Skylt efni

Hrossarækt

„Íslensk hrossarækt er á heimsmælikvarða“
Viðtal 24. júní 2024

„Íslensk hrossarækt er á heimsmælikvarða“

Þorvaldur Kristjánsson er að snúa til baka eftir þriggja ára fjarveru sem hrossaræktarráðunautur hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins og ræktunarleiðtogi íslenska hestsins.

Frysta hrossasæði til notkunar hérlendis og til útflutnings
Viðtal 17. maí 2024

Frysta hrossasæði til notkunar hérlendis og til útflutnings

Guðmundur Viðarsson og Jóhanna Þórhallsdóttir, hrossa- og ferðaþjónustubændur í Skálakoti, eru að reisa einangrunar- og sæðingastöð á jörðinni Efra-Holti í Vestur-Eyjafjallahreppi.

Vilja rækta næm og léttstíg hross
Í deiglunni 28. desember 2023

Vilja rækta næm og léttstíg hross

Í fyrsta sinn voru útnefnd tvö ræktunarbú ársins en bæði búin voru hnífjöfn að stigum.

Íslenskir verðlaunahestar í útlöndum
Fréttir 4. desember 2023

Íslenskir verðlaunahestar í útlöndum

Sjö stóðhestar, fæddir á Íslandi en staðsettir erlendis, uppfylltu viðurkenningu fyrir afkvæmahross

Heimsmethafinn Arney
Fréttir 23. júní 2023

Heimsmethafinn Arney

Vorsýningar kynbótahrossa fóru rólega af stað en fjögurra vetra hryssa sló heimsmet.

Hrossaræktarfundir
Fréttir 27. apríl 2023

Hrossaræktarfundir

Elsa Albertsdóttir, ræktunar­leiðtogi íslenska hestsins, og Nanna Jónsdóttir, formaður deildar hrossabænda hjá Bændasamtökum Íslands, munu ferðast um landið næstu daga og funda með hestamönnum og hrossaræktendum, sem eru hvattir til að fjölmenna.

Hæst dæmdu hross ársins
Fréttir 12. desember 2022

Hæst dæmdu hross ársins

Sýningar voru haldnar á 6 stöðum um allt land, 11 vorsýningar, 1 miðsumarssýning og 3 síðsumarssýningar.

Óumdeild arfleið Álfadísar
Fréttir 9. júní 2022

Óumdeild arfleið Álfadísar

Fáar, ef einhverjar, kynbótahryssur hafa haft jafn mikil áhrif á íslenska hrossarækt og Álfadís frá Selfossi.

Á síðasta ári voru í fyrsta sinn í sögunni flutt út fleiri en 3.000 hross frá Íslandi
Fréttir 13. janúar 2022

Á síðasta ári voru í fyrsta sinn í sögunni flutt út fleiri en 3.000 hross frá Íslandi

Alls var 3.341 hross flutt frá Íslandi árið 2021. Það er metár frá því skráningar hófust. Næstflest hross fóru út árið 1996, þá 2.841 talsins.

Hæstu hross ársins
Líf og starf 15. desember 2021

Hæstu hross ársins

Alls voru sýndar 56 fjögurra vetra hryssur í fullnaðardóm á árinu og voru þær um 6% sýndra hrossa. Efstu þrjár hryssur í hverjum aldursflokki voru eftirfarandi:

Gefur út lita- og verkefnabók um líkama hestsins
Líf og starf 13. desember 2021

Gefur út lita- og verkefnabók um líkama hestsins

„Hesturinn er að mínu mati ígildi hins fullkomna íþróttamanns, er magnaður, ekki bara krafturinn heldur einnig geta hestsins til að bera knapa og um leið hafa getu til að sýna ótrúlega fimi og styrk,“ segir Auður Sigurðardóttir hestanuddari.

Sýningarárið 2021
Fréttir 16. nóvember 2021

Sýningarárið 2021

Alls voru haldnar 16 sýningar um landið á árinu þar sem 1.038 dómar voru felldir og þar af 889 fullnaðardómar. Þetta eru nokkru færri dómar en felldir voru í fyrra, en samanborið við sveiflur í fjölda dóma er þetta á pari við það sem hefur verið á árum milli landsmóta um nokkurt skeið. Tíðni áverka er enn á niðurleið og hlutu nú 11% sýndra hrossa m...

31 hryssa með heiðursverðlaun fyrir afkvæmi 2020
Fréttir 7. desember 2020

31 hryssa með heiðursverðlaun fyrir afkvæmi 2020

Hryssan Þóra frá Prestbæ er í efsta sæti í heiðursverðlaunaflokki fyrir afkvæmi hryssa 2020. Hlaut hún 136 stig í aðaleinkunn kynbótamats og 129 stig í aðaleinkunn kynbótamats án skeiðs. 

Mikill fjöldi búa náði afgerandi góðum árangri á árinu
Fréttir 4. desember 2019

Mikill fjöldi búa náði afgerandi góðum árangri á árinu

Eins og mörgum er í fersku minni tilnefndi Fagráð í hrossarækt alls 14 ræktunarbú til sérstakra viðurkenninga fyrir framúrskarandi ræktunarárangur á árinu 2019.

Sýningarárið 2019
Fréttir 18. október 2019

Sýningarárið 2019

Í þessum pistli verður farið yfir sýningarárið 2019 en það einkenndist af góðri mætingu hrossa til dóms, miklum áhuga á kynbótasýningum og úrvali frábærra hrossa. Þá voru haldin tvö stórmót; Fjórðungsmót á Austurlandi og Heimsleikar í Berlín.

Draumahesturinn er fangreistur, viljugur, taumléttur og geðgóður töltari
Ég C!
Á faglegum nótum 13. febrúar 2019

Ég C!

Seinnipart vetrar 2018 greindi þekkingarfyrirtækið Matís 125 fyrirliggjandi sýni m.t.t. skeiðgens (AA-CA-CC). Fjöldi hrossaræktenda hafði sýnt málinu áhuga og vildi forvitnast um erfðaeiginleika valinna ræktunargripa auk þess sem hægt var að þoka greiningarkostnaði niður með auknum fjölda sýna.

Einstakt litaafbrigði alhvítra hesta komið fram í íslenska hrossastofninum
Fréttir 2. janúar 2019

Einstakt litaafbrigði alhvítra hesta komið fram í íslenska hrossastofninum

Á haustráðstefnu Fagráðs í fyrra gerði annar höfundur þessarar greinar stuttlega að umræðuefni samsett litmynstur í hrossum. Þetta beindist einkum að samtvinnun litförótts og arfhreins slettuskjótts.

Matvælastofnun tekur við eftirliti með skráningum og örmerkingum hrossa
Á faglegum nótum 16. mars 2017

Matvælastofnun tekur við eftirliti með skráningum og örmerkingum hrossa

Íslensk löggjöf hefur jafnt og þétt tekið breytingum í þeim tilgangi að tryggja eftirlit með velferð dýra og neytendavernd, en jafnframt að uppfylla skilyrði fyrir aðgang að innri markaði Evrópusambandsins sem og annan útflutning.

Mikill fjöldi búa náði afgerandi góðum árangri
Á faglegum nótum 2. janúar 2017

Mikill fjöldi búa náði afgerandi góðum árangri

Eins og mörgum er í fersku minni tilnefndi Fagráð í hrossarækt alls 16 ræktunarbú til sérstakrar viðurkenningar fyrir framúrskarandi ræktunarárangur á árinu 2016. Heiðursviðurkenninguna ræktunarbú ársins 2016 hlutu Ketilsstaðir/Syðri-Gegnishólar, ræktun þeirra Bergs Jónssonar og Olil Amble, á uppskeruhátíð hestamanna þann 5. nóvember síðastliðinn.

Skýrsluhald í hrossarækt – Nýjungar
Á faglegum nótum 26. október 2016

Skýrsluhald í hrossarækt – Nýjungar

Skýrsluhald er einn mikilvægasti þáttur búfjárræktar og grunnurinn að öllu kynbótastarfi. Skipulagt skýrslu­hald í hrossarækt var tekið upp árið 1991 með tilkomu tölvukerfisins Fengs þar sem öllum hesteigendum voru sendar afdrifa-, fang- og folaldaskýrslur til árlegrar útfyllingar.

Margir nýir stóðhestar og vel heppnað Landsmót
Á faglegum nótum 10. október 2016

Margir nýir stóðhestar og vel heppnað Landsmót

Nú er kynbótasýningum lokið á Íslandi árið 2016. Þessa árs verður minnst meðal annars fyrir öfluga þátttöku í kynbótasýningum, marga nýja stóðhesta sem komu fram á sjónarsviðið með afkvæmi til dóms og vel heppnað Landsmót að Hólum í Hjaltadal.

Óður til íslenska hestsins
Fréttir 7. september 2016

Óður til íslenska hestsins

Horseplay – Training and Riding the Young Icelandic Horse er ný bók eftir Helgu Thoroddsen reiðkennara. Bókin fjallar um íslenska hestinn og þjálfun hans.

Afköst og uppskera verðlaunaræktenda
Fréttir 24. ágúst 2016

Afköst og uppskera verðlaunaræktenda

Olil Amble og Bergur Jónsson mættu með 21 hross frá ræktunarbúi sínu, Ketilsstöðum/Syðri-Gegnishólum, á Landsmót á Hólum. Bændablaðið settist niður með ræktendunum að móti loknu og ræddi allt frá feti til framtíðar.

Ævintýralegur árangur hjá ungu ræktunarbúi
Fréttir 2. ágúst 2016

Ævintýralegur árangur hjá ungu ræktunarbúi

Birna Tryggvadóttir Thorlacius og Agnar Þór Magnússon í Garðshorni á Þelamörk standa að baki áhugaverðri verðlaunahrossarækt.

Hugmynd sem kviknaði í hrossahaga
Fréttir 7. mars 2016

Hugmynd sem kviknaði í hrossahaga

Smáforrit sem les örmerki hrossa og heldur utan um skráningar hefur litið dagsins ljós. Hugmynd sem kviknaði úti í haga hefur nú fengið byr undir báða vængi því fjármögnun hennar var tryggð nýverið. Bændablaðið kíkti í heimsókn til Anitar ehf.

Hvað gætum við gert næst?
Á faglegum nótum 7. mars 2016

Hvað gætum við gert næst?

Þegar horfið var frá því á sínum tíma að auglýsa sérstaklega komandi útflutning íslenskra kynbótahrossa var stórt skref stigið í átt til nær algers frjálsræðis íslenskra hrossaræktenda í sölumálum.

Álótti liturinn kortlagður
Fréttir 25. janúar 2016

Álótti liturinn kortlagður

Nýjar upplýsingar á sviði literfðafræði varpa ljósi á hnignun álótta litarins í hestakynjum.

Kirkjuskógskynið og Gnýfari
Á faglegum nótum 25. janúar 2016

Kirkjuskógskynið og Gnýfari

Þetta er saga af Dalakyni. Byrjar að vísu austur í Hreppum. Þar ríða menn í réttirnar og taka í fleyg undir réttarveggnum. Þar hitti ég oft vin minn á sama reki, sem hættur er að smakka það sjálfur en hefur gaman af því að bjóða öðrum. Hann er því á réttardaginn með pela og býður mönnum.

Er hrossarækt búfjárrækt eða ekki?
Lesendarýni 15. desember 2015

Er hrossarækt búfjárrækt eða ekki?

Þegar markmiðslýsing ræktunarstefnu um íslenska hestinn er skoðuð hljóðar fyrsta setningin svona: „Heilbrigði, frjósemi, ending.

Lækjarmót besta ræktunarbúið
Fréttir 14. desember 2015

Lækjarmót besta ræktunarbúið

Uppskeruhátíð Hrossaræktar­samtaka Vestur-Húnavatnssýslu og Hestamannafélagsins Þyts var haldin í félagsheimilinu á Hvammstanga fyrir skemmstu.

Litförótt hross á uppleið
Á faglegum nótum 16. júlí 2015

Litförótt hross á uppleið

Litförótt litmynstur er líklega fágætasta afbrigðið í litaflóru íslenskra hrossa, en hefur átt undir högg að sækja innanlands. Erlendis virðist þó vera áhugi fyrir litföróttum hrossum því slík hross seljast auðveldlega úr landi.

Spennandi verkefni fram undan
Líf&Starf 13. febrúar 2015

Spennandi verkefni fram undan

Dr. Þorvaldur Kristjánsson tók við starfi ábyrgðarmanns hrossaræktar RML um síðustu áramót. Þorvaldur er einn reyndasti kynbótadómari landsins og fjallaði doktorsritgerð hans um ganghæfni íslenskra hrossa.