Skylt efni

Skógrækt

Reyniviður
Fræðsluhornið 28. júní 2022

Reyniviður

Reyniviður, Sorbus aucuparia, er um margt sérstætt tré. Til dæmis myndar reyniviður hvergi samfellda skóga þótt hann hafi verið á Íslandi frá því löngu fyrir landnám.

Kolviður plantar 283 þúsund plöntum í Skálholti
Líf og starf 8. júní 2022

Kolviður plantar 283 þúsund plöntum í Skálholti

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar gerir ekki athugasemd við útgáfu framkvæmdaleyfis vegna skógræktar í landi Skálholts en Kolviður hefur sótt um framkvæmdaleyfi á 113,5 hektara svæði undir skógrækt.

Ísland er fyrirheitna landið
Fræðsluhornið 7. júní 2022

Ísland er fyrirheitna landið

Hugtakið „kolefnisbinding“ er tilkomið vegna mengunar, þ.e. andstæðan við mengun. Meng­un veldur hlýnun jarðar. Afleiðingarnar eru breyttir bú­skap­ar­hættir á jörðinni.

Aukin ásælni fyrirtækja í jarðir til skógræktar og kolefnisjöfnunar
Fréttir 25. maí 2022

Aukin ásælni fyrirtækja í jarðir til skógræktar og kolefnisjöfnunar

Verð fyrir jarðir hefur hækkað undanfarin ár og jarðir í fullum rekstri seljast fyrir hátt verð. Færst hefur í aukana að fyrirtæki kaupi jarðir til skógræktar og til að kolefnisjafna starfsemi sína. Aukning er í fyrirspurnum um jarðir sem henta til skógræktar og flestir landshlutar sem koma þá til greina.

Mikilvægt er að skógar, sem aðrar auðlindir, séu sjálfbærir
Fræðsluhornið 14. mars 2022

Mikilvægt er að skógar, sem aðrar auðlindir, séu sjálfbærir

Forsíður prentmiðla, þ.m.t. dag­blaða, eiga það sameiginlegt að vera á pappír, sem unninn er úr beðmi sem fenginn er úr trjám.

Útivist og lýðheilsa gríðarmikilvæg skógarafurð
Fréttir 3. mars 2022

Útivist og lýðheilsa gríðarmikilvæg skógarafurð

„Það má alveg orða það svo að þessi söfnun hafi verið ævintýri líkust,“ segir Ingólfur Jóhannesson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Eyfirðinga, en söfnun fyrir nýjum snjótroðara félagsins lauk í gær og höfðu þá safnast vel yfir 40 milljónir króna. Söfnunin hefur staðið yfir í eitt ár, frá því í febrúar í fyrra.

Fjölbreytileiki er meðal stærstu styrkleika skógræktar
Fræðsluhornið 9. febrúar 2022

Fjölbreytileiki er meðal stærstu styrkleika skógræktar

Skógrækt hefur marga kosti og það eru margar góðar ástæður fyrir því að fjárfesta í, hefja skógræktarverkefni og að stuðla að skógrækt á landsvísu. Eins og oft hefur komið fram í fréttum undanfarið, eru skógar öflugir í að binda kolefni og þess vegna er skógrækt ómissandi verkfæri til þess að gera Ísland kolefnishlutlaust.

„Mér hefur oft blöskrað ástandið á landinu í nágrenni höfuðborgarinnar“
Líf og starf 6. janúar 2022

„Mér hefur oft blöskrað ástandið á landinu í nágrenni höfuðborgarinnar“

„Ég starfa nú sem líffræðikennari við Menntaskólann við Hamrahlíð en hef lengst af verið viðloðandi háskólakennslu. Áhugi minn á náttúru Íslands nær langt aftur og hefur samtvinnast við útivistaráhuga.

Kolviður 15 ára
Lesendabásinn 17. desember 2021

Kolviður 15 ára

Kolviður hefur bundið kolefni fyrir fyrirtæki og einstaklinga í 15 ár. Um 150 fyrirtæki og félög og yfir 1.000 einstaklingar binda losun sína í samstarfi við Kolvið.

Ólíku saman að jafna
Lesendabásinn 17. desember 2021

Ólíku saman að jafna

Hún er undarleg minni­máttarkennd Íslendinga. Annars vegar teljum við okkur vita allt mest og best sjálfir. Hins vegar teljum við alla þekkingu sem kemur frá útlöndum miklu betri en okkar eigin. Þannig er með afstöðu fyrrverandi landgræðslustjóra og fyrrverandi fagmálastjóra Landgræðslunnar sem kom fram í grein þeirra í Bændablaðinu 4. nóvember sl....

Stafafura – reynsla Skota
Lesendabásinn 2. desember 2021

Stafafura – reynsla Skota

Í undirbúningi er stórfellt átak í ræktun stafafuru hér á landi á vegum Skógræktarinnar og hefur almenningur verið hvattur til að safna fræi í þetta verkefni. Því fylgir hins vegar mikil áhætta með hliðsjón af umhverfissjónarmiðum og fjölþættum öðrum hagsmunum sem taka þarf tillit til. 

Rétt tré á réttum stað
Lesendabásinn 4. nóvember 2021

Rétt tré á réttum stað

Ólíkt hafast þjóðir að. Á sama tíma og gróðursetning barrtrjáa hér á landi hefur verið að aukast verja Nýsjálendingar milljörðum króna í að uppræta sumar þessara sömu tegunda utan afmarkaðra ræktunarsvæða.

TreProX Erasmusverkefni – Íslandsheimsókn
Fræðsluhornið 2. nóvember 2021

TreProX Erasmusverkefni – Íslandsheimsókn

Vikuna 10.–16. október var haldið vikunámskeið á vegum Erasmus­verkefnisins TreProX. Það fjallar um viðargæði og staðla þar að lútandi, sem og aðferðir til að hámarka gæði timburs með viðeigandi aðgerðum á uppeldis­tíma skóga. Sam­starfs­aðilar í verkefninu eru Landbúnaðar­háskóli Íslands, Skógræktin, Trétækni­ráðgjöf, Kaupmanna­hafnarháskóli og Li...

Mikill áhugi fyrir að safna birkifræi
Líf og starf 2. nóvember 2021

Mikill áhugi fyrir að safna birkifræi

Nemendur í þriðja bekk í Egilsstaðaskóla söfnuðu birkifræi og tóku þátt í átaki Landgræðslunnar og Skógræktarinnar sem felst í að breiða út birkiskóga landsins.

Eskja bindur kolefni á ábyrgan hátt með skógarkolefni
Fréttir 1. nóvember 2021

Eskja bindur kolefni á ábyrgan hátt með skógarkolefni

Sjávarútvegsfyrirtækið Eskja á Eskifirði hefur samið við Skógræktina um að þróa kolefnisverkefni í landi jarðarinnar Freyshóla á Fljótsdalshéraði. Þar hyggst fyrirtækið binda kolefni með nýskógrækt á um 30 hektara svæði. Gróðursetningu á að ljúka vorið 2023 og með verkefninu verða til vottaðar kolefniseiningar sem tryggja ábyrga kolefnisbindingu á ...

Rakel Jakobína fékk 29 milljóna króna  skógræktarstyrk
Fréttir 20. október 2021

Rakel Jakobína fékk 29 milljóna króna skógræktarstyrk

Rakel Jakobína Jónsdóttir, doktorsnemi og sérfræð­ingur á rannsóknasviði Skógræktarinnar, hlaut annan hæsta styrkinn við fyrstu úthlutun úr doktorsnemasjóði umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, sem úthlutað var úr á dögunum.

Skógur er lifandi vatnsforðabúr
Fræðsluhornið 29. september 2021

Skógur er lifandi vatnsforðabúr

Undanfarið hafa verið miklir þurrk­ar á norður- og austurhluta landsins. Grunnvatnsstaða hefur lækk­að og „óþrjótandi lindir“ brugðist. Skógi vaxið land þolir ýmsar öfgar í veðurfari betur en skóglaust land. Í flóðum tekur skógur og skógarjarðvegur í sig mikið vatn og í þurrkum geymist raki lengur og betur en þar sem enginn er skógurinn.

Skýrt verði hver er handhafi kolefnisbindingar skóga í samningum bænda við Skógræktina
Fréttir 30. mars 2021

Skýrt verði hver er handhafi kolefnisbindingar skóga í samningum bænda við Skógræktina

„Það þarf að skýra það í samningum bænda við skógrækt ríkisins að bændur séu handhafar þeirra kolefniseininga sem skógrækt þeirra bindur og stjórni alfarið nýtingu þeirra,“ segir í tillögu sem samþykkt var á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar sem haldinn var í Hlíðarbæ á dögunum.

Skógrækt í Grunnskóla Drangsness í Kaldrananeshreppi á Ströndum
Fræðsluhornið 11. janúar 2021

Skógrækt í Grunnskóla Drangsness í Kaldrananeshreppi á Ströndum

Í um tvo áratugi, eða frá því rétt fyrir aldamótin 2000, hafa nemendur Grunnskóla Drangsness í Kaldrananeshreppi ræktað tré og hlúð að skógi í skógarreiti skólans. Skólalundurinn er í landi Klúku í Bjarnarfirði rétt ofan við Hótel Laugarhól þar sem áður var annar af tveimur skólum hreppsins.

Af hverju að votta kolefnisbindingu?
Fræðsluhornið 30. nóvember 2020

Af hverju að votta kolefnisbindingu?

Ýmsar leiðir eru til að binda kolefni og jafna koltvísýringslosun frá athöfnum okkar og starfsemi. En mikilvægt er að allir geti treyst því að sú kolefnisjöfnun sem auglýst er hafi raunverulega farið fram. Þess vegna er nauðsynlegt að kolefnisjöfnun sé vottuð.

Þróun framlaga til skógræktar á lögbýlum
Fræðsluhornið 30. nóvember 2020

Þróun framlaga til skógræktar á lögbýlum

„Skógrækt á lögbýlum“, áður „Landshlutaverkefni í skógrækt“, er verkefni sem Skógræktin hefur umsjón með og veitir landeigendum um land allt tækifæri til að rækta skóg. Að minnsta kosti 640 jarðir eru samningsbundnar Skógræktinni, en þessum samningum fjölgar stöðugt.

Náttúruauðlind nýrra tíma
Skattafrádráttur vegna skógræktar
Fréttir 25. september 2020

Skattafrádráttur vegna skógræktar

Frá og með tekjuárinu 2020 geta lögaðilar fengið frádrátt á tæpu prósenti tekjuskatts vegna kostnaðar við skógrækt og fleiri aðgerðir sem leiða til kolefnisbindingar. Markmið laga um þessi efni er að auka þátttöku fyrirtækja í öllum atvinnugreinum í baráttunni gegn hlýnun loftslags.

Fer skógrækt saman með endurheimt votlendis?
Fræðsluhornið 23. september 2020

Fer skógrækt saman með endurheimt votlendis?

Það er ágætt að árétta það strax í upphafi að allar aðgerðir sem draga úr áhrifum loftslagsbreytinga eru af hinu góða. Með breyttri neyslu má draga úr ýmsum óþarfa eins og matarsóun og brennslu á jarðefnaeldsneyti. Landeigendur verða einnig að huga að sinni landnotkun með það í huga að draga úr loftslagsáhrifum hennar. Þá er yfirleitt talað um skóg...

Landgræðslu- og skógræktarfélagið Skógfell hlaut umhverfisviðurkenningu
Fréttir 21. september 2020

Landgræðslu- og skógræktarfélagið Skógfell hlaut umhverfisviðurkenningu

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Voga á Suðurnesjunum veitir árlega viðurkenningar til einstaklinga og fyrirtækja fyrir góða umhirðu um umhverfi sitt, hvort sem það er húsnæði, garðar eða annað. Í ár voru veittar viðurkenningar til fjögurra einstaklinga og einna félagasamtaka en það er Landgræðslu- og skógræktarfélagið Skógfell  sem hlaut viðurkenni...

Ekki tekst að ljúka verkinu þó mikið hafi áunnist
Fréttir 2. september 2020

Ekki tekst að ljúka verkinu þó mikið hafi áunnist

„Við tileinkum afmælisárið spor­göngu­fólkinu sem bjó til skógar­­auðlindina sem við njótum góðs af. Það er gaman að líta yfir farinn veg og í rauninni er það stór­­merkilegt að hafa í farteskinu 90 ára skógræktarsögu,“ segir Ingólfur Jóhanns­son, framkvæmdastjóri Skóg­ræktarfélags Eyfirð­inga, en félagið fagnar í ár 90 ára afmæli sínu.

Skógrækt er framtíðin
Fræðsluhornið 26. júní 2020

Skógrækt er framtíðin

Nú fer sumarið af stað og er allur gróður að verða grænn. Júní er skemmtilegur mánuður fyrir okkur skógarbændur, því þá fáum við að gróðursetja trjáplöntur til að koma upp lífríkum skógi. Fátt kemst í tæri við þá dýrð sem skógar að sumri hafa upp á að bjóða. Það er ljóst að skógrækt bætir lífið á margan hátt og gegnir mikilvægu hlutverki við að by...

Molta verður nýtt í landbúnaði, skógrækt og við landgræðslu
Fréttir 27. maí 2020

Molta verður nýtt í landbúnaði, skógrækt og við landgræðslu

Ráðist verður í tilrauna- og átaks­verkefni um nýtingu moltu í landbúnaði, skógrækt og landgræðslu á Norðurlandi. Auk­inn kraftur verður settur í gróður­setningu Græna trefilsins ofan Akureyrar og grunnur verður lagður að Moltulundi í kringum skíðasvæðið í Hlíðarfjalli.

Skógur gerir bóndann ríkari
Fréttir 29. apríl 2020

Skógur gerir bóndann ríkari

Fyrir fáeinum árum hugðist kúabóndi á Norðurlandi endurnýja fjósið á bæ sínum. Nýjar reglur um aðbúnað nautgripa voru í augsýn og ný tækni gerði kleift að búa með fleiri kýr við betri skilyrði en jafnframt komast af með færri vinnandi hendur og minna vinnuálag.

Frá tré til timburs
Fræðsluhornið 19. febrúar 2020

Frá tré til timburs

Timburverslanir selja timbur sem metið hefur verið eftir gæðum og eiginleikum. Flokkunin hefst í skóginum. Eftir að vandað hefur verið til verka við ræktun trjánna í skóginum er komið að skógarhöggi.

Að græða „fjóshaug mannkyns“
Skoðun 5. desember 2019

Að græða „fjóshaug mannkyns“

Pétur Halldórsson birti grein í Bbl. hinn 21.11.19 sem ber titilinn „Fjóshaugur mannkyns“: Grein Péturs fjallar annars vegar um kolefni og hins vegar um meint ómálefnaleg skrif mín um vistheimt og ræktun (Bbl. 24.10.19), sem séu til þess fallin að afvegaleiða lesendur.

Skógarströnd stendur aftur undir nafni
Framleiðir nú um eina milljón og eitt hundrað þúsund trjáplöntur á ári til skógræktar
Fréttir 31. maí 2019

Framleiðir nú um eina milljón og eitt hundrað þúsund trjáplöntur á ári til skógræktar

Garðyrkjustöðin Kvistar í Reyk­holti í Biskupstungum í Bláskógabyggð er öflug í ræktun trjáplantna fyrir skóg­ræktarbændur, félög og einstaklinga. Hólmfríður Geirs­dóttir garðyrkjufræðingur, sem á og rekur stöðina ásamt eigin­manni sínum og rafvélavirkja Steinari Á. Jensen, segir að nú sé verið að gefa í.

Skógarauðlindin dafnar sem aldrei fyrr og verkefni skógarbænda ærin
Fræðsluhornið 13. maí 2019

Skógarauðlindin dafnar sem aldrei fyrr og verkefni skógarbænda ærin

Undanfarnar vikur hafa aðildar­félög Landssamtaka skógar­bænda (LSE) haldið aðalfundi sína. Skóg­arauðlindin dafnar sem aldrei fyrr og verkefni skógarbænda ærin, en skemmtileg, næstu misserin sem áður.

Til varnar landgræðslustjóra
Lesendabásinn 9. maí 2019

Til varnar landgræðslustjóra

Upphlaup sauðfjárbænda í Biskupstungum vegna fyrirlesturs landgræðslustjóra á Fagráðstefnu skógræktar á dögunum vekur furðu, í ljósi þess að um var að ræða fullorðið fólk.

Mikil vakning í trjárækt í heiminum
Fréttaskýring 11. mars 2019

Mikil vakning í trjárækt í heiminum

Þrátt fyrir að verulega hafi verið gengið á regnskóga heimsins á undanförnum 35 árum árum, þá hafa skógar í heild á jörðinni stækkað, svo undarlega sem það kann að virðast. Tré þekja nú um 2,24 milljónum ferkílómetra stærra svæði en þau gerðu fyrir einni öld, samkvæmt rannsókn sem birt var í tímaritinu Nature á síðasta ári.

Skógrækt er skemmtileg tómstundaiðja
Lesendabásinn 27. febrúar 2019

Skógrækt er skemmtileg tómstundaiðja

Ræktun trjáa er ein af skemmti­legustu tómstundum sem unnt er að finna sér í lífinu. Einstaklega ánægjulegt er að vinna með þeim yngri og glæða áhuga þeirra fyrir lífsstarfsemi þessara mikilvægu lífvera í umhverfi okkar sem taka nokkurn tíma að dafna og þroskast.

Skógræktin og Vatnajökulsþjóðgarður gera samning um Ásbyrgi
Fréttir 21. febrúar 2019

Skógræktin og Vatnajökulsþjóðgarður gera samning um Ásbyrgi

Samningur á milli Skógræktarinnar og Vatnajökulsþjóðgarðs um umsjón með Ásbyrgi í Kelduhverfi var undirritaður fyrir skömmu. Samkvæmt honum færist formleg umsjón jarðarinnar og allra mannvirkja á henni frá Skógræktinni til Vatnajökulsþjóðgarðs.

Því meira aðdráttarafl sem landið er grænna
Fræðsluhornið 7. janúar 2019

Því meira aðdráttarafl sem landið er grænna

Stór hluti Íslands er rofið land. Víðerni landsins eru verðmæti og um þau þarf að standa vörð eins og önnur náttúruverðmæti. Engum blöðum er um það að fletta að hingað sækir fólk hvaðanæva að úr heiminum til að njóta náttúrunnar og ekki síst víðlendra svæða þar sem lítið eða ekkert sést af mannvirkjum.

Aukin framlög til skógræktar og landgræðslu skapa mikil tækifæri fyrir bændur
Fréttir 20. september 2018

Aukin framlög til skógræktar og landgræðslu skapa mikil tækifæri fyrir bændur

Samkvæmt hugmyndum ríkis­stjórnarinnar á aukin skógrækt og landgræðsla að leika veigamikið hlutverk á aðgerðum til að auka kolefnisbindingu hér á landi á næstu árum og áratugum.

Sauðfjárbændur, samningarnir og skuldin við landið
Skoðun 2. ágúst 2018

Sauðfjárbændur, samningarnir og skuldin við landið

Að útdeila almannafé er vandaverk og þeir sem það gera þurfa að íhuga afleiðingar gerða sinna. Voru aðgerðirnar skynsamlegar?

Tækifæri sauðfjárbænda geta legið í skógrækt
Fréttir 30. júlí 2018

Tækifæri sauðfjárbænda geta legið í skógrækt

Nýverið lauk Guðríður Baldvins­dóttir meistaranámi í skógfræði frá Land­búnaðarháskóla Íslands. Lokaverkefnið sem hún gerði nefnist „Áhrif mismunandi beitarþunga sauðfjár á ungan lerkiskóg og viðhorf skógar- og sauðfjárbænda til skógarbeitar.“

Hafa gróðursett um 28 milljón plöntur í 11 þúsund hektara
Fræðsluhornið 16. maí 2018

Hafa gróðursett um 28 milljón plöntur í 11 þúsund hektara

„Krafa okkar skógarbænda er fyrst og fremst sú að ríkið standi við gerða samninga við bændur og að í fjárlögum ársins 2018 sem og í næstu fjármálaáætlunum til 5 ára verði gert ráð fyrir auknum framlögum til skógræktar.

Umhirða skógarplantna heima á hlaði
Fræðsluhornið 18. apríl 2018

Umhirða skógarplantna heima á hlaði

Þróttmiklar skógarplöntur eru ein af undirstöðum árangursríkrar skógræktar. Heilbrigðar plöntur eru betur í stakk búnar til þess að takast á við aðstæður á gróðursetningarstað sem oftast eru mun óblíðari en þær aðstæður sem ríkja í gróðrarstöðinni þar sem plöntum er séð fyrir vatni, næringu og skjóli.

Yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga er jákvæður fyrir skógrækt í landinu
Fréttir 12. apríl 2018

Yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga er jákvæður fyrir skógrækt í landinu

Ungir Íslendingar eru jákvæðastir fyrir skógrækt og 55 ára og eldri telja skógrækt mikilvægasta fyrir kolefnisbindingu.

Búræktarskógrækt verði komið fyrir í styrkjakerfinu
Fréttir 6. mars 2018

Búræktarskógrækt verði komið fyrir í styrkjakerfinu

Lagt er til í nýútkominni skýrslu um búskaparskógræktarverkefni í Húnaþingi vestra að búræktarskógrækt verði komið fyrir í hinu opinbera styrkjakerfi með viðeigandi og aðgengilegum samningum.

Umræðan um loftslagsmál hefur oft og tíðum einkennst af upphlaupum og upphrópunum
Fréttir 12. febrúar 2018

Umræðan um loftslagsmál hefur oft og tíðum einkennst af upphlaupum og upphrópunum

Framlög til skógræktar á Íslandi náðu hámarki 2005 en hafa dregist saman síðan þá miðað við verðlag. Meiri mælingar vantar um bindingu CO2 við endurheimt votlendis. Að sögn skógræktarstjóra er mikið talað á Íslandi um aðgerðir til að binda CO2 úr andrúmsloftinu en lítið sé um aðgerðir.

Um innviði
Skoðun 4. janúar 2018

Um innviði

Ný ríkisstjórn er tekin við og meðal helstu markmiða hennar er að byggja upp innviði. Þar telja flestir að átt sé við úrbætur í vegakerfinu, nýtt sjúkrahús, betri aðstöðu til að taka á móti ferðamönnum o.þ.h.

Lerkiskógur – vöxtur og þroski
Fræðsluhornið 18. september 2017

Lerkiskógur – vöxtur og þroski

Fyrstu eiginlegu bændaskógarnir voru gróðursettir kringum 1970 og umfangið jókst síðan verulega með tilkomu Héraðsskóga og Nytjaskógræktar á bújörðum eftir 1990.

Tillögur Landgræðslu ríkisins og Skógræktarinnar vegna aðgerða til að mæta vanda sauðfjárræktarinnar
Fréttir 6. september 2017

Tillögur Landgræðslu ríkisins og Skógræktarinnar vegna aðgerða til að mæta vanda sauðfjárræktarinnar

Fyrir skömmu rituðu þeir Árni Bragason, landgræðslustjóri og Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóri, bréf til Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, landbúnaðarráðherra um yfirvofandi samdrátt í sauðfjárframleiðslu og mögulega aðkomu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar til að skapa bændum ný atvinnutækifæri.