Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Ráðherra jákvæður gagnvart breytingum á lagaumgjörð heimaslátrunar og -sölu
Mynd / VH
Fréttir 3. október 2018

Ráðherra jákvæður gagnvart breytingum á lagaumgjörð heimaslátrunar og -sölu

Höfundur: smh

Í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni á mánudaginn lýsti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra því yfir að hann væri jákvæður gagnvart þeim möguleika að breyta lagaumgjörðinni fyrir heimaslátrun og -sölu kjötafurða beint frá býli. Telur hann að sauðfjárbændur ættu sjálfir að geta slátrað heima sínum gripum og selt afurðir þeirra til að auka verðmæti þeirra, en það er ekki heimilt í dag.

„Mér finnst sjálfsagt að skoða allar leiðir fyrir bændur til að auka verðmæti úr þeirri vöru sem þeir eru að framleiða - og ef þetta er liður í því, er það sjálfsagt mál,“ sagði Kristján Þór spurður um hvort ekki væri kominn tími til að breyta þessum lögum og bændum yrði leyft að slátra heima og selja afurðirnar þaðan. „Eðlilega þurfa að vera einhverjar kröfur um öryggi matvæla sem þyrfti að uppfylla en ég hef engar trú á öðru en það sé hægt að yfirstíga erfiðleika í því,“ sagði Kristján Þór ennfremur.

Virk endurheimt 30% raskaðra vistkerfa árið 2030
Fréttir 29. janúar 2026

Virk endurheimt 30% raskaðra vistkerfa árið 2030

Auðug líffræðileg fjölbreytni náttúrunnar er forsenda heilbrigðra vistkerfa, sem...

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun
Fréttir 29. janúar 2026

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun

„Að fólk geti greitt sér laun fyrir vinnuna, byggt upp jarðir, ræktun og bygging...

Skýrt nei við aðildarviðræðum
Fréttir 29. janúar 2026

Skýrt nei við aðildarviðræðum

Ríflega 76 prósent bænda sem eru félagsmenn í Bændasamtökum Íslands eru ósammála...

Dreifikostnaður raforku hækkar
Fréttir 29. janúar 2026

Dreifikostnaður raforku hækkar

Gjaldskrárhækkanir dreifiveitna rafmagns hafa hækkað umfram vísitölu á undanförn...

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri
Fréttir 29. janúar 2026

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri

Samkvæmt niðurstöðum skýrsluhalds Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) fyrir...

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.