Skylt efni

Evrópusambandið

Matvælakerfi og markaðssetning hluti af virðisauka
Utan úr heimi 19. janúar 2023

Matvælakerfi og markaðssetning hluti af virðisauka

Sjálfbær þróun er meginregla sáttmálans um Evrópusambandið og forgangsmarkmið fyrir stefnu sambandsins. Framkvæmdastjórnin skuldbindur sig til að innleiða sjálfbæra stefnu samkvæmt þróunarmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Önnur og skyld umræða sem rætt var um á viðskiptaþingi Evrópusamtaka bænda, Copa Cogeca, sem fram fór síðla hausts, er hvernig samvi...

Debet og kredit 2022
Utan úr heimi 19. janúar 2023

Debet og kredit 2022

Uppgjör ársins 2022 í landbúnaði á heimsvísu og ekki síst innan Evrópusambandsins leiðir ýmislegt áhugavert í ljós. Hvað tókst vel og hvað rann út í sandinn? Á heimasíðunni politico.eu er að finna grein sem tekur saman debet og kredit ársins.

Ætlum við að verja okkar landbúnaðarframleiðslu?
Fréttir 27. maí 2022

Ætlum við að verja okkar landbúnaðarframleiðslu?

Á dögunum var kynnt fyrir ríkisstjórn tillögur og greinargerð Landbúnaðar­háskóla Íslands að fæðuöryggisstefnu fyrir Ísland. Tillögurnar eru af ýmsum toga og snúa m.a. að því að meta með reglubundnum hætti skilyrði fyrir fæðuöryggi með alþjóðlegri aðferðafræði, meta útkomu fæðuöryggis út frá heildar­fæðuneyslu á íbúa, móta sérstaka fæðuöryggisstefn...

Orkukostnaður heimila snarhækkar í Evrópu
Fréttaskýring 19. maí 2022

Orkukostnaður heimila snarhækkar í Evrópu

Þróun sameiginlegs innri orku­markaðar Evrópu og innleiðing skortstöðu á raforkumarkaði hefur leitt til stórhækkunar á verði raforku í álfunni. Þessi staða hefur líka leitt til orkuskorts sem er að hafa alvarlega áhrif á iðnaðarframleiðslu og landbúnað. Stríð í Úkraínu gerir málið svo enn verra.

Markmið ESB að fyrir 2030 verði 25% landbúnaðarlands lífrænt vottað
Á faglegum nótum 8. apríl 2022

Markmið ESB að fyrir 2030 verði 25% landbúnaðarlands lífrænt vottað

Í nýlegri skýrslu dr. Ólafs R. Dýrmundssonar, vegna starfa í Evrópuhópi lífrænna land­bún­aðar­hreyfinga árin 2020 og 2021, er að finna áhugaverðar upplýsingar um starf hópsins og það sem efst er á baugi í starfi hans.

Frakkland fær mest, eða 10 sinnum meira en Danmörk
Fréttir 8. júní 2021

Frakkland fær mest, eða 10 sinnum meira en Danmörk

Með árlegu framlagi upp á rúma 7 milljarða danskra króna skipar Danmörk 14. sæti yfir þau lönd innan ESB sem fá mestan landbúnaðarstuðning frá ESB. Efst er Frakkland með nær 10 sinnum meiri stuðning en Danmörk.

Nauðsynlegt er að endurskoða samninginn við Evrópusambandið
Skoðun 5. nóvember 2020

Nauðsynlegt er að endurskoða samninginn við Evrópusambandið

Eins og flestum má vera kunnugt þá hefur Hótel Sögu verið lokað þar sem tekjufall ferðaþjónustunnar er algert. Við sáum ekki fram á að geta haldið lágmarksrekstri gangandi eftir nýjustu takmarkanir sóttvarnarlæknis. En staðan verður endurmetin ef forsendur breytast að einhverju ráði. Staðan er því sú að einungis er haldið lágmarksmönnun til að sinn...

Stuðningur við landbúnað í ESB- ríkjum er 58,5 milljarðar evra
Fréttir 12. nóvember 2019

Stuðningur við landbúnað í ESB- ríkjum er 58,5 milljarðar evra

Alls runnu 58,5 milljarðar evra til landbúnaðarkerfis Evrópusambandsins, CAP, á árinu 2018, samkvæmt nýlegum tölum Eurostat. Það er um 40% af útgjöldum ESB. Þar af nema beingreiðslur tæpum 41,5 milljörðum evra, eða 70,9%.

Stjórnmálamenn ESB skoða álagningu loftslagsskatta á innfluttar vörur
Fréttir 3. október 2019

Stjórnmálamenn ESB skoða álagningu loftslagsskatta á innfluttar vörur

Hugmyndir um kolefniskatta á landbúnaðarvörur og aðrar vörur sem fluttar eru til ESB-landa gæti lamað landbúnaðarfram­leiðslu í mörgum viðskipta­lönd­um ESB.

Skýrsla sérfræðingahóps um áhrif inngöngu Íslands í Orkusamband ESB
Fréttir 4. september 2019

Skýrsla sérfræðingahóps um áhrif inngöngu Íslands í Orkusamband ESB

Fyrir skömmu kom út ítarleg skýrsla fjölmargra sérfræðinga sem fjallar um áhrif innleiðingar á þriðja orkupakka ESB sem ráðgert er að samþykkja í þingsályktunartillögu á Alþingi nú í byrjun september.

Þess er nú krafist að átta ríki ESB einkavæði sínar vatnsaflsvirkjanir
Fréttaskýring 11. júní 2019

Þess er nú krafist að átta ríki ESB einkavæði sínar vatnsaflsvirkjanir

Framkvæmdastjórn Evrópu­sambandsins hefur gert kröfu um að franska ríkið og 7 önnur ESB-lönd láti af yfirráðum sínum yfir vatnsaflsvirkjunum innan eigin landamæra og hleypi einkafyrir­tækjum að þeim rekstri.

Valdaframsal?
Skoðun 12. apríl 2019

Valdaframsal?

„Þriðji orkupakki Evrópusambandsins, sem verður hluti af samningnum um Evrópska efnahagssvæðið ef Alþingi samþykkir, felur í sér að ríkisvaldið verður framselt til alþjóðlegra stofnana.“

Fullveldi fyrir hvern?
Skoðun 3. desember 2018

Fullveldi fyrir hvern?

Íslendingar halda upp á 100 ára fullveldisafmæli laugardaginn 1. desember. Það kann að hljóma undarlega að á sama tíma sé öflugur hópur Íslendinga með stuðningi talsmanna Evrópusambandsins í harðri baráttu fyrir því að Íslendingar afsali sér hluta af þeim fullveldisrétti sem náðist fram 1918.

AF ÞVÍ BARA!
Skoðun 21. nóvember 2018

AF ÞVÍ BARA!

Umræður um orkupakka þrjú frá ESB hafa mjög verið að aukast að undanförnu og hafa menn verið að vakna við þá staðreynd að um stórmál kunni að vera að ræða fyrir Íslendinga.

Trump vill refsitolla
Fréttir 16. ágúst 2018

Trump vill refsitolla

Donald Trump, forseti Banda­ríkjanna, vill setja refsitolla á spænska ólífubændur vegna þess að þeir þiggja styrki frá Evrópusambandinu. Evrópusambandið bregst harðlega við þessum aðgerðum og segir ákvörðunina vera óásættanlega.

Glyfosat bannað í löndum ESB
Fréttir 20. nóvember 2017

Glyfosat bannað í löndum ESB

Frá og með 2022 verður öll notkun á illgresiseitrinu glyfosat bönnuð í landbúnaði í löndum Evrópusambandsins. Glyfosat er meðal annars virka efnið í Roundup sem margir Íslendingar þekkja.

Ill og ólögleg meðferð á sláturgripum
Fréttir 30. mars 2017

Ill og ólögleg meðferð á sláturgripum

Nýleg myndbönd sýna mjög slæma meðferð á lifandi gripum sem flutt eru til slátrunar frá Evrópusambandinu til Tyrklands og Mið-Austurlanda. Meðferð og umgengni við dýrin við flutningana og á áfangastað er í mörgum tilfellum í bága við öll lög og reglur Evrópusambandsins um dýravelferð.

Bretar kusu úrsögn úr ESB
Fréttir 24. júní 2016

Bretar kusu úrsögn úr ESB

Bretar samþykktu úrsögn úr Evrópusambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 52% þeirra sem kusu að segja sig úr ESB en 48% vildu vera áfram í sambandinu.

Ræktun á hampi eykst í löndum Evrópusambandsins
Fréttir 6. júní 2016

Ræktun á hampi eykst í löndum Evrópusambandsins

Í nýútgefinni skýrslu Iðnaðar­hampssamtaka Evrópu (EIHA) hefur ræktun á iðnaðarhampi aukist mikið síðastliðin fimm ár. Mest er framleiðslan á trefjum, fræjum til framleiðslu á hampolíu og blómum til lyfjagerðar.

Glífósat hugsanlega bannað í löndum Evrópusambandsins
Fréttir 31. maí 2016

Glífósat hugsanlega bannað í löndum Evrópusambandsins

Hugsanlegt er að mikið notuð plöntueyðingarlyf, sem fyrirtæki á við Monsanto, Dow og Syngenta framleiða, verði tekin úr hillum verslana í löndum Evrópusambandsins á næstu vikum.

Búast má við að hlutdeild innflutts kjöts á markaðnum stóraukist
Fréttir 24. september 2015

Búast má við að hlutdeild innflutts kjöts á markaðnum stóraukist

Heildarstærð kjötmarkaðarins á Íslandi er 28.200 tonn. Er þá allt talið til, innlend framleiðsla sem seld er hér á landi, innflutt kjöt og innfluttar unnar kjötvörur. Árið 2014 var sala á innlendu kjöti 24.230 tonn eða um 86% af heildarmarkaðnum.

Grikkir sagðir að verða tilbúnir með endurupptöku á drachma-myntinni
Óveðurskýin hrannast upp yfir evruríkjunum
Fréttir 17. febrúar 2015

Óveðurskýin hrannast upp yfir evruríkjunum

Kólguský hrannast nú upp yfir Evrópusambandinu og löndunum innan evrusvæðisins. Ætlun nýrra stjórnvalda Grikkja undir forystu Syriza-flokksins og Podémos að borga ekki brúsa einkabanka sem Evrópusambandið neyddi upp á þá hefur valdið miklum titringi í stjórnkerfi ESB.