Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Snjóbrettagaur
Fólkið sem erfir landið 20. mars 2024

Snjóbrettagaur

Eyvindur Páll hefur gaman af því að vera á snjóbretti og langar að leggja það fyrir sig í framtíðinni. Honum finnst líka mikið fjör að ferðast. Þegar hann er heima finnst honum best að knúsa Njál, köttinn sinn. Hann elskar líka að svamla í vatni enda í stjörnumerki fisksins.

Nafn: Eyvindur Páll G. Kristjánsson.

Aldur: Ég verð 11 ára í mars.

Stjörnumerki: Fiskur.

Búseta: Hveragerði og Ölfus.

Skóli: Grunnskólinn í Hveragerði.

Skemmtilegast í skólanum: Frímínútur.

Áhugamál: Snjóbretti, fara til útlanda, Parkour og að hoppa af háum klettum ofan í vatn.

Tómstundaiðkun: Parkour og píanó.

Uppáhaldsdýrið: Njáll, kötturinn minn, og komodo dreki.

Uppáhaldsmatur: Pitsa.

Uppáhaldslag: The Maybe man með AJR.

Uppáhaldslitur: Grænn.

Uppáhaldsmynd: Ég á ekki uppáhaldsbíómynd.

Fyrsta minningin: Þegar ég fékk Njál.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Fara á snjóbretti.

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór: Reyna að vera bestur á snjóbretti.

Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir