Skylt efni

Skógrækt

Skógrækt í Grunnskóla Drangsness í Kaldrananeshreppi á Ströndum
Fræðsluhornið 11. janúar 2021

Skógrækt í Grunnskóla Drangsness í Kaldrananeshreppi á Ströndum

Í um tvo áratugi, eða frá því rétt fyrir aldamótin 2000, hafa nemendur Grunnskóla Drangsness í Kaldrananeshreppi ræktað tré og hlúð að skógi í skógarreiti skólans. Skólalundurinn er í landi Klúku í Bjarnarfirði rétt ofan við Hótel Laugarhól þar sem áður var annar af tveimur skólum hreppsins.

Af hverju að votta kolefnisbindingu?
Fræðsluhornið 30. nóvember 2020

Af hverju að votta kolefnisbindingu?

Ýmsar leiðir eru til að binda kolefni og jafna koltvísýringslosun frá athöfnum okkar og starfsemi. En mikilvægt er að allir geti treyst því að sú kolefnisjöfnun sem auglýst er hafi raunverulega farið fram. Þess vegna er nauðsynlegt að kolefnisjöfnun sé vottuð.

Þróun framlaga til skógræktar á lögbýlum
Fræðsluhornið 30. nóvember 2020

Þróun framlaga til skógræktar á lögbýlum

„Skógrækt á lögbýlum“, áður „Landshlutaverkefni í skógrækt“, er verkefni sem Skógræktin hefur umsjón með og veitir landeigendum um land allt tækifæri til að rækta skóg. Að minnsta kosti 640 jarðir eru samningsbundnar Skógræktinni, en þessum samningum fjölgar stöðugt.

Náttúruauðlind nýrra tíma
Skattafrádráttur vegna skógræktar
Fréttir 25. september 2020

Skattafrádráttur vegna skógræktar

Frá og með tekjuárinu 2020 geta lögaðilar fengið frádrátt á tæpu prósenti tekjuskatts vegna kostnaðar við skógrækt og fleiri aðgerðir sem leiða til kolefnisbindingar. Markmið laga um þessi efni er að auka þátttöku fyrirtækja í öllum atvinnugreinum í baráttunni gegn hlýnun loftslags.

Fer skógrækt saman með endurheimt votlendis?
Fræðsluhornið 23. september 2020

Fer skógrækt saman með endurheimt votlendis?

Það er ágætt að árétta það strax í upphafi að allar aðgerðir sem draga úr áhrifum loftslagsbreytinga eru af hinu góða. Með breyttri neyslu má draga úr ýmsum óþarfa eins og matarsóun og brennslu á jarðefnaeldsneyti. Landeigendur verða einnig að huga að sinni landnotkun með það í huga að draga úr loftslagsáhrifum hennar. Þá er yfirleitt talað um skóg...

Landgræðslu- og skógræktarfélagið Skógfell hlaut umhverfisviðurkenningu
Fréttir 21. september 2020

Landgræðslu- og skógræktarfélagið Skógfell hlaut umhverfisviðurkenningu

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Voga á Suðurnesjunum veitir árlega viðurkenningar til einstaklinga og fyrirtækja fyrir góða umhirðu um umhverfi sitt, hvort sem það er húsnæði, garðar eða annað. Í ár voru veittar viðurkenningar til fjögurra einstaklinga og einna félagasamtaka en það er Landgræðslu- og skógræktarfélagið Skógfell  sem hlaut viðurkenni...

Ekki tekst að ljúka verkinu þó mikið hafi áunnist
Fréttir 2. september 2020

Ekki tekst að ljúka verkinu þó mikið hafi áunnist

„Við tileinkum afmælisárið spor­göngu­fólkinu sem bjó til skógar­­auðlindina sem við njótum góðs af. Það er gaman að líta yfir farinn veg og í rauninni er það stór­­merkilegt að hafa í farteskinu 90 ára skógræktarsögu,“ segir Ingólfur Jóhanns­son, framkvæmdastjóri Skóg­ræktarfélags Eyfirð­inga, en félagið fagnar í ár 90 ára afmæli sínu.

Skógrækt er framtíðin
Fræðsluhornið 26. júní 2020

Skógrækt er framtíðin

Nú fer sumarið af stað og er allur gróður að verða grænn. Júní er skemmtilegur mánuður fyrir okkur skógarbændur, því þá fáum við að gróðursetja trjáplöntur til að koma upp lífríkum skógi. Fátt kemst í tæri við þá dýrð sem skógar að sumri hafa upp á að bjóða. Það er ljóst að skógrækt bætir lífið á margan hátt og gegnir mikilvægu hlutverki við að by...

Molta verður nýtt í landbúnaði, skógrækt og við landgræðslu
Fréttir 27. maí 2020

Molta verður nýtt í landbúnaði, skógrækt og við landgræðslu

Ráðist verður í tilrauna- og átaks­verkefni um nýtingu moltu í landbúnaði, skógrækt og landgræðslu á Norðurlandi. Auk­inn kraftur verður settur í gróður­setningu Græna trefilsins ofan Akureyrar og grunnur verður lagður að Moltulundi í kringum skíðasvæðið í Hlíðarfjalli.

Skógur gerir bóndann ríkari
Fréttir 29. apríl 2020

Skógur gerir bóndann ríkari

Fyrir fáeinum árum hugðist kúabóndi á Norðurlandi endurnýja fjósið á bæ sínum. Nýjar reglur um aðbúnað nautgripa voru í augsýn og ný tækni gerði kleift að búa með fleiri kýr við betri skilyrði en jafnframt komast af með færri vinnandi hendur og minna vinnuálag.

Frá tré til timburs
Fræðsluhornið 19. febrúar 2020

Frá tré til timburs

Timburverslanir selja timbur sem metið hefur verið eftir gæðum og eiginleikum. Flokkunin hefst í skóginum. Eftir að vandað hefur verið til verka við ræktun trjánna í skóginum er komið að skógarhöggi.

Að græða „fjóshaug mannkyns“
Skoðun 5. desember 2019

Að græða „fjóshaug mannkyns“

Pétur Halldórsson birti grein í Bbl. hinn 21.11.19 sem ber titilinn „Fjóshaugur mannkyns“: Grein Péturs fjallar annars vegar um kolefni og hins vegar um meint ómálefnaleg skrif mín um vistheimt og ræktun (Bbl. 24.10.19), sem séu til þess fallin að afvegaleiða lesendur.

Skógarströnd stendur aftur undir nafni
Framleiðir nú um eina milljón og eitt hundrað þúsund trjáplöntur á ári til skógræktar
Fréttir 31. maí 2019

Framleiðir nú um eina milljón og eitt hundrað þúsund trjáplöntur á ári til skógræktar

Garðyrkjustöðin Kvistar í Reyk­holti í Biskupstungum í Bláskógabyggð er öflug í ræktun trjáplantna fyrir skóg­ræktarbændur, félög og einstaklinga. Hólmfríður Geirs­dóttir garðyrkjufræðingur, sem á og rekur stöðina ásamt eigin­manni sínum og rafvélavirkja Steinari Á. Jensen, segir að nú sé verið að gefa í.

Skógarauðlindin dafnar sem aldrei fyrr og verkefni skógarbænda ærin
Fræðsluhornið 13. maí 2019

Skógarauðlindin dafnar sem aldrei fyrr og verkefni skógarbænda ærin

Undanfarnar vikur hafa aðildar­félög Landssamtaka skógar­bænda (LSE) haldið aðalfundi sína. Skóg­arauðlindin dafnar sem aldrei fyrr og verkefni skógarbænda ærin, en skemmtileg, næstu misserin sem áður.

Til varnar landgræðslustjóra
Lesendabásinn 9. maí 2019

Til varnar landgræðslustjóra

Upphlaup sauðfjárbænda í Biskupstungum vegna fyrirlesturs landgræðslustjóra á Fagráðstefnu skógræktar á dögunum vekur furðu, í ljósi þess að um var að ræða fullorðið fólk.

Mikil vakning í trjárækt í heiminum
Fréttaskýring 11. mars 2019

Mikil vakning í trjárækt í heiminum

Þrátt fyrir að verulega hafi verið gengið á regnskóga heimsins á undanförnum 35 árum árum, þá hafa skógar í heild á jörðinni stækkað, svo undarlega sem það kann að virðast. Tré þekja nú um 2,24 milljónum ferkílómetra stærra svæði en þau gerðu fyrir einni öld, samkvæmt rannsókn sem birt var í tímaritinu Nature á síðasta ári.

Skógrækt er skemmtileg tómstundaiðja
Lesendabásinn 27. febrúar 2019

Skógrækt er skemmtileg tómstundaiðja

Ræktun trjáa er ein af skemmti­legustu tómstundum sem unnt er að finna sér í lífinu. Einstaklega ánægjulegt er að vinna með þeim yngri og glæða áhuga þeirra fyrir lífsstarfsemi þessara mikilvægu lífvera í umhverfi okkar sem taka nokkurn tíma að dafna og þroskast.

Skógræktin og Vatnajökulsþjóðgarður gera samning um Ásbyrgi
Fréttir 21. febrúar 2019

Skógræktin og Vatnajökulsþjóðgarður gera samning um Ásbyrgi

Samningur á milli Skógræktarinnar og Vatnajökulsþjóðgarðs um umsjón með Ásbyrgi í Kelduhverfi var undirritaður fyrir skömmu. Samkvæmt honum færist formleg umsjón jarðarinnar og allra mannvirkja á henni frá Skógræktinni til Vatnajökulsþjóðgarðs.

Því meira aðdráttarafl sem landið er grænna
Fræðsluhornið 7. janúar 2019

Því meira aðdráttarafl sem landið er grænna

Stór hluti Íslands er rofið land. Víðerni landsins eru verðmæti og um þau þarf að standa vörð eins og önnur náttúruverðmæti. Engum blöðum er um það að fletta að hingað sækir fólk hvaðanæva að úr heiminum til að njóta náttúrunnar og ekki síst víðlendra svæða þar sem lítið eða ekkert sést af mannvirkjum.

Aukin framlög til skógræktar og landgræðslu skapa mikil tækifæri fyrir bændur
Fréttir 20. september 2018

Aukin framlög til skógræktar og landgræðslu skapa mikil tækifæri fyrir bændur

Samkvæmt hugmyndum ríkis­stjórnarinnar á aukin skógrækt og landgræðsla að leika veigamikið hlutverk á aðgerðum til að auka kolefnisbindingu hér á landi á næstu árum og áratugum.

Sauðfjárbændur, samningarnir og skuldin við landið
Skoðun 2. ágúst 2018

Sauðfjárbændur, samningarnir og skuldin við landið

Að útdeila almannafé er vandaverk og þeir sem það gera þurfa að íhuga afleiðingar gerða sinna. Voru aðgerðirnar skynsamlegar?

Tækifæri sauðfjárbænda geta legið í skógrækt
Fréttir 30. júlí 2018

Tækifæri sauðfjárbænda geta legið í skógrækt

Nýverið lauk Guðríður Baldvins­dóttir meistaranámi í skógfræði frá Land­búnaðarháskóla Íslands. Lokaverkefnið sem hún gerði nefnist „Áhrif mismunandi beitarþunga sauðfjár á ungan lerkiskóg og viðhorf skógar- og sauðfjárbænda til skógarbeitar.“

Hafa gróðursett um 28 milljón plöntur í 11 þúsund hektara
Fræðsluhornið 16. maí 2018

Hafa gróðursett um 28 milljón plöntur í 11 þúsund hektara

„Krafa okkar skógarbænda er fyrst og fremst sú að ríkið standi við gerða samninga við bændur og að í fjárlögum ársins 2018 sem og í næstu fjármálaáætlunum til 5 ára verði gert ráð fyrir auknum framlögum til skógræktar.

Umhirða skógarplantna heima á hlaði
Fræðsluhornið 18. apríl 2018

Umhirða skógarplantna heima á hlaði

Þróttmiklar skógarplöntur eru ein af undirstöðum árangursríkrar skógræktar. Heilbrigðar plöntur eru betur í stakk búnar til þess að takast á við aðstæður á gróðursetningarstað sem oftast eru mun óblíðari en þær aðstæður sem ríkja í gróðrarstöðinni þar sem plöntum er séð fyrir vatni, næringu og skjóli.

Yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga er jákvæður fyrir skógrækt í landinu
Fréttir 12. apríl 2018

Yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga er jákvæður fyrir skógrækt í landinu

Ungir Íslendingar eru jákvæðastir fyrir skógrækt og 55 ára og eldri telja skógrækt mikilvægasta fyrir kolefnisbindingu.

Búræktarskógrækt verði komið fyrir í styrkjakerfinu
Fréttir 6. mars 2018

Búræktarskógrækt verði komið fyrir í styrkjakerfinu

Lagt er til í nýútkominni skýrslu um búskaparskógræktarverkefni í Húnaþingi vestra að búræktarskógrækt verði komið fyrir í hinu opinbera styrkjakerfi með viðeigandi og aðgengilegum samningum.

Umræðan um loftslagsmál hefur oft og tíðum einkennst af upphlaupum og upphrópunum
Fréttir 12. febrúar 2018

Umræðan um loftslagsmál hefur oft og tíðum einkennst af upphlaupum og upphrópunum

Framlög til skógræktar á Íslandi náðu hámarki 2005 en hafa dregist saman síðan þá miðað við verðlag. Meiri mælingar vantar um bindingu CO2 við endurheimt votlendis. Að sögn skógræktarstjóra er mikið talað á Íslandi um aðgerðir til að binda CO2 úr andrúmsloftinu en lítið sé um aðgerðir.

Um innviði
Skoðun 4. janúar 2018

Um innviði

Ný ríkisstjórn er tekin við og meðal helstu markmiða hennar er að byggja upp innviði. Þar telja flestir að átt sé við úrbætur í vegakerfinu, nýtt sjúkrahús, betri aðstöðu til að taka á móti ferðamönnum o.þ.h.

Lerkiskógur – vöxtur og þroski
Fræðsluhornið 18. september 2017

Lerkiskógur – vöxtur og þroski

Fyrstu eiginlegu bændaskógarnir voru gróðursettir kringum 1970 og umfangið jókst síðan verulega með tilkomu Héraðsskóga og Nytjaskógræktar á bújörðum eftir 1990.

Tillögur Landgræðslu ríkisins og Skógræktarinnar vegna aðgerða til að mæta vanda sauðfjárræktarinnar
Fréttir 6. september 2017

Tillögur Landgræðslu ríkisins og Skógræktarinnar vegna aðgerða til að mæta vanda sauðfjárræktarinnar

Fyrir skömmu rituðu þeir Árni Bragason, landgræðslustjóri og Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóri, bréf til Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, landbúnaðarráðherra um yfirvofandi samdrátt í sauðfjárframleiðslu og mögulega aðkomu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar til að skapa bændum ný atvinnutækifæri.

Skógur er fróðleiksbrunnur
Fræðsluhornið 4. júlí 2017

Skógur er fróðleiksbrunnur

Mannkynið á skógum að þakka tilvist sína. Áður en skógar tóku að vaxa á jörðinni var magn koltvísýrings í lofthjúpi jarðar fimmtán sinnum meira en nú og við þær aðstæður hefði stór hluti þeirra lífvera sem nú lifa á jörðinni ekki getað þrifist.

Gróðursett óvenjusnemma í Fnjóskadal
Fræðsluhornið 20. júní 2017

Gróðursett óvenjusnemma í Fnjóskadal

Rúnar Ísleifsson, skógarvörður á Norðurlandi, telur óhætt að fullyrða að aldrei hafi gróðursetning norðan heiða hafist jafn snemma árs og nú.

Skógrannsóknir í hálfa öld
Fræðsluhornið 11. maí 2017

Skógrannsóknir í hálfa öld

Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá fagnar á þessu ári hálfrar aldar afmæli sínu.

Skógræktin fær 20 milljónir til fjögurra verkefna
Fréttir 24. apríl 2017

Skógræktin fær 20 milljónir til fjögurra verkefna

Skógræktin fær rúmar tuttugu milljónir króna úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða á þessu ári til verkefna á fjórum svæðum í hennar umsjá.

Metþátttaka á fagráðstefnu um skógrækt
Fræðsluhornið 24. apríl 2017

Metþátttaka á fagráðstefnu um skógrækt

Aldrei hafa fleiri setið Fagráðstefnu skógræktar sem haldin var í Hörpu fyrir skömmu. Rauður þráður í ráðstefnunni var að efla þyrfti fræðslu um skógrækt, vekja áhuga ungs fólks á skógfræði og öðru skógartengdu námi og blanda blóði við aðrar fræði- og faggreinar.

Eflum skógrækt á Íslandi
Skoðun 19. apríl 2017

Eflum skógrækt á Íslandi

Síðastliðið sumar skrifaði ég grein sem birtist í seinna tölublaði Skógræktarritsins 2016: Hvers vegna fjárfesta lífeyrissjóðir ekki í skógrækt?

Tryggja þarf framlög til landgræðslu og skógræktar
Fræðsluhornið 22. mars 2017

Tryggja þarf framlög til landgræðslu og skógræktar

Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra hefur lagt fram á Alþingi skýrslu sína um stöðu og stefnu Íslands í loftslagsmálum. Í skýrslunni segir meðal annars að miklir möguleikar séu á að binda kolefni í jarðvegi og gróðri á Íslandi á hagkvæman hátt.

Mikill áhugi á búskaparskógrækt meðal bænda
Fréttir 7. mars 2017

Mikill áhugi á búskaparskógrækt meðal bænda

Tuttugu bændur af sautján býlum í Húnaþingi vestra sóttu nýverið kynningarfund um búskaparskógrækt sem Skógræktin hélt í sveitarfélaginu en mikill áhugi virðist meðal bænda á verkefninu að því er fram kemur á vef Skógræktarinnar.

Byrjum að binda!
Fræðsluhornið 27. febrúar 2017

Byrjum að binda!

Skógrækt er á allra vörum eftir að ný „Brynhildarskýrsla“ var kynnt í liðinni viku. Samkvæmt skýrsl­unni gæti árleg nettóbinding íslenskra skóga orðið um ein milljón tonna um miðja öldina, mælt í koltvísýringsígildum, ef gróðursett væri fjórum sinnum meira á hverju ári en nú er gert.

Skógræktin tók til starfa 1. júlí
Fréttir 22. ágúst 2016

Skógræktin tók til starfa 1. júlí

Ný skógræktarstofnun, Skóg­ræktin, tók til starfa 1. júlí síðastliðinn og varð til við sameiningu Skógræktar ríkisins og landshlutaverkefnanna í skógrækt. Af því tilefni var efnt til skógargöngu á Silfrastöðum í Skagafirði en um 70 manns mættu við athöfn sem haldin var til að fagna þessum áfanga.

Ársrit Skógræktar ríkisins 2015
Umhverfismál og landbúnaður 19. maí 2016

Ársrit Skógræktar ríkisins 2015

Í nýju ársriti Skógræktar Ísland er mikið af áhugaverðu lesefni fyrir skógræktarfólk og annað áhugafólk um ræktun.

Kannar sauðfjárbeit í ræktuðum ungskógi
Fólk 12. apríl 2016

Kannar sauðfjárbeit í ræktuðum ungskógi

„Mig hefur alltaf dreymt um að farið yrði í að samræma þessar tvær aðferðir, sauðfjárbúskap og skógrækt.

Stjórnvöld ætla að stórauka trjárækt í borgum
Fréttir 9. febrúar 2016

Stjórnvöld ætla að stórauka trjárækt í borgum

Umhverfisráðherra andfætlinga okkar í Ástralíu segir stjórnvöld þar ætla að leggja aukna áherslu á ræktun trjáa í borgum og bæta þannig heilsu íbúanna.

Framtíð skógræktar á Íslandi er björt
Umhverfismál og landbúnaður 25. janúar 2016

Framtíð skógræktar á Íslandi er björt

Jón Loftsson lét af störfum um síðustu áramót eftir 25 ára farsælt starf sem skógræktarstjóri. Alls hefur Jón starfað hjá Skógrækt ríkisins í rúm 40 ár.

Fjórtán hæðir og bindur koltvísýring meðan það stendur
Fréttir 5. janúar 2016

Fjórtán hæðir og bindur koltvísýring meðan það stendur

Fyrir skömmu var tekið í notkun í Björgvin í Noregi hæsta timburhús sem reist hefur verið í heiminum fram til þessa. Húsið er fjórtán hæðir, grind úr límtré sem tilbúnum einingum er raðað inn í.

Leggja til sameiningu skógræktarstarfs í eina nýja stofnun
Fréttir 1. október 2015

Leggja til sameiningu skógræktarstarfs í eina nýja stofnun

Starfshópur um sameiningu skógræktarstarfs ríkisins leggur til við umhverfis- og auðlindaráðherra að það verði sameinað í eina nýja stofnun.

Þrjár trilljónir trjáa
Fréttir 22. september 2015

Þrjár trilljónir trjáa

Að mati vísindamanna við Yale-háskóla eru um það bil þrjár trilljónir trjáplantna á jörðinni. Talan er talsvert hæri en fyrri áætlanir gerðu ráð fyrir eða um 400 billjón tré.

Árið 2015 getur skipt sköpum fyrir skóga framtíðarinnar
Fréttir 11. september 2015

Árið 2015 getur skipt sköpum fyrir skóga framtíðarinnar

Heimsráðstefnan um skóga, World Forestry Congress (WFC), er nú haldin í fjórtánda sinn á vegum FAO, matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Ráðstefnan er haldin í Suður-Afríku.