fimmtudagur, 5. nóvember 2020 kl. 18:00

Rafrænn aðalfundur Slow Food Reykjavík 5. nóvember 2020

í ljósi aðstæðna hefur verið ákveðið að áður auglýstur aðalfundur Slow food Reykjavík verði rafrænn þann 5. nóvember 2020 kl 18.00. Skráning á fundinn er á heimasíðunni slowfood.is

Dagskráin verður sem hér segir:

 • Kosning fundarstjóra og fundarritara
 • Skýrsla stjórnar lögð fram
 • Reikningar lagðir fram til samþykktar
 • Lagabreytingar
 • Stefnumótun næsta árs
 • Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga
 • Kosning kjörstjórnar
 • Önnur mál
  • Dominique segir frá verkefnum Slow food i Norden
  • Cornel G. Popa segir frá verkefnum Slow food youth 


Komið hafa fram tvær lagabreytingatillögur: