Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Sölufélag garðyrkjumanna útnefnir árlega Ræktendur ársins meðal garðyrkjubænda sinna. Inga Sigríður Snorradóttir og Óli Finnsson, garðyrkjubændur í Heiðmörk, hlutu þá nafnbót í ár.
Sölufélag garðyrkjumanna útnefnir árlega Ræktendur ársins meðal garðyrkjubænda sinna. Inga Sigríður Snorradóttir og Óli Finnsson, garðyrkjubændur í Heiðmörk, hlutu þá nafnbót í ár.
Mynd / SFG
Fréttir 28. desember 2023

Heiðmerkurbændur ræktendur ársins

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Hjónin Óli Finnsson og Inga Sigríður Snorradóttir voru útnefnd Ræktendur ársins meðal garðyrkjubænda.

Þau tóku við garðyrkjustöðinni Heiðmörk í Laugarási í júní 2021 og hafa síðan komið með ýmsar nýjungar inn á markaðinn, eins og eldpipar og ýmsar gerðir af papriku, til dæmis snakkpaprikur og sætpaprikur, auk þess að halda áfram með framleiðslu á steinselju og salati sem stöðin er löngu kunn af. Einnig eru ræktaðar gúrkur og tómatar í Heiðmörk.

Óli er menntaður garðyrkjufræðingur frá Garðyrkjuskólanum á Reykjum, en hann á einnig starfsferil sem kvikmyndagerðarmaður. Hann situr í stjórn deildar garðyrkjubænda innan Bændasamtaka Íslands.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...