Skylt efni

Kúabændur

Vextir sliga bændur
Fréttir 6. október 2023

Vextir sliga bændur

Skuldsettir bændur sjá ekki fram á að geta haldið út mikið lengur. Stór kúabú hafa hætt rekstri og reynt að selja kvóta til að létta á skuldum, en þau eru föst í pattstöðu þar sem lítil hreyfing er á kvótamarkaði.

Vörður drottningar í Landeyjum
Líf og starf 9. desember 2022

Vörður drottningar í Landeyjum

Jack William Bradley ólst upp skammt frá Derby í Englandi og stefndi á feril í hernum. Heilsubrestur kom í veg fyrir frama á því sviði, en fyrrverandi kærasta kynnti hann fyrir kúm og hefur hann fundið sína hillu. Jack stundaði háskólanám í landbúnaðarfræðum og hefur alþjóðlega reynslu af bústörfum. Hann hefur komið með margar nýjar hugmyndir sem m...

Rekstur auðveldari á stærra búi
Líf og starf 8. október 2022

Rekstur auðveldari á stærra búi

Á Signýjarstöðum í Hálsasveit tóku ungu hjónin Birna Rún Ragnarsdóttir og Arnþór Páls­ son við fjölskyldubúi þess síðarnefnda.

Kúabændur misvel í stakk búnir til að bregðast við versnandi rekstrarhorfum
Fréttir 13. maí 2022

Kúabændur misvel í stakk búnir til að bregðast við versnandi rekstrarhorfum

Herdís Magna Gunnarsdóttir, bóndi á Egilsstöðum á Fljóts­dalshéraði, var kjörin formaður deildar kúabænda innan Bændasamtaka Íslands (BÍ) á Búgreinaþingi í byrjun mars. Hún var kjörin í stjórn BÍ á síðasta Búnaðarþingi og síðan var samþykkt samhljóða á stjórnarfundi BÍ 19. apríl að hún yrði varaformaður samtakanna á kjörtímabilinu. Blikur eru á lof...

Greiðslumark og kynbætur ræddar meðal nautgripabænda
Fréttir 11. mars 2022

Greiðslumark og kynbætur ræddar meðal nautgripabænda

Alls skilaði deildabúgreinafundur nautgripabænda 46 málum til Búnaðarþings á sérstöku bú­greinaþingi sem fram fór á Hótel Natura í Reykjavík dagana 3.–4. mars. Herdís Magna Gunnars­dóttir var endurkjörin formaður deildar­innar sem ber nú nafnið Nautgripa­bændur BÍ.

Rekstrarhæfni kúabúa er í mikilli hættu
Fréttir 10. febrúar 2022

Rekstrarhæfni kúabúa er í mikilli hættu

Hjá Ráðgjafarmiðstöð landbún­aðarins (RML) hefur skýrsla verið unnin um rekstur og afkomu kúabúa fyrir tímabilið 2017 til 2020. Skýrslan leiðir í ljós að afkoma greinarinnar hefur versnað til muna frá árinu 2018 og ef fram heldur sem horfir muni rekstrarhæfni hluta íslenskra kúabúa vera í mikilli hættu.

Niðurstöður skýrsluhalds mjólkurframleiðenda árið 2021
Á faglegum nótum 31. janúar 2022

Niðurstöður skýrsluhalds mjólkurframleiðenda árið 2021

Niðurstöður skýrsluhaldsins í mjólkurframleiðslunni árið 2021 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar land­búnaðarins, www.rml.is. Hér verður farið yfir helstu tölur úr uppgjörinu.

Mjólkurkvótinn aukinn um ríflega eitt prósent á næsta ári
Fréttir 29. desember 2021

Mjólkurkvótinn aukinn um ríflega eitt prósent á næsta ári

Heildargreiðslumark mjólkur fyrir næsta ár verður aukið um ríflega eitt prósent, samkvæmt breytingu á reglugerð um stuðning við nautgriparækt sem Svandís Svavarsdóttir landbúnaðarráðherra hefur undirritað.

Efst á baugi hjá kúabændum
Á faglegum nótum 9. desember 2021

Efst á baugi hjá kúabændum

Umhverfismál, afurðaverð og búgreinaþing voru þau mál sem brunnu helst á bændum á haustfundum kúabændadeildar BÍ sem haldnir voru í liðinni viku. Fundirnir voru 4 talsins og mættu rúmlega 100 bændur til að hlýða á og taka þátt í umræðum. Enn þurfum við að notast við fjarfundarbúnað og þó það sé farið að venjast vel þá kemur slíkt fundarhald aldrei ...

Íslensk mjólkurframleiðsla 101
Á faglegum nótum 5. október 2021

Íslensk mjólkurframleiðsla 101

Á dögunum var kosið til Alþingis að nýju og hefur töluverð endurnýjun þingmanna orðið. Við í hagsmunagæslu bænda fáum margar spurningar um starfsumhverfi mjólkurframleiðslunnar frá frambjóðendum, enda getur það virst ansi óárennilegt fyrir leikmann að setja sig inn í kerfið þar sem ólíkir angar þess tvinnast saman í eina heild.

Bændur skiluðu 151,2 milljónum lítra mjólkur 2020
Fréttir 29. janúar 2021

Bændur skiluðu 151,2 milljónum lítra mjólkur 2020

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) nam heildarinnvigtun síðasta árs 151,2 milljónum lítra og hefur því dregist lítillega saman frá árinu 2019, eða um 0,4%.

„Hlakka til að takast á við áskoranir greinarinnar”
Líf og starf 24. nóvember 2020

„Hlakka til að takast á við áskoranir greinarinnar”

„Ég hlakka til að takast á við áskoranir greinarinnar og vil nýta tímann vel til að eiga gott samtal og vinna að faglegum málum greinarinnar, eins og að styrkja frekari þekkingu, rannsóknir og þróun. Við þurfum að taka vel utan um loftslagsmál greinarinnar, stuðla að bættri ímynd nautgriparæktarinnar, halda styrkleikum okkar á lofti og bæta merking...

Takk fyrir mig
Lesendarýni 9. nóvember 2020

Takk fyrir mig

Tíminn undanfarið hefur verið um margt skrítinn. Eins og flestir þekkja er það venjan að halda aðalfund LK að vori, yfirleitt í mars. Stjórn LK ákvað í fyrstu bylgju COVID að fresta honum, þess fullviss að við næðum fundi núna í haust og gætum þá jafnvel stefnt að árshátíð kúabænda. Allt kom fyrir ekki og niðurstaðan varð að halda aðalfundinn í fja...

Gild tilboð um sölu á greiðslumarki mjólkur voru 13
Fréttir 2. september 2020

Gild tilboð um sölu á greiðslumarki mjólkur voru 13

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt niðurstöður tilboðsmarkaðar með greiðslumark mjólkur sem var haldinn í gær. Nær undantekningalaust tóku kauptilboð mið af settu hámarksverði, eða 294 krónur fyrir hvern lítra mjólkur, sem varð því jafnvægisverð.

Mjaltaþjónafjós algengasta fjósgerðin á Íslandi
Á faglegum nótum 2. júní 2020

Mjaltaþjónafjós algengasta fjósgerðin á Íslandi

Allt frá árinu 2003 hefur Landssamband kúabænda staðið fyrir því að taka saman upplýsingar um fjósgerðir á Íslandi og þróun þeirra ásamt ýmsum öðrum gagnlegum upplýsingum. Þetta hefur verið gert u.þ.b. annað hvert ár og nú liggur fyrir níunda skýrslan og tekur hún til árabilsins 2017-2019.

Á að minna á mikilvægi mjólkurframleiðslunnar í sveitinni fyrir landið allt
Fréttir 25. maí 2020

Á að minna á mikilvægi mjólkurframleiðslunnar í sveitinni fyrir landið allt

„Þetta er spennandi verkefni sem á að undirstrika hversu mikil­væg Eyjafjarðarsveit er fyrir mjólkur­framleiðslu í landinu,“ segir Finnur Yngvi Kristinsson, sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit, um verkefni sem manna á milli nefnist Risakusa.

Mjólkurinnlegg dróst aðeins saman á landinu öllu á árinu 2019
Á faglegum nótum 15. janúar 2020

Mjólkurinnlegg dróst aðeins saman á landinu öllu á árinu 2019

Mjólkurinnlegg í landinu á árinu 2019 dróst örlítið saman á milli ára en var þó heldur meira en 2017. Samdráttur var í innlagðri mjólk fyrstu sex mánuði ársins en aukning í öllum mánuðum síðari hluta árs samkvæmt gögnum frá Auðhumlu.

Sveigt af leið
Lesendarýni 15. nóvember 2019

Sveigt af leið

Nýlega var skrifað undir samkomulag um breytingar á samningi um starfsskilyrði nautgriparæktar, eða a.m.k. áfanga að þeim, sé innihald samkomulagsins rétt skilið. Ástæða er til að þakka því fólki sem að þessu vann fyrir hönd okkar bænda fyrir sín störf.

„Ísland er land tækifæranna í búvöruframleiðslu“
Líf og starf 2. september 2019

„Ísland er land tækifæranna í búvöruframleiðslu“

Staða mjólkurframleiðslu er mjög góð ef við höfum velvild stjórnvalda og kunnum að spila úr þeim spilum sem við höfum,“ segir Arnar Bjarni Eiríksson, kúabóndi í Gunnbjarnarholti.

Öll gögn kúabóndans í farsímanum
Til móts við nýja tíma
Lesendarýni 14. mars 2019

Til móts við nýja tíma

Á yfirstandandi ári stendur fyrir dyrum að hefja fyrri endurskoðun Samnings um starfsumhverfi nautgriparæktar.

Nýtt og glæsilegt 200 milljóna króna fjós á Spóastöðum
Líf og starf 5. mars 2019

Nýtt og glæsilegt 200 milljóna króna fjós á Spóastöðum

Nýlega var tekið í notkun nýtt, glæsilegt og fullkomið fjós á bænum Spóastöðum í Biskupstungum í Bláskógabyggð. Fjósið er um 1550 fermetrar að stærð með 140 básum. Það tók aðeins sjö og hálfan mánuð að byggja fjósið.

Mikilvægt veganesti fyrir okkur inn í framtíðina
Fréttir 1. mars 2019

Mikilvægt veganesti fyrir okkur inn í framtíðina

Niðurstaða er fengin í atkvæða­greiðslu mjólkurframleið­enda um framtíð kvótakerfis í mjólkurframleiðslu. Mikill meirihluti, eða 89,41%, vill ekki afnema kvótakerfi í mjólkurfr­amleiðslu.

Tímamót?
Lesendarýni 15. febrúar 2019

Tímamót?

Nú er kosning um framleiðslu­stýringu, „kvótakosningin“, hafin og markar hún í raun upphaf vinnunnar við endurskoðun mjólkur­hluta búvörusamningsins. Áherslur kúabænda við samninga­vinnuna munu byggja á niðurstöðu hennar.

Kerfi í kreppu
Lesendarýni 31. janúar 2019

Kerfi í kreppu

Um þessar mundir eru 40 ár síðan framleiðslustýringu í landbúnaði var komið á hér á landi. Það var gert með því að veita Framleiðsluráði landbúnaðarins, sem starfaði 1947-1997, víðtækar lagaheimildir til að grípa til aðgerða til að hafa stjórn á framleiðslu helstu búvara.

Býlum með greiðslumark hefur fækkað um rúm 40% frá árinu 2000
Fréttir 29. janúar 2019

Býlum með greiðslumark hefur fækkað um rúm 40% frá árinu 2000

RH – Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri – vann greinargerð fyrir Bændasamtök Íslands og Landssamband kúabænda á síðasta ári um greiðslumark mjólkur og tillögur og leiðir vegna sölu og kaupa á kvóta. Greinargerðin var gefin út í desember síðastliðnum og í niðurstöðum er gengið út frá því að að greiðslumark haldi áfram eftir endurskoðun búvörusamn...

Er þyrlað upp ryki?
Lesendarýni 14. nóvember 2018

Er þyrlað upp ryki?

Nýir formenn MS og Auðhumlu hafa undanfarið haldið bændafundi víða um land. Þessir nýju formenn komu báðir inn með allnokkrum gusti á síðustu mánuðum, studdir meirihluta stjórna sinna og þar með var vikið til hliðar fólki með áratuga reynslu...

Íslenskir kúabændur verði samstiga við endurskoðun á búvörusamningunum
Líf&Starf 26. september 2018

Íslenskir kúabændur verði samstiga við endurskoðun á búvörusamningunum

Á fundi stjórnar Auðhumlu 30. ágúst 2018 lét Egill Sigurðsson frá Berustöðum í Ásahreppi af störfum sem formaður stjórnar Auðhumlu eftir að hafa gegnt því starfi í liðlega áratug. Nýr stjórnarformaður var kjörinn Ágúst Guðjónsson, bóndi á Læk í Flóahreppi.

Af Auðhumlu og MS
Lesendarýni 29. janúar 2018

Af Auðhumlu og MS

Hef ég verið svo lánsamur undanfarin ár að kúabændur í minni sveit hafa treyst mér til setu í fulltrúaráði Auðhumlu og til að hafa þar áhrif á sameiginleg málefni okkar mjólkurframleiðenda.

Allt of stór hluti beingreiðslna fer í að fæða fjármálakerfið
Skoðun 4. janúar 2018

Allt of stór hluti beingreiðslna fer í að fæða fjármálakerfið

Undanfarin misseri hafa íslenskir bændur ekki farið varhluta af hækkandi rómi þeirra sem krefjast niðurfellingar tolla á öllum innfluttum landbúnaðarafurðum og þess að innflutningur verði að stærstu, ef ekki öllu, leyti frjáls og án skilyrða og takmarkana.

Spurning um að hrökkva eða stökkva
Fréttir 3. október 2017

Spurning um að hrökkva eða stökkva

Á Hóli á Upsaströnd, skammt norðan Dalvíkur, hafa ábúendur unnið hörðum höndum við að reisa nýja viðbyggingu við eldra fjós sem þar er fyrir.

Málflutningur andstæðinga innflutningsins veikburða
Fréttir 12. júní 2015

Málflutningur andstæðinga innflutningsins veikburða

Frumvarp sem heimilaði innflutning á erfðaefni í holdanautgripi var lagt fram á Alþingi í vor. Fyrsta umræða um frumvarpið hefur farið fram. Óvíst er hvort frumvarpið verði samþykkt eins og það er eða hvort gerðar verði breytingar á því þar sem það á eftir að fara í gegnum aðra og þriðju umræðu í þinginu.

Huppustyttan afhent Ytri-Skógum
Fréttir 30. janúar 2015

Huppustyttan afhent Ytri-Skógum

Á aðalfundi Félags kúabænda á Suðurlandi sem haldinn var að Árhúsum á Hellu síðastliðinn miðvikudag voru veitt nokkur verðlaun fyrir góðan árangur.

Ekki gera ekki neitt
Lesendarýni 22. janúar 2015

Ekki gera ekki neitt

Dr. Ólafur R. Dýrmundsson, fyrrverandi ráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands, ritaði grein í síðasta tölublað Bændablaðsins, sem bar heitið „Verndum íslensku mjólkurkúna og framleiðslu mjólkur á fjölskyldubúum“.

Lágt verð að sliga mjólkurframleiðendur á Bretlandseyjum
Fréttir 15. janúar 2015

Lágt verð að sliga mjólkurframleiðendur á Bretlandseyjum

Afurðaverð til mjólkurbænda á Bretlandseyjum er orðið svo lágt að það stendur vart undir kostnaði. Kúabændum hefur fækkað um helming á síðasta áratug. Framleiðendur segja að með sama áframhaldi verði ekki hægt að tryggja áframhaldandi mjólkurframleiðslu í landinu.