föstudagur, 9. apríl 2021 kl. 09:00

Evrópskur ullardagur

Haldinn verður evrópskur ullardagur um alla Evrópu 9. apríl næstkomandi. 

Tveir hópar sameinast um að halda þennan dag; framleiðendur; bændur, spunafólk, hönnuði og prjónara annars vegar og hinn hópurinn kemur úr heilsugeiranum. 

Dagurinn verður í beinu streymi frá Róm á Ítalíu frá 10 til 16 að þeirra tíma eða 9 til 15 hér á Íslandi.

Að neðan eru tenglar á viðburðinn og frekari upplýsingar um hann.