Hvert erum við að fara?
Þessi pistill er þýddur og stílfærður af heimasíðu sænsks skógariðnaðar (skogsindustrierna.se), skrifaður í júní 2021 af Marianne Eriksson, skógarbónda í Jämtlandi í Svíþjóð, hérað sem deilir breiddargráðum með Íslandi. Lokaorð greinarinnar „Dela med dig!“ hvöttu mig til að koma pistlinum á framfæri í málgagni bænda.