Skógarferð um Fljótshlíðina
Á degi íslenskrar náttúru þann 16. september síðastliðinn tók starfsmaður Skóg-BÍ þátt í skógarferð um Fljótshlíðina á vegum Félags skógarbænda á Suðurlandi. Fjölbreyttur hópur skógarbænda, plöntufram leiðenda, kennara, nemenda og sérfræðinga frá Landi og skógi kom saman til að fræðast, miðla reynslu og efla tengsl.


















































