Skylt efni

garðyrkjubændur

Áhyggjur af myglu, tollum og garðyrkjunámi
Fréttir 27. febrúar 2024

Áhyggjur af myglu, tollum og garðyrkjunámi

Deildarfundur garðyrkjubænda innan Bændasamtaka Íslands var haldinn 12. febrúar og er stjórn deildarinnar óbreytt.

Annáll
Af vettvangi Bændasamtakana 29. desember 2023

Annáll

Mörg garðyrkjufyrirtæki eru að eiga gott ár í framleiðslu og sölu, á það við flestar þær greinar sem garðyrkjan snertir.

Heiðmerkurbændur ræktendur ársins
Fréttir 28. desember 2023

Heiðmerkurbændur ræktendur ársins

Hjónin Óli Finnsson og Inga Sigríður Snorradóttir voru útnefnd Ræktendur ársins meðal garðyrkjubænda.

„Grænmetið sprettur ekki upp af sjálfu sér“
Fréttaskýring 12. október 2023

„Grænmetið sprettur ekki upp af sjálfu sér“

Óli Finnsson og Inga Sigríður Snorradóttir tóku við garðyrkjustöðinni Heiðmörk í Laugarási í júní 2021. Hann segir brýna þörf á því að stuðingsfyrirkomulagið við garðyrkjubændur sé endurskoðað í heild sinni.

Enginn hvati til framleiðsluaukningar
Fréttaskýring 6. október 2023

Enginn hvati til framleiðsluaukningar

Garðyrkjubændur í útiræktun grænmetis eru nú í óða önn við að ljúka uppskeru úr görðum sínum. Ef að líkum lætur verður heildaruppskera á landinu svipuð og á undanförnum árum, bæði hvað varðar magn og tegundir. Sú hefur nefnilega verið raunin, uppskerumagn frá 2017 hefur verið á bilinu 13 þúsund tonn og upp í 15.500 tonn þegar skoðaðar eru uppskerut...

Vaxtarletjandi garðyrkja
Fréttir 5. október 2023

Vaxtarletjandi garðyrkja

Vonir garðyrkjubænda um að skilyrði verði sköpuð til vaxtar í greininni í nánustu framtíð voru blásnar út af borðinu með birtingu fjárlagafrumvarpsins nú á upphafsdögum Alþingis.

Í mörg horn að líta hjá garðyrkjubændum
Líf og starf 1. september 2023

Í mörg horn að líta hjá garðyrkjubændum

Málefni garðyrkjubænda eru fjölmörg og í mörg horn að líta. Axel Sæland, formaður garðyrkjubænda, fór um víðan völl í samtali við Bændablaðið um starfsemi og áherslur félagsins.

Sexföld stækkun útiræktunar grænmetis
Líf og starf 1. júní 2023

Sexföld stækkun útiræktunar grænmetis

Garðyrkjubændurnir Auðunn Árnason og María C. Wang á Böðmóðsstöðum í Bláskógabyggð eru stórhuga nú í byrjun sumars. Á aðeins tveimur árum hafa þau aukið umfang sitt sexfalt í útiræktun grænmetis. Þá stefna þau á að endurreisa ylræktina á bænum og ætla að byggja tvö þúsund fermetra gróðurhús næsta sumar.

Bregðast þarf við verri afkomu
Af vettvangi Bændasamtakana 10. mars 2023

Bregðast þarf við verri afkomu

Axel Sæland var endurkjörinn sem formaður búgreinadeildar garðyrkjubænda hjá Bænda­samtökum Íslands á nýliðnu búgreinaþingi.

Afkoma garðyrkjubænda hefur almennt versnað
Fréttir 24. febrúar 2023

Afkoma garðyrkjubænda hefur almennt versnað

Í nýlegri rekstrargreiningu Ráðgjafarmiðstöðvar land­búnaðarins á garðyrkju á Íslandi 2019 til 2021 segir að afkoma greinarinnar hafi almennt versnað á tímabilinu. EBITHDA, sem hlutfall af veltu, stendur í stað hjá kartöflubændum en lækkar mikið í ylræktinni.

Slæm staða evrópskra garðyrkjubænda
Fréttir 16. desember 2022

Slæm staða evrópskra garðyrkjubænda

Nýlega var Fríða Helgadóttir, garðyrkjuráðunautur hjá fyrir­ tækinu HortiAdvice, ráðin til ráðunautastarfa hjá Sölufélagi garðyrkjumanna.

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli
Fréttir 2. desember 2022

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli

Samkvæmt nýjum uppskerutölum frá garðyrkjubændum í útiræktun grænmetis, varð talsverð aukning í uppskerumagni á kartöflum og gulrótum í haust miðað við á síðasta ári, en mun minna var skorið upp af rauðkáli miðað við tvö undanfarin ár.

Upplifðu ferskleika íslenska grænmetisins frá fyrstu hendi
Líf og starf 10. nóvember 2022

Upplifðu ferskleika íslenska grænmetisins frá fyrstu hendi

Kokkanemendur Menntaskólans í Kópavogi heimsóttu íslenska garðyrkjubændur á dögunum.

Útirækta lífrænt grænmeti og undirbúa sauðamjólkurframleiðslu
Líf og starf 7. nóvember 2022

Útirækta lífrænt grænmeti og undirbúa sauðamjólkurframleiðslu

Það vekur jafnan athygli þegar fréttist af nýjum garðyrkjubændum, ekki síst ef þeir stunda lífræna ræktun.

Ungt par kaupir landið og garðyrkjustöðina
Líf og starf 30. ágúst 2022

Ungt par kaupir landið og garðyrkjustöðina

Frá byrjun árs 2020 hafa svissnesku hjónin Laurent og Lola Balmer byggt upp litla garðyrkjustöð undir Hafnarfjalli í Borgarfirði sem þau nefndu Narfasel.

Fundu jarðnæði sem var ekki í boði í Sviss
Líf og starf 4. október 2021

Fundu jarðnæði sem var ekki í boði í Sviss

Á bænum Narfaseli, undir Hafnarfjalli í Borgarfirði, hafa svissnesku hjónin Laurent og Lola Balmer sest að og stunda þar grænmetisræktun úti og inni í gróðurhúsi. Þau fluttust til Íslands snemma á síðasta ári og hafa reist sér íbúðarhúsnæði, geymslu og lítið kornsíló á landinu – auk veglegs 450 fermetra gróðurhúss.

Sala á íslenskum blómum hefur aukist mjög í farsóttarástandinu
Fréttir 27. ágúst 2021

Sala á íslenskum blómum hefur aukist mjög í farsóttarástandinu

Uppkeruhorfur í útiræktun grænmetis eru almennt góðar. Kalt síðasta vor setur þó strik í reikninginn þar sem ýmsum tegundum seinkar talsvert hvað uppskeru varðar.

Gulrótabændurnir í Auðsholti reikna með 200 tonna uppskeru
Líf og starf 5. október 2020

Gulrótabændurnir í Auðsholti reikna með 200 tonna uppskeru

Frá 1997 hafa hjónin Vignir Jónsson og Ásdís Bjarnadóttir í Auðsholti ræktað gulrætur á bökkum Hvítár, rétt hjá Flúðum í Hrunamannahreppi. Fyrst meðfram kúabúskap, en eftir að dætur þeirra og makar þeirra tóku við honum árið 2012 hafa þau einbeitt sér að ræktuninni að mestu. Þau framleiða um 200 tonn af gulrótum, sem telst talsvert fyrir ofan meðal...

Eini íslenski garðyrkjubóndinn sem ræktar sellerí til sölu í stórmörkuðum
Líf&Starf 21. september 2020

Eini íslenski garðyrkjubóndinn sem ræktar sellerí til sölu í stórmörkuðum

Á Hverabakka II á Flúðum reka þau Þorleifur Jóhannesson og Sjöfn Sigurðardóttir garðyrkjustöðina Gróður ehf. Í dag er aðalumfang ræktunarinnar ylrækt á tómatategund sem er á milli kirsuberjatómata og plómutómata – og þau kalla Sólskinstómata. Rætur ræktunarinnar á Hverabakka liggja hins vegar að mestu í útiræktun grænmetis og hafa þau alla tíð veri...

Matur er mannsins gaman
Lesendarýni 3. júní 2020

Matur er mannsins gaman

Matur tengir fólk saman. Sama hvar maður drepur niður fæti í heiminum er alltaf hægt að brydda upp á samtali um mat því öll eigum við það sameiginlegt að þurfa á mat að halda og hafa meira að segja töluverða ánægju af því að borða hann.

Stefna á að auka framleiðslu á grænmeti um 25 prósent á næstu þremur árum
Fréttir 14. maí 2020

Stefna á að auka framleiðslu á grænmeti um 25 prósent á næstu þremur árum

Skrifað var undir samkomulag um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði garðyrkjubænda í morgun. Í samkomulaginu felst meðal annars að stefnt verður á 25 prósenta aukningu á framleiðslu á íslensku grænmeti á næstu þremur árum.

Samkaup skorar á ráðherra að auka grænmetisræktun á Íslandi
Fréttir 20. mars 2020

Samkaup skorar á ráðherra að auka grænmetisræktun á Íslandi

Samkaup hefur skorað á Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherrra, að auka grænmetisræktun á Íslandi. Það var gert með bréfi til ráðherrans í gær.

„Tínum gúrkur alla daga vikunnar – líka á jóladag“
Líf og starf 16. desember 2019

„Tínum gúrkur alla daga vikunnar – líka á jóladag“

Hjónin Reynir Jónsson og Sólveig Sigfúsdóttir reka Reykás ehf., gróðrarstöð í Miðfellshverfinu við Flúðir. Þar rækta þau gúrkur, tómata, salat. - „Við erum að framleiða á milli 2.000 til 3.000 gúrkur á dag sem gerir yfir 200 tonn á ári,“ sagði Reynir er tíðindamaður Bændablaðsins kíkti til hans í heimsókn á dögunum.

Tíu hektarar í fyrsta fasa en síðan allt að fimmföld stækkun
Fréttir 25. nóvember 2019

Tíu hektarar í fyrsta fasa en síðan allt að fimmföld stækkun

Paradise Farm er heiti á verkefni sem gengur út á að reisa risavaxið ylræktarver á Víkursandi nálægt Þorlákshöfn þar sem rækta á tómata, papriku og salat fyrst í stað og síðar meir svokallaða suðræna ávexti líka, eins og papaja og mangó.

Óumsemjanlegar hækkanir á hitaveituvatni ekki sagðar leiða til tekjuauka Veitna ohf.
Fréttir 7. nóvember 2019

Óumsemjanlegar hækkanir á hitaveituvatni ekki sagðar leiða til tekjuauka Veitna ohf.

Veitur ohf., sem eru í eigu Orkuveitu Reykjavíkur, hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna forsíðufréttar Bændablaðsins um að Hafberg Þórisson íhugi að loka gróðrarstöðinni Lambhaga vegna stórhækkana á heitu vatni.

Íhugar að loka Lambhaga í Reykjavík vegna stórhækkana á heitu vatni
Fréttir 7. nóvember 2019

Íhugar að loka Lambhaga í Reykjavík vegna stórhækkana á heitu vatni

Hafberg Þórisson, aðaleigandi gróðrarstöðvarinnar Lambhaga í Úlfarsárdal í Reykjavík, segir framtíðarstöðu fyrirtækisins í höfuðborginni ekki glæsilega. Ástæðan er gríðarleg hækkun á verði hitaveituvatns frá Orkuveitu Reykjavíkur sem fyrirhuguð er um næstu áramót.

Lagt til að beingreiðslur nái til allra tegunda grænmetis
Fréttir 13. september 2019

Lagt til að beingreiðslur nái til allra tegunda grænmetis

Samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga skilaði í dag tillögum til sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði garðyrkjubænda. Þar er meðal annars lagt til að beingreiðslur nái til allra tegunda sem eru í ræktun á Íslandi.

Reiknað með metuppskeru á útiræktuðu grænmeti
Fréttir 6. ágúst 2019

Reiknað með metuppskeru á útiræktuðu grænmeti

Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, segir að góðum árangri í útirækt grænmetis þessa sumarið, megi fyrst og fremst þakka því að það voraði mjög snemma og vinna við garða gat hafist mun fyrr í ár en undanfarandi ár.

Óttast frekari hækkanir á orkukostnaði við innleiðingu orkupakka 3
Fréttir 1. júlí 2019

Óttast frekari hækkanir á orkukostnaði við innleiðingu orkupakka 3

Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, hefur ítrekað greint frá andstöðu garðyrkjumanna við innleiðingu orkupakka 3. Hann óttast um afdrif greinarinnar verði þetta samþykkt á Alþingi.

Orkupakki 3 mun stórskaða íslenska garðyrkju, heimili og allt atvinnulíf
Fréttir 28. mars 2019

Orkupakki 3 mun stórskaða íslenska garðyrkju, heimili og allt atvinnulíf

Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, segir þann fyrirvara um sæstreng sem ríkisstjórn Íslands hyggst gera við innleiðingu á orkupakka 3 frá ESB ekki halda vatni.

Metframleiðsla var á gúrkum og salati en tómataframleiðslan dregst saman
Fréttir 19. mars 2019

Metframleiðsla var á gúrkum og salati en tómataframleiðslan dregst saman

Metframleiðsla var á gúrkum og salati á síðasta ári samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Tómataframleiðslan hefur aftur á móti verið að dragast saman síðan 2016.

Slæmar uppskeruhorfur hjá kartöflubændum í Flóahreppi
Fréttir 17. september 2018

Slæmar uppskeruhorfur hjá kartöflubændum í Flóahreppi

Fyrir nokkrum vikum voru upp­skeru­horfur á bænum Forsæti IV slæmar vegna stanslausra rign­inga í sumar, en ágætt veður í lok ágúst gaf þeim vonir um að útkoman yrði ágæt þrátt fyrir allt.

Nýjar íslenskar gulrætur í verslanir
Fréttir 10. september 2018

Nýjar íslenskar gulrætur í verslanir

Guðmundur Óli Ingimundarson hefur rekið garðyrkjustöðina Leyni í Laugardalnum í Bláskógabyggð frá 1979. Hann ræktar meðal annars gulrætur og ætti fyrsta uppskera frá honum að hafa ratað í verslanir. Hann býst við því að heildaruppskeran verði fremur rýr þetta haustið.

Þurfum að fara í  öflugt kynningarátak
Viðtal 6. október 2015

Þurfum að fara í öflugt kynningarátak

Samband garðyrkjubænda fagnar 60 ára afmæli á þessu ári. Í vor tók nýr formaður við stjórnartaumunum, þegar Gunnar Þorgeirsson í Ártanga leysti Svein Sæland af hólmi.

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Lómur
9. október 2024

Lómur

Uppskerubrestur á kartöflum
10. október 2024

Uppskerubrestur á kartöflum

Lömbin léttari en í fyrra
10. október 2024

Lömbin léttari en í fyrra

Kæra hótanir
8. október 2024

Kæra hótanir