Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Sláturfélag Vopnfirðinga hækkar afurðaverð um 5,9 prósent
Mynd / Bbl
Fréttir 10. ágúst 2021

Sláturfélag Vopnfirðinga hækkar afurðaverð um 5,9 prósent

Höfundur: smh

Sláturfélag Vopnfirðinga (SV) hefur gefið út verðskrá yfir afurða­verð fyrir komandi sauðfjárslátrun en þetta er þriðja verðskráin sem gefin hefur verið út meðal sláturleyfishafa fyrir komandi sláturtíð. Samkvæmt gögnum frá Unnsteini Snorra Snorrasyni, sem tekur saman upplýsingar frá sláturleyfishöfum fyrir Bændasamtök Íslands, er hækkunin 5,9 prósent á reiknað afurðaverð dilka SV frá síðustu sláturtíð, að meðaltali í vikum númer 34 til 45.

Í sameiginlegri verðskrá frá Norðlenska og SAH Afurðir er hækkunin 5,7 prósent að meðaltali fyrir dilka miðað við reiknað afurðaverð Norðlenska í síðustu sláturtíð, en 5,3 prósent miðað við SAH Afurðir.

Hjá Sláturfélagi Suðurlands er hækkunin 3,6 prósent.

Í töflunni sést þróunin á reiknuðu afurðaverði milli ára frá 2019.

Nýr formaður kjörinn
Fréttir 23. febrúar 2024

Nýr formaður kjörinn

Hjörtur Bergmann Jónsson var kjörinn formaður deildar skógarbænda á fundi deilda...

Sex minkabú eftir á landinu
Fréttir 23. febrúar 2024

Sex minkabú eftir á landinu

Björn Harðarson, bóndi í Holti í Flóa, hefur tekið við sem formaður deildar loðd...

Eðlilegur blóðhagur þrátt fyrir blóðtöku
Fréttir 23. febrúar 2024

Eðlilegur blóðhagur þrátt fyrir blóðtöku

Íslenskar blóðmerar áttu auðvelt með að halda uppi eðlilegum blóðhag þrátt fyrir...

Áhersla á greiðslumarkið
Fréttir 22. febrúar 2024

Áhersla á greiðslumarkið

Á deildarfundi sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands var samþykkt nær samhljóð...

Nú þarf að láta verkin tala
Fréttir 22. febrúar 2024

Nú þarf að láta verkin tala

Halldóra Hauksdóttir verður áfram formaður búgreinadeildar eggjabænda. Meðstjórn...

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar
Fréttir 22. febrúar 2024

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar

Tveir mjólkurframleiðendur uppfylltu ekki yfir 200.000 lítra af greiðslumarki í ...

Formannsslagur í vændum
Fréttir 22. febrúar 2024

Formannsslagur í vændum

Gunnar Þorgeirsson og Trausti Hjálmarsson hafa gefið kost á sér í embætti forman...

Betri afkoma í garðyrkju
Fréttir 22. febrúar 2024

Betri afkoma í garðyrkju

Afkoma ylræktenda fer batnandi en útiræktenda versnandi.