Skylt efni

sala beint frá býli

Beint frá býli verður aðildarfélag Samtaka smáframleiðenda matvæla
Fréttir 26. apríl 2022

Beint frá býli verður aðildarfélag Samtaka smáframleiðenda matvæla

Á aðalfundi Beint frá býli (BFB), sunnudaginn 24. apríl, var samþykkt að BFB yrði aðildarfélag að Samtökum smáframleiðenda matvæla (SSFM).

Hreppamjólk opnar heimavinnslu á mjólk í Gunnbjarnarholti
Fréttir 17. desember 2021

Hreppamjólk opnar heimavinnslu á mjólk í Gunnbjarnarholti

Ábúendur á kúabúinu í Gunn­bjarnarholti í Skeiða- og Gnúp­­­verja­­heppi hafa opnað mjólkurvinnslu á bænum. Þar munu þeir selja ófitusprengda kúamjólk beint frá býli á sjálfsafgreiðslustöð við kúabúið og í sjálfsafgreiðslustöðvum í stórmörkuðum á höfuð­borgar­svæðinu. Einnig verða í boði ýmsar mjólkurvörur eins og bökuð Hreppajógúrt.

Ráðherra jákvæður gagnvart breytingum á lagaumgjörð heimaslátrunar og -sölu
Fréttir 3. október 2018

Ráðherra jákvæður gagnvart breytingum á lagaumgjörð heimaslátrunar og -sölu

Í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni á mánudaginn lýsti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra því yfir að hann væri jákvæður gagnvart þeim möguleika að breyta lagaumgjörðinni fyrir heimaslátrun og -sölu kjötafurða beint frá býli.