Stefnt í átt að sjálfbærari garðyrkju
Þungur raforkukostnaður garðyrkjubænda í ylrækt hefur verið mjög til umræðu á síðustu misserum, eftir miklar verðskrárhækkanir á undanförnum misserum. Opinber stuðningur fékkst nýlega til innleiðingar á LED-ljósum sem getur dregið verulega úr raforkukostnaði í greininni.