Skylt efni

afurðaverð til sauðfjárbænda

Framúrskarandi íslenskir sauðfjárbændur
Skoðun 30. nóvember 2021

Framúrskarandi íslenskir sauðfjárbændur

Sauðfjárræktin hefur nú um árabil barist í bökkum vegna afurðaverðs sem er ýmist lægst eða næstlægst í Evrópu, í námunda við afurðaverð rúmenskra sauðfjárbænda. Ekki þarf flókna hagfræðigreiningu til að sjá skekkjuna í samanburði milli þessara ólíku landa.

Sláturfélag Suðurlands hækkar afurðaverðskrá sína fyrir sauðfé
Fréttir 26. ágúst 2021

Sláturfélag Suðurlands hækkar afurðaverðskrá sína fyrir sauðfé

Á stjórnarfundi Sláturfélags Suðurlands (SS)í dag var ákveðið að hækka afurðaverðskrá fyrir innlagt sauðfé um tvö prósent.

Hækkun afurðaverðs til sauðfjárbænda enn langt frá viðmiðunarverði LS
Fréttir 16. ágúst 2021

Hækkun afurðaverðs til sauðfjárbænda enn langt frá viðmiðunarverði LS

Nú hafa allir sláturleyfishafar nema Fjallalamb birt verðskrár sínar fyrir sauðfjárafurðir haustið 2021. Landsmeðaltal fyrir dilka hækkar um 4,9 prósent á reiknað afurðaverð frá síðustu sláturtíð og er komið í 529 krónur á hvert kíló.

Lágt afurðaverð veldur bændum miklum vonbrigðum
Skoðun 13. ágúst 2021

Lágt afurðaverð veldur bændum miklum vonbrigðum

Nú þegar afurðaverð haustsins eru að koma fram er ljóst að sú leiðrétting sem sauðfjárbændur hafa kallað eftir er ekki að nást fram.

Sláturfélag Vopnfirðinga hækkar afurðaverð um 5,9 prósent
Fréttir 10. ágúst 2021

Sláturfélag Vopnfirðinga hækkar afurðaverð um 5,9 prósent

Sláturfélag Vopnfirðinga (SV) hefur gefið út verðskrá yfir afurða­verð fyrir komandi sauðfjárslátrun en þetta er þriðja verðskráin sem gefin hefur verið út meðal sláturleyfishafa fyrir komandi sláturtíð. Samkvæmt gögnum frá Unnsteini Snorra Snorrasyni, sem tekur saman upplýsingar frá sláturleyfishöfum fyrir Bændasamtök Íslands, er hækkunin 5,9 prós...

Sameiginleg afurðaverðskrá fyrir Norðlenska og SAH Afurðir: grunnverð hækkar um 5,5 prósent
Fréttir 5. ágúst 2021

Sameiginleg afurðaverðskrá fyrir Norðlenska og SAH Afurðir: grunnverð hækkar um 5,5 prósent

Afurðastöðvarnar Norðlenska og SAH Afurðir hafa fengið heimild til að sameinast og gefa því út sameiginlega afurðaverðskrá í fyrsta sinn fyrir komandi sláturtíð.

Sveitarstjórnir lýsa þungum áhyggjum af lágu afurðaverði til sauðfjárbænda
Fréttir 3. nóvember 2020

Sveitarstjórnir lýsa þungum áhyggjum af lágu afurðaverði til sauðfjárbænda

Sveitarstjórnir Húnaþings vestra, Dalabyggðar, Strandabyggðar og Reykhólahrepps hafa sendt frá sér sameiginlega ályktun þar sem lýst er þungum áhyggjum af lágu afurðaverði til sauðfjárbænda og seinagangi við birtingu afurðastöðvaverðs haustið 2020.

Þungar áhyggjur af lágu afurðaverði til sauðfjárbænda
Fréttir 12. október 2020

Þungar áhyggjur af lágu afurðaverði til sauðfjárbænda

„Í heimsfaraldri vegna COVID-19 fengu Íslendingar áminningu um mikilvægi innlendrar matvælaframleiðslu,“ segir í bókun frá Byggðarráði Húnaþings vestra og sveitarstjórnum Dalabyggðar, Strandabyggðar og Reykhólahrepps sem lýst hafa yfir þungum áhyggjum af lágu afurðaverði til sauðfjárbænda. Þá átelja sveitarstjórnir einnig seinagang við birtingu afu...

Engar ákvarðanir um afurðaverð hjá KS og Fjallalambi
Fréttir 4. ágúst 2020

Engar ákvarðanir um afurðaverð hjá KS og Fjallalambi

„Stefna okkar er að gera ávallt okkar besta í að greiða raunhæft afurðaverð sem byggir á markaðs- og rekstrarlegum forsendum,“ segir Ágúst Andrésson, forstöðu­maður Kjötafurðastöðvar KS.

Afkoma sauðfjárbænda verður að batna
Fræðsluhornið 16. mars 2020

Afkoma sauðfjárbænda verður að batna

Sauðfjárrækt hefur um langan tíma verið ein af burðarstoðum íslensk landbúnaðar. Búgreinin hefur gengið í gegnum breytingar undanfarna áratugi. Um áraraðir hefur íslenskt kindakjöt verið útflutningsafurð. Afkoma af útflutningi hefur verið sveiflu­kennd.

Landsmeðaltalshækkun dilkakjöts tíu prósent
Afurðastöðvar greiða sauðfjárbændum uppbætur
Fréttir 1. febrúar 2019

Afurðastöðvar greiða sauðfjárbændum uppbætur

Fjórar afurðastöðvar hafa til­kynnt um viðbótargreiðslur fyrir dilkakjöt í síðustu sláturtíð; Kjöt­afurðastöð Kaupfélags (KS) Skag­firðinga, Sláturhús KVH ehf. (SKVH), SAH Afurðir og Sláturfélag Vopnfirðinga.

SAH Afurðir greiða 12 prósenta álag
Fréttir 23. janúar 2019

SAH Afurðir greiða 12 prósenta álag

Stjórn SAH Afurða hefur ákveðið að greiða 12 prósent álag á áður auglýst verð fyrir dilkakjöt í síðustu sláturtíð. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef SAH Afurða 21. janúar.

KS greiðir uppbætur til sauðfjárbænda
Sala á kindakjöti nokkuð góð það sem af er ári
Fræðsluhornið 12. september 2018

Sala á kindakjöti nokkuð góð það sem af er ári

Almennt má segja að sala á kindakjöti hafi verið nokkuð góð það sem af er þessu ári.

Raunlækkun á afurðaverði fyrir lambakjöt er 38 % frá 2015
Fréttir 6. september 2018

Raunlækkun á afurðaverði fyrir lambakjöt er 38 % frá 2015

Sauðfjárbændur munu fá að meðaltali 387 kr. fyrir hvert kg af lambakjöt nú í haust. Hefur orðið töluverð raunlækkun frá 2015, en þá var verðið 210 krónum hærra fyrir hvert kg. Ef verðið hefði fylgt almennri verðlagsþróun væri það nú 629 kr. Raunlækkun til bænda síðastliðin þrjú ár er því 38%.

Norðlenska hefur greitt sauðjárbændum ríflega 5% uppbót
Fréttir 18. júní 2018

Norðlenska hefur greitt sauðjárbændum ríflega 5% uppbót

Norðlenska hefur tvívegis uppfært verðskrá vegna sauðfjár sem slátrað var haustið 2017, fyrst um 3% í febrúar síðastliðnum og í lok maí um 2,3%, en afkoma sölu sauðfjárafurða á tímabilinu gaf tilefni til uppfærslu verðsins.

Nær auknum virðisauka með framleiðslu á bjúgum og öðru góðgæti úr ærkjöti
Fólk 14. mars 2018

Nær auknum virðisauka með framleiðslu á bjúgum og öðru góðgæti úr ærkjöti

Kristín Helga Ármannsdóttir, bóndi á sauðfjárbúinu á Ytra-Hólmi, skammt austan við Akranes, segist vera búin að fikta við fullvinnslu sauðfjárafurða í nokkur ár. Hún var að kynna afurðir sínar í Matarmarkaði Búsins í Hörpu á dögunum ásamt Láru Ottesen þegar tíðindamann Bændablaðsins bar að garði.

Verðskrár afurðastöðva til endurskoðunar
Fréttir 22. febrúar 2018

Verðskrár afurðastöðva til endurskoðunar

Í 3. tölublaði Bændablaðsins á þessu ári var greint frá því meðalverði sem afurðastöðvarnar greiddu fyrir dilkakjötskílóið frá síðustu sláturtíð. Nokkrar viðbótarupplýsingar – auk leiðréttingar – hafa síðan borist, þar á meðal frá afurðastöðvunum sem greiddu lægsta og hæsta verðið.

Norðlenska greiðir 3% uppbót
Fréttir 12. febrúar 2018

Norðlenska greiðir 3% uppbót

Í yfirlýsingu frá Norðlenska ehf. segir að þegar ákvörðun var tekin um verðskrá fyrir sauðfjárinnlegg haustið 2017 hafi legið fyrir að ef betur færi varðandi afurðasölu en óttast var myndi verðskrá verða endurskoðuð í ljósi þess.

Greitt var frá tæpri 341 krónu til um 425 króna á innlagt kíló - uppfært
Fréttir 9. febrúar 2018

Greitt var frá tæpri 341 krónu til um 425 króna á innlagt kíló - uppfært

Í uppgjöri afurðastöðvanna, vegna sauðfjárslátrunar síðastliðið haust, kemur fram að meðalverð fyrir hvern dilk var frá 326,55 krónur á kílóið upp í 422,65 krónur á hvert kíló.

Tekjuskerðing bænda með sauðfé
Lesendabásinn 29. janúar 2018

Tekjuskerðing bænda með sauðfé

Á aukaaðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda voru samþykktar tillögur vegna bágrar stöðu sauðfjárbænda.

Bæta þarf tækjabúnað og gera úrvinnslu skilvirkari
Fréttir 30. október 2017

Bæta þarf tækjabúnað og gera úrvinnslu skilvirkari

Bæta þarf tækjabúnað sláturhúsa til að hægt verði að auka skilvirkni og hagræða í rekstri þeirra.