðungi 2016 samkvæmt tölum Eurostat. Aftur á móti jukust rauntekjur heimila í Evrópusambandsríkjunum þegar löndin sem ekki eru með evru eru tekin með í reikninginn.

Allt að 70% atvinnuleysi ungs fólks í sumum héruðum á Spáni
Fréttir 23. maí 2017

Allt að 70% atvinnuleysi ungs fólks í sumum héruðum á Spáni

Á meðan atvinnuástand er orðið nokkuð gott á sumum svæðum innan Evrópusambandsins, sértaklega í Þýskalandi, er það enn afleitt á öðrum svæðum. Var atvinnuleysið frá 2,1% til allt að 31,3% að meðaltali inna ESB-ríkjanna í lok árs 2016.

Mjólkurkrísa ESB
Fréttir 1. september 2016

Mjólkurkrísa ESB

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum, sem fylgjast með landbúnaðarmálum að mikil krísa hefur verið í evrópskum mjólkuriðnaði síðustu misserin. Ástæðan er mjög lágt verð til bænda, sem hefur hrakið fjölda framleiðenda um alla álfuna í gjaldþrot eða greiðsluvandkvæði.

Bretar kusu úrsögn úr ESB
Fréttir 24. júní 2016

Bretar kusu úrsögn úr ESB

Bretar samþykktu úrsögn úr Evrópusambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 52% þeirra sem kusu að segja sig úr ESB en 48% vildu vera áfram í sambandinu.

Blekking til sölu
Skoðun 22. júlí 2015

Blekking til sölu

Það er sannarlega rannsóknarefni hvað Íslendingar geta verið grunnhyggnir þegar kemur að fylgispekt við ímyndaðan pólitískan rétttrúnað. Það hefur m.a. endurspeglast vel í ofurtrú á innleiðingu á erlendu regluverki um alla skapaða hluti.

Landbúnaður í Svíþjóð í dramatísku falli í kjölfar inngöngunnar í ESB
Fréttir 13. apríl 2015

Landbúnaður í Svíþjóð í dramatísku falli í kjölfar inngöngunnar í ESB

Ársfundur Hedemark Böndelag í Noregi var haldinn17. mars undir yfirskriftinni „Óhagkvæmur með lélega framleiðni eða heimsins besti landbúnaður.“ Aðalræðumaður var Robert Larson, yfirmaður Lantbrukarnas Riksförbund í Västra Götland og Värmland í Svíþjóð. Benti hann stjórnmálamönnum sem þarna voru mættir, fundarhöldurum og gestum á hvernig Noregur g...

Mikil andstaða við inngöngu í ESB
Fréttir 17. febrúar 2015

Mikil andstaða við inngöngu í ESB

Andstaða við inngöngu Íslands í Evrópusambandið er mikil samkvæmt könnun sem Capacent Gallup vann nýverið fyrir Heimssýn, hreyfingu sjálfstæðissinna í Evrópumálum.