Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Sláturfélag Vopnfirðinga hækkar afurðaverð um 5,9 prósent
Mynd / Bbl
Fréttir 10. ágúst 2021

Sláturfélag Vopnfirðinga hækkar afurðaverð um 5,9 prósent

Höfundur: smh

Sláturfélag Vopnfirðinga (SV) hefur gefið út verðskrá yfir afurða­verð fyrir komandi sauðfjárslátrun en þetta er þriðja verðskráin sem gefin hefur verið út meðal sláturleyfishafa fyrir komandi sláturtíð. Samkvæmt gögnum frá Unnsteini Snorra Snorrasyni, sem tekur saman upplýsingar frá sláturleyfishöfum fyrir Bændasamtök Íslands, er hækkunin 5,9 prósent á reiknað afurðaverð dilka SV frá síðustu sláturtíð, að meðaltali í vikum númer 34 til 45.

Í sameiginlegri verðskrá frá Norðlenska og SAH Afurðir er hækkunin 5,7 prósent að meðaltali fyrir dilka miðað við reiknað afurðaverð Norðlenska í síðustu sláturtíð, en 5,3 prósent miðað við SAH Afurðir.

Hjá Sláturfélagi Suðurlands er hækkunin 3,6 prósent.

Í töflunni sést þróunin á reiknuðu afurðaverði milli ára frá 2019.

Niðurgreiða sýningargjöld
Fréttir 23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Hrossaræktarfélag Hrunamanna mun niðurgreiða hluta sýningargjalda kynbótahrossa ...

Bændur byggja rétt
Fréttir 22. október 2024

Bændur byggja rétt

Bændur í Steinadal á Ströndum stóðu að byggingu nýrrar réttar í Kollafirði og va...

Stofnverndarsjóður lagður niður
Fréttir 22. október 2024

Stofnverndarsjóður lagður niður

Stofnverndarsjóður íslenska hestakynsins verður lagður niður í lok árs. Sjóðurin...

Fyrirhuguð risaframkvæmd
Fréttir 21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Um 220 herbergja hótel, baðlón og 165 smáhýsi er fyrirhugað að rísi í Ásahreppi.

DeLaval til Bústólpa
Fréttir 21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Umboðið á DeLaval-mjaltabúnaði færðist þann 1. október til Bústólpa á Akureyri.

Rýr uppskera af melgresi
Fréttir 18. október 2024

Rýr uppskera af melgresi

Fræskurður hefur staðið yfir í haust á vegum landgræðsluhluta Lands og skógar.

Fuglainflúensa víða
Fréttir 18. október 2024

Fuglainflúensa víða

Rökstuddur grunur er um fuglainflúensu í hröfnum og öðrum villtum fuglum.

Aukið fjármagn til Brothættra byggða
Fréttir 17. október 2024

Aukið fjármagn til Brothættra byggða

Verkefnið Brothættar byggðir hlýtur 135 milljóna króna aukafjárframlag frá Byggð...

Bændur orðnir langþreyttir
23. október 2024

Bændur orðnir langþreyttir

Niðurgreiða sýningargjöld
23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Kjói
23. október 2024

Kjói

Þórdís Laufey
23. október 2024

Þórdís Laufey

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara
22. október 2024

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara