Vörður drottningar í Landeyjum
Jack William Bradley ólst upp skammt frá Derby í Englandi og stefndi á feril í hernum. Heilsubrestur kom í veg fyrir frama á því sviði, en fyrrverandi kærasta kynnti hann fyrir kúm og hefur hann fundið sína hillu. Jack stundaði háskólanám í landbúnaðarfræðum og hefur alþjóðlega reynslu af bústörfum. Hann hefur komið með margar nýjar hugmyndir sem m...