Skylt efni

Skógrækt

Skógræktin tryggði búsetu
Af vettvangi Bændasamtakana 20. maí 2024

Skógræktin tryggði búsetu

Skógar íslenskra bænda dafna vítt og breitt um landið. Engum sem þá þekkja dylst lengur ágæti og ávinningur skóganna.

Hvatningarverðlaun skógræktar
Fréttir 21. mars 2024

Hvatningarverðlaun skógræktar

Alþjóðlegur dagur skóga er 21. mars. Hvatningarverðlaun skógræktar eru veitt í tilefni dagsins og þau hlaut Sigurður Arnarson, kennari og fyrrverandi skógarbóndi.

Vegferð viðar og vinnslu
Af vettvangi Bændasamtakana 11. mars 2024

Vegferð viðar og vinnslu

Skógrækt er langtímaverkefni. Við tölum ekki í áratugum heldur árhundruðum, sem er ekki langur tími í skógrækt.

Markviss skógrækt á lögbýlum að skila sér
Viðtal 13. febrúar 2024

Markviss skógrækt á lögbýlum að skila sér

Skógrækt á lögbýlum er viðamikið verkefni sem teygir anga sína um land allt. Þegar er farinn að sjást mikilvægur árangur, bæði í landbótum og verðmætasköpun.

Snemmgrisjun á rússalerki í Kelduhverfi
Fréttir 19. desember 2023

Snemmgrisjun á rússalerki í Kelduhverfi

Í haust voru grisjaðir nokkrir hektarar í lerkiskógi í Garði í Kelduhverfi.

Broddfura (Pinus aristata)
Á faglegum nótum 12. desember 2023

Broddfura (Pinus aristata)

Í augum sumra eru furur áreiðanlega allar meira og minna eins. Svo er þó með furur eins og ýmsar aðrar tegundir trjáa, til dæmis greni, að þegar fólk kynnist þeim betur koma betur og betur í ljós sérkenni hverrar og einnar.

Umhirða skóga er aukinn hagur
Á faglegum nótum 4. desember 2023

Umhirða skóga er aukinn hagur

Af mörgu var að taka á vel sóttu málþingi skógarbænda sem haldið var að Þinghamri á Varmalandi í Borgarfirði laugardaginn 14. október síðastliðinn.

Skógur er matarkista
Líf og starf 3. nóvember 2023

Skógur er matarkista

Víða var komið við á vel sóttu málþingi skógarbænda sem haldið var að Þinghamri á Varmalandi í Borgarfirði laugardaginn 14. október síðastliðinn.

Samstarfi fagnað
Líf og starf 26. október 2023

Samstarfi fagnað

Skógræktarfólk og áhugafólk um skógarmenningu frá Íslandi og Noregi kom saman í Heiðmörk á dögunum til að fagna áratuga samstarfi þjóðanna í skógræktarmálum.

Kolefnishlutleysi í kortunum?
Í deiglunni 26. september 2023

Kolefnishlutleysi í kortunum?

Áform stjórnvalda um kolefnishlutleysi hérlendis árið 2040 hafa mætt nokkrum efa, þó umhverfis- og auðlindaráðherra telji skrefið afar mikilvægt og komi Íslandi m.a. í hóp framsæknari ríkja sem sett hafa slíkt markmið í löggjöf sína.

Gott samstarf gulli betra
Í deiglunni 25. september 2023

Gott samstarf gulli betra

Undanfarið hefur umræða um kolefnisjöfnun farið hátt, en kolefnisbinding í skógum er einn hluti þess til gerður að verjast loftslagsbreytingum.

Marþöll (Tsuga heterophylla)
Á faglegum nótum 18. september 2023

Marþöll (Tsuga heterophylla)

Þöll er gamalt orð í norrænu máli sem meðal annars kemur fram í fornum kveðskap í kenningum eins og skrúða þöll.

Skógrækt í viðkvæmri náttúru Íslands
Lesendarýni 13. september 2023

Skógrækt í viðkvæmri náttúru Íslands

Samtökin Landvernd og Vinir íslenskrar náttúru (natturuvinir.is) stóðu fyrir nokkru síðan að netfundi þar sem yfirmaður baráttunnar gegn villibarri á Nýja-Sjálandi ræddi mikilvægi þess að útrýma barrtrjám utan sérstakra ræktunarsvæða.

Degli (Pseudotsuga menziesii)
Á faglegum nótum 10. ágúst 2023

Degli (Pseudotsuga menziesii)

Pseudotsuga er lítil ættkvísl a.m.k. sex tegunda sígrænna barrtrjáa af þallarætt (Pinaceae).

Hægur hjartsláttur í fjölnytjaskógi
Viðtal 28. júlí 2023

Hægur hjartsláttur í fjölnytjaskógi

Kyrrð og náttúrufegurð einkennir umhverfi Klufta í austanverðum Hrunamannahreppi. Þessi fyrrum eyðijörð er nú lögbýli skógarbændanna Björns Bjarndal Jónssonar og Jóhönnu Róbertsdóttur sem eru að umbreyta hluta jarðarinnar í nytjaskóg og útivistaparadís.

Miklar breytingar í vændum
Fréttaskýring 14. júlí 2023

Miklar breytingar í vændum

Er miklu meiri skógrækt á Íslandi mál málanna? Eða er of hratt farið? Skógrækt til kolefnisbindingar er sögð brýnust, einnig til landbóta og skjóls og sömuleiðis talið áríðandi að létta á skipulagsferlum innan sveitarfélaganna svo ný skógræktarverkefni komist hraðar á legg. Þá þurfi að herða mjög á plöntuframleiðslu og efla fræðslu.

Letjandi skipulag
Fréttaskýring 6. júlí 2023

Letjandi skipulag

Einn helsti ásteytingarsteinn í íslenskri skógrækt er skipulagsmál.

Blágreni (Picea engelmannii)
Á faglegum nótum 3. júlí 2023

Blágreni (Picea engelmannii)

Hvers vegna ber blágreni þetta sérkennilega heiti á latínu, engelmannii? Sannarlega lýsir það á engan hátt einkennum eða eðli blágrenis enda tilkomið í allt öðrum tilgangi.

Skýr skógræktarstefna
Lesendarýni 30. júní 2023

Skýr skógræktarstefna

Því er stundum haldið fram að skógrækt sé skipulagslaus, jafnvel stjórnlaus, að verið sé að rækta skóg „út um allt“ og að fyrir því séu engin rök eða markmið. Svo er gengið lengra og talið upp eitt og annað sem skógrækt getur haft áhrif á.

Hvert erum við að fara?
Af vettvangi Bændasamtakana 2. júní 2023

Hvert erum við að fara?

Þessi pistill er þýddur og stílfærður af heimasíðu sænsks skógariðnaðar (skogsindustrierna.se), skrifaður í júní 2021 af Marianne Eriksson, skógarbónda í Jämtlandi í Svíþjóð, hérað sem deilir breiddargráðum með Íslandi. Lokaorð greinarinnar „Dela med dig!“ hvöttu mig til að koma pistlinum á framfæri í málgagni bænda.

Fullvinnsla afurða í Heiðmörk
Líf og starf 30. maí 2023

Fullvinnsla afurða í Heiðmörk

Skógræktarfélag Reykjavíkur starfrækir einu viðarvinnsluna á suðvesturhorninu. Starfsmaður hefur verið ráðinn í fullt starf til að vinna timbur úr grisjunarviði. Afurðirnar hafa farið í gólffjalir, bekki, skilti, stíga innréttingar o.fl.

Skaði asparglytta myndaður með dróna
Líf og starf 29. maí 2023

Skaði asparglytta myndaður með dróna

Rannsóknarsvið Skógræktarinnar á Mógilsá verður með spennandi verkefni í sumar, sem byggir á drónamyndum.

Styrkir til að gróðursetja milljón plöntur
Fréttir 11. apríl 2023

Styrkir til að gróðursetja milljón plöntur

Nýverið var sett á laggirnar verkefni sem kallast Nýmörk og er markmið þess að styrkja gróðursetningu á um einni milljón trjáplantna víðs vegar um landið á næstu fimm árum.

Danskar heiðar viði vaxnar
Líf og starf 7. mars 2023

Danskar heiðar viði vaxnar

Við Íslendingar höfum í gegnum tíðina sótt fróðleik til frænda okkar Dana. Sú tenging er enn við lýði og nú hafa þeir kennt okkur að saga timbur.

Skógarfura
Á faglegum nótum 31. janúar 2023

Skógarfura

Silvestris er latneskt lýsingarorð sem þýðir bæði „villtur“ og „úr skóginum“ eða eitthvað á þá leið.

Páll ráðinn í starf skipulagsfulltrúa
Líf og starf 11. janúar 2023

Páll ráðinn í starf skipulagsfulltrúa

Páll Sigurðsson skógfræðingur var nýlega ráðinn úr hópi 19 umsækjenda í stöðu skipulagsfulltrúa hjá Skógræktinni.

Rauðgreni (Picea abies)
Á faglegum nótum 20. desember 2022

Rauðgreni (Picea abies)

Hið eina sanna jólatré er í margra huga rauðgreni. Samt hefur það látið undan síga sem jólatré á Íslandi.

Stafafura (Pinus contorta)
Á faglegum nótum 18. nóvember 2022

Stafafura (Pinus contorta)

Stafafura er stórvaxin trjátegund sem ætti að geta náð að minnsta kosti þrjátíu metra hæð hérlendis.

Deilt er um grisjun
Fréttir 9. nóvember 2022

Deilt er um grisjun

Eigendur eina sérhæfða grisjunarbúnaðar Íslands eru ósáttir við Skógræktina þar sem vinnuflokkur frá Lettlandi var fenginn til að sinna mikilli grisjun í þjóðskógum.

Sex milljóna markinu náð
Á faglegum nótum 7. nóvember 2022

Sex milljóna markinu náð

Þessa dagana er verið að klára haustgróðursetningu í skógrækt. Skógarbændur víða um land hafa fengið sínar plöntur eða eru um það bil að fara að sækja þær á dreifingarstöðvar.

Sveitarfélög í dauðafæri
Lesendarýni 1. nóvember 2022

Sveitarfélög í dauðafæri

Í júní 2019 skipaði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þáverandi umhverfis- og auðlindaráðherra, verkefnisstjórn landsáætlunar í skógrækt. Undirrituð sat í þessari verkefnastjórn.

Sjálfboðaliðar við hreinsunarstörf
Fréttir 1. nóvember 2022

Sjálfboðaliðar við hreinsunarstörf

Talsvert brotnaði af trjám í Laugalandsskógi á Þelamörk í Hörgársveit í norðanáhlaupinu á dögunum. Þau tepptu umferð um göngustíga og gátu valdið hættu.

Sitkagreni (Picea sitchensis)
Á faglegum nótum 28. október 2022

Sitkagreni (Picea sitchensis)

Fyrsta tréð sem vitað er að hafi náð þrjátíu metra hæð á Íslandi frá því fyrir ísöld er sitkagrenitré sem gróðursett var 1949 á Kirkjubæjarklaustri.

Þjóðkirkjan svarar kalli um ræktun birkiskóga
Lesendarýni 25. október 2022

Þjóðkirkjan svarar kalli um ræktun birkiskóga

Þjóðkirkjan hefur bæst í hóp þeirra sem taka höndum saman varðandi endurheimt skóglendis á Íslandi. Hreinn Óskarsson, fulltrúi Skógræktarinnar, afhenti biskupi Íslands, Agnesi M. Sigurðardóttur, fjölda birkifræja til sáningar.

Planta hálfri milljón trjáa næstu fimm árin
Líf og starf 14. október 2022

Planta hálfri milljón trjáa næstu fimm árin

Gísli Ásgeirsson, framkvæmdastjóri The Six Rivers Project á Íslandi, hefur í nógu að snúast allan ársins hring við að vinna að markmiðum félagsins við verndun á villtum stofnum Atlantshafslaxins.

Söfnun og sáning á birkifræi
Á faglegum nótum 3. október 2022

Söfnun og sáning á birkifræi

Verkefnið Söfnun og sáning á birkifræi er samstarfsverkefni Landgræðslunnar og Skógræktarinnar og hófst árið 2020. Að baki verkefninu stendur öflugur samstarfshópur fyrirtækja og frjálsra félagasamtaka ásamt stofnununum tveimur.

Nokkur orð um jarðvinnslu
Lesendarýni 2. september 2022

Nokkur orð um jarðvinnslu

TTS-herfing er væg aðferð við jarðvinnslu til skógræktar miðað við aðrar aðferðir sem völ er á.

Rússalerki
Á faglegum nótum 1. september 2022

Rússalerki

Lerki er ættkvísl sumargrænna barrtrjáa sem vex í barrskóga­ beltinu á norðurhveli jarðar eða til fjalla á suðlægari slóðum.

Gulvíðir
Á faglegum nótum 27. júlí 2022

Gulvíðir

Ástæða er til að telja gulvíði (Salix phylicifolia) til innlendra trjátegunda því hann getur sannarlega náð þeirri hæð að vera skilgreindur tré.

Blæösp
Á faglegum nótum 13. júlí 2022

Blæösp

Blæösp (Populus tremula) hefur vaxið á Íslandi frá alda öðli og telst því ein hinna fáu innlendu trjátegunda hérlendis. Blæösp er sjaldgæfust innlendra trjátegunda.

Reyniviður
Á faglegum nótum 28. júní 2022

Reyniviður

Reyniviður, Sorbus aucuparia, er um margt sérstætt tré. Til dæmis myndar reyniviður hvergi samfellda skóga þótt hann hafi verið á Íslandi frá því löngu fyrir landnám.

Kolviður plantar 283 þúsund plöntum í Skálholti
Líf og starf 8. júní 2022

Kolviður plantar 283 þúsund plöntum í Skálholti

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar gerir ekki athugasemd við útgáfu framkvæmdaleyfis vegna skógræktar í landi Skálholts en Kolviður hefur sótt um framkvæmdaleyfi á 113,5 hektara svæði undir skógrækt.

Ísland er fyrirheitna landið
Á faglegum nótum 7. júní 2022

Ísland er fyrirheitna landið

Hugtakið „kolefnisbinding“ er tilkomið vegna mengunar, þ.e. andstæðan við mengun. Meng­un veldur hlýnun jarðar. Afleiðingarnar eru breyttir bú­skap­ar­hættir á jörðinni.

Aukin ásælni fyrirtækja í jarðir til skógræktar og kolefnisjöfnunar
Fréttir 25. maí 2022

Aukin ásælni fyrirtækja í jarðir til skógræktar og kolefnisjöfnunar

Verð fyrir jarðir hefur hækkað undanfarin ár og jarðir í fullum rekstri seljast fyrir hátt verð. Færst hefur í aukana að fyrirtæki kaupi jarðir til skógræktar og til að kolefnisjafna starfsemi sína. Aukning er í fyrirspurnum um jarðir sem henta til skógræktar og flestir landshlutar sem koma þá til greina.

Mikilvægt er að skógar, sem aðrar auðlindir, séu sjálfbærir
Á faglegum nótum 14. mars 2022

Mikilvægt er að skógar, sem aðrar auðlindir, séu sjálfbærir

Forsíður prentmiðla, þ.m.t. dag­blaða, eiga það sameiginlegt að vera á pappír, sem unninn er úr beðmi sem fenginn er úr trjám.

Útivist og lýðheilsa gríðarmikilvæg skógarafurð
Fréttir 3. mars 2022

Útivist og lýðheilsa gríðarmikilvæg skógarafurð

„Það má alveg orða það svo að þessi söfnun hafi verið ævintýri líkust,“ segir Ingólfur Jóhannesson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Eyfirðinga, en söfnun fyrir nýjum snjótroðara félagsins lauk í gær og höfðu þá safnast vel yfir 40 milljónir króna. Söfnunin hefur staðið yfir í eitt ár, frá því í febrúar í fyrra.

Fjölbreytileiki er meðal stærstu styrkleika skógræktar
Á faglegum nótum 9. febrúar 2022

Fjölbreytileiki er meðal stærstu styrkleika skógræktar

Skógrækt hefur marga kosti og það eru margar góðar ástæður fyrir því að fjárfesta í, hefja skógræktarverkefni og að stuðla að skógrækt á landsvísu. Eins og oft hefur komið fram í fréttum undanfarið, eru skógar öflugir í að binda kolefni og þess vegna er skógrækt ómissandi verkfæri til þess að gera Ísland kolefnishlutlaust.

„Mér hefur oft blöskrað ástandið á landinu í nágrenni höfuðborgarinnar“
Líf og starf 6. janúar 2022

„Mér hefur oft blöskrað ástandið á landinu í nágrenni höfuðborgarinnar“

„Ég starfa nú sem líffræðikennari við Menntaskólann við Hamrahlíð en hef lengst af verið viðloðandi háskólakennslu. Áhugi minn á náttúru Íslands nær langt aftur og hefur samtvinnast við útivistaráhuga.

Kolviður 15 ára
Lesendarýni 17. desember 2021

Kolviður 15 ára

Kolviður hefur bundið kolefni fyrir fyrirtæki og einstaklinga í 15 ár. Um 150 fyrirtæki og félög og yfir 1.000 einstaklingar binda losun sína í samstarfi við Kolvið.

Ólíku saman að jafna
Lesendarýni 17. desember 2021

Ólíku saman að jafna

Hún er undarleg minni­máttarkennd Íslendinga. Annars vegar teljum við okkur vita allt mest og best sjálfir. Hins vegar teljum við alla þekkingu sem kemur frá útlöndum miklu betri en okkar eigin. Þannig er með afstöðu fyrrverandi landgræðslustjóra og fyrrverandi fagmálastjóra Landgræðslunnar sem kom fram í grein þeirra í Bændablaðinu 4. nóvember sl....