Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Hrossaræktarfundir
Fréttir 27. apríl 2023

Hrossaræktarfundir

Elsa Albertsdóttir, ræktunar­leiðtogi íslenska hestsins, og Nanna Jónsdóttir, formaður deildar hrossabænda hjá Bændasamtökum Íslands, munu ferðast um landið næstu daga og funda með hestamönnum og hrossaræktendum, sem eru hvattir til að fjölmenna.

Skipulag fundanna er eftirfarandi:

  • Fim. 27. apríl kl. 20:00 – Höfn
  • Fös. 28. apríl kl. 20:00 – Egilsstaðir
  • Lau. 29. apríl kl. 12:00 – Akureyri
  • Sun. 30. apríl kl. 12:00 – Sauðárkrókur
  • Sun. 30. apríl kl. 20:00 – Vestur-Húnavatnssýsla
  • Mið. 3. maí kl. 20:00 – Borgarnes
  • Fim. 4. maí kl. 20:00 – Hella

Í tilkynningu frá RML og BÍ kemur fram að nákvæmar staðsetningar hvers fundar verði auglýstar í netmiðlum hestamanna.

Skylt efni: Hrossarækt

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...