Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 mánaða.
Framtíðarbóndi
Fólkið sem erfir landið 6. mars 2024

Framtíðarbóndi

Honum Degi þykir skemmtilegasti tíminn vera á vorin því þá fæðast lömbin – en líka á haustin því þá eru réttir, lambadómar, hrútasýningar og litasýningar í gangi.

Nafn: Dagur Stefnisson.

Aldur: 10 ára.

Stjörnumerki: Hrútur.

Búseta: Austvaðsholt 1b.

Skóli: Laugarlandsskóli.

Skemmtilegast í skólanum: Náttúrufræði.

Áhugamál: Búskapur.

Tómstundaiðkun: Íþróttir.

Uppáhaldsdýrið: Kindur, hestar og kanínur.

Uppáhaldsmatur: Nautakjöt.

Uppáhaldslag: Hvar er draumurinn.

Uppáhaldslitur: Rauður.

Uppáhaldsmynd: Konungur fjallanna og Ace Ventura 1.

Fyrsta minningin: Að syngja vögguvísu uppi á hænsnakofa.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Að fara í fjallaferð og smala kindum.

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór: Bóndi.

Dansandi blómarós
Fólkið sem erfir landið 15. maí 2024

Dansandi blómarós

Sigríði Kristínu er margt til lista lagt, enda upprennandi söng- og leikkona. Hú...

Atvinnumarkmaður framtíðar
Fólkið sem erfir landið 23. apríl 2024

Atvinnumarkmaður framtíðar

Gunnar Nói er hress og kátur drengur sem elskar Manchester United og KR en uppáh...

Upprennandi fótboltastjarna
Fólkið sem erfir landið 9. apríl 2024

Upprennandi fótboltastjarna

Jakob Bjarni er hress og skemmtilegur strákur sem býr í miðbæ Reykjavíkur. Honum...

Snjóbrettagaur
Fólkið sem erfir landið 20. mars 2024

Snjóbrettagaur

Eyvindur Páll hefur gaman af því að vera á snjóbretti og langar að leggja það fy...

Framtíðarbóndi
Fólkið sem erfir landið 6. mars 2024

Framtíðarbóndi

Honum Degi þykir skemmtilegasti tíminn vera á vorin því þá fæðast lömbin – en lí...

Hress hestastelpa
Fólkið sem erfir landið 21. febrúar 2024

Hress hestastelpa

Hún Ingunn Bára er skemmtileg stelpa og aldrei lognmolla í kringum hana.

Framtíðarbóndi, hestakona og kennari
Fólkið sem erfir landið 7. febrúar 2024

Framtíðarbóndi, hestakona og kennari

Hún Viktoría Rós hefur gaman af að horfa á hina sígildu Mary Poppins, borða past...

Framtíðarrafvirki
Fólkið sem erfir landið 24. janúar 2024

Framtíðarrafvirki

Hann Hilmar Óli er hress og kátur drengur að austan sem æfir bæði fimleika og Ta...