Óánægja í aðgerðahópi bænda með heimaslátrunarreglugerð
Reglugerð um slátrun í litlum sauðfjár- og geitahúsum var gefin út og tók gildi 6. maí síðastliðinn. Aðgerðahópur bænda um heimaslátrun vann með sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að undirbúningi útgáfu reglugerðarinnar. Pétur Snæbjörnsson má segja að sé fulltrúi kaupenda lambakjöts í hópnum, en hann starfar sem ráðgjafi og hefur verið viðloð...