Skylt efni

Riðuveiki

Verkefni um leit að verndandi genabreytileika í sauðfé gegn riðu
Fréttir 29. október 2021

Verkefni um leit að verndandi genabreytileika í sauðfé gegn riðu

Tvö rannsóknaverkefni eru í gangi hér á landi sem ganga út á riðugensgreiningar. Markmið beggja er að leita að arfgerðum sem veita vernd gagnvart riðu sem hægt væri að nýta í ræktun á íslenska sauðfjárstofninum til varnar hinum skæða sjúkdómi.

Riðutilfelli staðfest í Húnaþingi vestra
Fréttir 2. mars 2021

Riðutilfelli staðfest í Húnaþingi vestra

Riðuveiki hefur verið staðfest á búi í Húnaþingi vestra í Vatnsneshólfi, samkvæmt upplýsingum frá Matvælastofnun. Í hólfinu greindist síðast riða árið 2015. Matvælastofnun vinnur að öflun upplýsinga og undirbúningi aðgerða.

Ekki stætt á öðru en að farga geitunum
Fréttir 8. desember 2020

Ekki stætt á öðru en að farga geitunum

Í kjölfar nýlegra riðutilfella á sauðfjárbúum í Skagafirði vakti Anna María Flygenring, formaður Geitfjárræktarfélags Íslands, athygli á því að einnig hefði þurft að skera niður stóra hjörð geita á Grænumýri, þrátt fyrir að riða hafi aldrei verið staðfest í íslenskum geitum. Sagði hún að skoða þurfi hvort nauðsynlegt sé að skera niður geitahópa í s...

Besti stuðningurinn felst í því að snúa vörn í sókn
Fréttir 25. nóvember 2020

Besti stuðningurinn felst í því að snúa vörn í sókn

„Það er vissulega mikið áfall þegar svona atburður kemur upp, hann hefur í för með sér bæði fjárhagslegt og tilfinningalegt tjón fyrir fjáreigendurna og hefur líka áhrif á samfélagið í heild,“ segir Hrefna Jóhannesdóttir, oddviti Akrahrepps í Skagafirði, en niðurskurður sauðfjár eftir að upp kom riða í héraðinu hefur lagst þungt á samfélagið.

Leitað leiða til að bregðast við áfalli vegna niðurskurðar
Fréttir 23. nóvember 2020

Leitað leiða til að bregðast við áfalli vegna niðurskurðar

Riðuveiki var staðfest á fjórum sauðfjárbúum í Skagafirði, StóruÖkrum, SyðriHofdölum, Grænumýri og Hofi í Hjaltadal. Í kjölfarið var lögum samkvæmt fyrirskipaður niðurskurður alls fjár á búunum, eða á um 2.500 gripum. 

Riðuveiki, íslenskt grænmeti og merkingar matvæla
Skoðun 19. nóvember 2020

Riðuveiki, íslenskt grænmeti og merkingar matvæla

Riðuveiki hefur nú greinst á fimm bæjum í Skagafirði. Eina ráðið til þess að bregðast við er niðurskurður á smituðu fé. Hugur okkar allra eru hjá þeim bændum og fjölskyldum þeirra sem eru í þessari ömurlegu stöðu. Ég vil treysta því að þeir aðilar sem lenda í þessum hremmingum leiti til Bændasamtakanna ef eitthvað er sem við getum aðstoðað þá með. 

Sauðfjárbændum veittur sálrænn stuðningur og ráðgjöf vegna riðuveikitilfella
Fréttir 18. nóvember 2020

Sauðfjárbændum veittur sálrænn stuðningur og ráðgjöf vegna riðuveikitilfella

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Bændasamtök Íslands og sveitarfélögin í Skagafirði hafa gert samkomulag við Kristínu Lindu Jónsdóttur, sálfræðing, um að veita sauðfjárbændum sálrænan stuðning og ráðgjöf vegna nýlegra riðutilfella í Skagafirði.

Endurskoðun hafin á reglum um riðu
Fréttir 11. nóvember 2020

Endurskoðun hafin á reglum um riðu

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur sett af stað vinnu í ráðuneyti sínu við að meta og endurskoða reglur og stjórnsýslu hvað varðar málefni riðu, varnarlínu búfjár, bótafyrirkomulags vegna búfjársjúkdóma og niðurskurðar og regluverk dýraheilbrigðis.

Skagafjörður lýsir yfir áhyggjum vegna stöðu mála varðandi riðu
Fréttir 11. nóvember 2020

Skagafjörður lýsir yfir áhyggjum vegna stöðu mála varðandi riðu

Á fundi landbúnaðarnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar í gærmorgun er lýst áhyggjum yfir stöðu mála varðandi riðu í Skagafirði, í ljósi nýlegra tilfella í Tröllaskagahólfi.

Hinn hræðilegi skaðvaldur riðuveikin
Fréttaskýring 11. nóvember 2020

Hinn hræðilegi skaðvaldur riðuveikin

Matvælastofnun staðfesti þann 27. október riðu á bæjunum Grænumýri og SyðriHofdölum í Blönduhlíð, og Hofi í Hjaltadal. Sauðféð sem riðan greindist í kom frá Stóru-Ökrum þar sem riða var staðfest í vikunni þar á undan. Ákvörðun um niðurskurð lá ekki fyrir þegar blaðið fór í prentun. 

Óskað eftir sýnum frá bændum í Tröllaskagahólfi
Fréttir 23. október 2020

Óskað eftir sýnum frá bændum í Tröllaskagahólfi

Matvælastofnun hefur óskað eftir því við sauðfjárbændur í Tröllaskagahólfi að þeir hafi samband við héraðsdýralækni vegna sýnatöku á fé sem misferst eða er slátrað heima. Tilefnið er nýlega staðfest riðusmit í Tröllaskagahólfi.

Skjálfandahólf skilgreint sem riðufrítt varnarhólf
Fréttir 16. janúar 2020

Skjálfandahólf skilgreint sem riðufrítt varnarhólf

Allt Skjálfandahólf hefur nú verið skilgreint sem riðufrítt varnarhólf, en um áramótin hafði ekki komið upp smit í því í tuttugu ár. Þá eru eftir sjö varnarhólf sem eru flokkuð sem sýkt varnarhólf, af þeim 25 sem landið er flokkað niður í.

Skjálfandahólf gæti orðið riðufrítt um áramótin
Fréttir 11. desember 2019

Skjálfandahólf gæti orðið riðufrítt um áramótin

Ef ekki kemur upp riðutilfelli í Skjálfandahólfi til áramóta mun það verða skilgreint sem riðufrítt varnarhólf, enda hefur þá ekki komið upp tilfelli þar í tuttugu ár þegar riða greindist á bænum Lóni í Kelduhverfi.

Aflétting riðuhafta í varnarhólfum
Fréttir 29. desember 2017

Aflétting riðuhafta í varnarhólfum

Þann 31. desember, 2017 munu þrjú varnarhólf á Austurlandi losna undan höftum riðuskilgreiningar. Enn eru þó níu af 26 hólfum á landinu skilgreind sem sýkt og ekki sér fyrir endann á baráttunni við sjúkdóminn.

Riðuveiki í Skagafirði
Fréttir 3. mars 2015

Riðuveiki í Skagafirði

Riðuveiki hefur greinst á búi í Skagafirði. Aðeins er um mánuður síðan riða greindist á Vatnsnesi. Matvælastofnun vinnur nú að öflun upplýsinga og undirbúningi aðgerða.

Riða á Norðvesturlandi
Fréttir 20. febrúar 2015

Riða á Norðvesturlandi

Riðuveiki greindist nýverið á bæ á Norðvesturlandi. Þetta er fyrsta tilfelli hefðbundinnar riðu sem greinist á landinu frá árinu 2010.