Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Óskað eftir sýnum frá bændum í Tröllaskagahólfi
Mynd / Matvælastofnun
Fréttir 23. október 2020

Óskað eftir sýnum frá bændum í Tröllaskagahólfi

Höfundur: Ritstjórn

Matvælastofnun hefur óskað eftir því við sauðfjárbændur í Tröllaskagahólfi að þeir hafi samband við héraðsdýralækni vegna sýnatöku á fé sem misferst eða er slátrað heima. Tilefnið er nýlega staðfest riðusmit í Tröllaskagahólfi.

Óskað er eftir sýnum úr:

  • fullorðnu fé sem slátrað er heima
  • fé sem drepst heima eða finnst dautt
  • fé sem aflífað er vegna sjúkdóma eða slysa

Sýnatakan er bændum að kostnaðarlausu, en Matvælastofnun telur afar mikilvægt að nú sé höndum tekið saman í því að rannsaka útbreiðslu smitsins í hólfinu hratt og örugglega.

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...