Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Ráðherra jákvæður gagnvart breytingum á lagaumgjörð heimaslátrunar og -sölu
Mynd / VH
Fréttir 3. október 2018

Ráðherra jákvæður gagnvart breytingum á lagaumgjörð heimaslátrunar og -sölu

Höfundur: smh

Í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni á mánudaginn lýsti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra því yfir að hann væri jákvæður gagnvart þeim möguleika að breyta lagaumgjörðinni fyrir heimaslátrun og -sölu kjötafurða beint frá býli. Telur hann að sauðfjárbændur ættu sjálfir að geta slátrað heima sínum gripum og selt afurðir þeirra til að auka verðmæti þeirra, en það er ekki heimilt í dag.

„Mér finnst sjálfsagt að skoða allar leiðir fyrir bændur til að auka verðmæti úr þeirri vöru sem þeir eru að framleiða - og ef þetta er liður í því, er það sjálfsagt mál,“ sagði Kristján Þór spurður um hvort ekki væri kominn tími til að breyta þessum lögum og bændum yrði leyft að slátra heima og selja afurðirnar þaðan. „Eðlilega þurfa að vera einhverjar kröfur um öryggi matvæla sem þyrfti að uppfylla en ég hef engar trú á öðru en það sé hægt að yfirstíga erfiðleika í því,“ sagði Kristján Þór ennfremur.

Vilja flytja út færeysk hross
Fréttir 6. júní 2023

Vilja flytja út færeysk hross

Til þess að bjarga færeyska hrossastofninum frá aldauða hefur komið til skoðunar...

Árlegt rit Sögufélags Eyfirðinga komið út
Fréttir 5. júní 2023

Árlegt rit Sögufélags Eyfirðinga komið út

Sögufélag Eyfirðinga var stofnað árið 1971 með það fyrir augum að safna, skipule...

Framtíð jarðvangs hangir á bláþræði
Fréttir 5. júní 2023

Framtíð jarðvangs hangir á bláþræði

Sveitarfélögin á Suðurlandi geta ekki rekið Kötlu jarðvang án þátttöku ríkisins ...

Enginn tannlæknir á Hvolsvelli lengur
Fréttir 5. júní 2023

Enginn tannlæknir á Hvolsvelli lengur

Íbúar á Hvolsvelli og í sveitunum þar í kring eru nú án tannlæknis.

Innlit í kjúklingabú
Fréttir 2. júní 2023

Innlit í kjúklingabú

Kjúklingabændurnir Eydís Rós Eyglóardóttir og Ingvar Guðni Ingimundarson á Vatns...

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda
Fréttir 2. júní 2023

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda

Sauðfjárbóndinn Jónas Þórólfsson og kjötiðnaðarmeistarinn Rúnar Ingi Guðjónsson ...

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...

Fjölgun nema í kjötiðn
Fréttir 1. júní 2023

Fjölgun nema í kjötiðn

Rúnar Ingi Guðjónsson segist finna fyrir mjög miklum áhuga hjá ungu fólki að lær...