Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Óskað eftir sýnum frá bændum í Tröllaskagahólfi
Mynd / Matvælastofnun
Fréttir 23. október 2020

Óskað eftir sýnum frá bændum í Tröllaskagahólfi

Höfundur: Ritstjórn

Matvælastofnun hefur óskað eftir því við sauðfjárbændur í Tröllaskagahólfi að þeir hafi samband við héraðsdýralækni vegna sýnatöku á fé sem misferst eða er slátrað heima. Tilefnið er nýlega staðfest riðusmit í Tröllaskagahólfi.

Óskað er eftir sýnum úr:

  • fullorðnu fé sem slátrað er heima
  • fé sem drepst heima eða finnst dautt
  • fé sem aflífað er vegna sjúkdóma eða slysa

Sýnatakan er bændum að kostnaðarlausu, en Matvælastofnun telur afar mikilvægt að nú sé höndum tekið saman í því að rannsaka útbreiðslu smitsins í hólfinu hratt og örugglega.

Vörður staðinn um lífríki Látrabjargs
Fréttir 1. nóvember 2024

Vörður staðinn um lífríki Látrabjargs

Staðfest hefur verið stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Látrabjarg. Markmið henn...

Vindorkugarður á borð Skipulagsstofnunar
Fréttir 1. nóvember 2024

Vindorkugarður á borð Skipulagsstofnunar

Skipulagsstofnun birti þann 18. október til umsagnar matsáætlun fyrir mat á umhv...

Verður forstjóri til áramóta
Fréttir 31. október 2024

Verður forstjóri til áramóta

Auður H. Ingólfsdóttir, sem gegnt hefur starfi sviðsstjóra loftslagsmála og hrin...

Samvinna ungra bænda
Fréttir 31. október 2024

Samvinna ungra bænda

Stjórnir ungbændahreyfinga á öllum Norðurlöndunum eiga í stöðugum samskiptum til...

Vilja reisa mannvirki
Fréttir 30. október 2024

Vilja reisa mannvirki

Linde Gas ehf. hefur óskað eftir deiliskipulagsbreytingu á lóð sinni á Hæðarenda...

Vegurinn áfram mun ráðast af nýliðun og nýsköpun
Fréttir 30. október 2024

Vegurinn áfram mun ráðast af nýliðun og nýsköpun

Nýliðun, afkomutrygging, nýsköpun, fæðuöryggi og umhverfismál voru efst á baugi ...

Leitað að verndandi arfgerð
Fréttir 30. október 2024

Leitað að verndandi arfgerð

Sýni úr 225 geitum hafa verið raðgreind en enn ekki fundist arfgerð með mótstöðu...

Útrunnið hráefni til diskósúpugerðar
Fréttir 29. október 2024

Útrunnið hráefni til diskósúpugerðar

Slow Food Reykjavík hélt hátíð í garðskála Grasagarðs Reykjavíkur dagana 18. og ...