Skylt efni

Noregur

Yfirvofandi mjólkurskortur
Utan úr heimi 30. janúar 2024

Yfirvofandi mjólkurskortur

Mjólkursamlagið Tine í Noregi hefur boðað innflutning á mjólk. Allt stefnir í að innlend framleiðsla verði fimmtán milljón lítrum undir áætlaðri neyslu fyrstu þrjá mánuði ársins.

Dásamlegt land fyrir hestamennsku
Líf og starf 29. júní 2023

Dásamlegt land fyrir hestamennsku

Árni Björn Haraldsson hefur búið hartnær hálfa öld í Noregi og lengst af í Pasvikdalnum, botnlanganum milli Finnlands og Rússlands, nyrst í Noregi.

Ísland og Noregur eru einu Evrópuríkin sem geta framleitt yfir 100% af raforkuþörf sinni með endurnýjanlegri orku
Fréttaskýring 5. apríl 2022

Ísland og Noregur eru einu Evrópuríkin sem geta framleitt yfir 100% af raforkuþörf sinni með endurnýjanlegri orku

Hlutfall raforku í heiminum sem framleitt er með kolum hefur aldrei verið hærra en um þessar mundir. Það þýðir að þau loftslagsmarkmið sem sett hafa verið virðast eiga enn lengra í land með að nást en ætla mætti af umræðunni. Kolakynt raforkuframleiðsla stendur fyrir um 30% af losun koltvísýrings í heiminum.

Allt að 550 prósenta hækkun rafmagnsverðs í Noregi
Fréttir 1. febrúar 2022

Allt að 550 prósenta hækkun rafmagnsverðs í Noregi

Haustið 2021 bárust fréttir af því frá Noregi að rafmagnsverð væri þá orðið hærra en nokkru sinni áður í sögunni. Í frétt RÚV var þá haft eftir Gísli Kristjánssyni, fréttaritara í Noregi, að talað væri um allt að tíföldun á verði frá árinu 2020. Einnig að verðið sveiflaðist svo mikið að venjulegt fólk sundlaði við að horfa á rafmagnsmælana.

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum árum, eða sem nemur 6,1 TWh. Nú er uppsett afl í vindorku í Noregi 4,2 gígawött sem skilaði að meðaltali 14 TWh á þriðja ársfjórðungi. Andstaða við vindmylluskógana fer þó vaxandi í landinu.

Norskar sætar kartöflur frá Bjertnæs & Hoel á markað
Fréttir 3. júní 2020

Norskar sætar kartöflur frá Bjertnæs & Hoel á markað

Fram til þessa hafa allar sætkart­öflur sem seldar eru í verslunum í Noregi verið innfluttar en nú verður breyting á. Eftir fimm ára tilraunastarfsemi og kostnað upp á um 140 milljónir árlega hefur fyrirtækinu Bjertnæs & Hoel tekist að rækta rótargrænmetið í Noregi og koma því á markað.

Bylting í ostaframleiðslu smáframleiðenda
Fréttir 31. janúar 2020

Bylting í ostaframleiðslu smáframleiðenda

Árið 1998 var fyrsta ostasamlag smáframleiðenda fyrir kúamjólk stofnað í Noregi en í dag hefur tala þeirra margfaldast þar sem 122 ostasamlög eru nú skráð í félagið Norsk Gardsost. Þegar heimsmeistaramótið í ostum var haldið í Bergamo í Ítalíu í október voru nokkrir tugir norskra osta sem unnu verðlaun.

Fær bændur til að nýta rekstur sinn til hins ýtrasta og hugsa í nýsköpun
Líf&Starf 12. nóvember 2019

Fær bændur til að nýta rekstur sinn til hins ýtrasta og hugsa í nýsköpun

Árangur verkefna sem fylkisstjórinn í Nordland-fylki í Noregi hefur staðið fyrir síðastliðin 10 ár hafa vakið athygli í Noregi og víðar. Þar er fléttað saman verkefnum til að auka ferðaþjónustu í fylkinu ásamt því að fá bændur í meira mæli með til að nýta rekstur sinn til hins ýtrasta með því að hugsa í nýsköpun.

Blóðlús leggst á epli
Fréttir 17. desember 2018

Blóðlús leggst á epli

Í sumar greindist ný tegund lúsar í eplarækt í Noregi. Ekki er vitað fyrir víst hvenær lúsin barst fyrst til landsins en hún getur valdið talsverðum skaða í ræktun ávaxta af rósaætt.

Ríflega 30 þúsund rúllur farnar utan í haust
Fréttir 3. desember 2018

Ríflega 30 þúsund rúllur farnar utan í haust

Farmskipið Antje hefur verið í stöðugum siglingum með heyrúllur frá Íslandi til Noregs frá því í september, en fimmta og síðasta ferð þess var farin frá Sauðárkróki undir liðna helgi. Skipið tekur um 5.700 rúllur í ferð.

Tollkvóti ESB til Íslands fyrir alifuglakjöt stefnir í að verða stærri en í Noregi sem er með 5,3 milljónir íbúa
Fréttir 2. nóvember 2018

Tollkvóti ESB til Íslands fyrir alifuglakjöt stefnir í að verða stærri en í Noregi sem er með 5,3 milljónir íbúa

Noregur líkt og Ísland hefur samið um tollfrjálsa kvóta fyrir búvörur í ýmsum viðskipta­samningum. Löndunum tveim svipar um margt hvað varðar rekstrarumhverfi landbúnaðarins og tolla á búvörur. Nú stefnir tollkvóti ESB til Íslands fyrir alifuglakjöt hins vegar í að verða stærri en til Noregs, sem er 15,5 sinnum fjölmennara ríki.

Sterk lífsreynsla sótt í sveitina
Líf&Starf 15. október 2018

Sterk lífsreynsla sótt í sveitina

Það voru blendnar tilfinningar hjá nemendum níunda bekkjar C við gagnfræðaskólann í Øystese í sveitarfélaginu Kvam í Noregi á dögunum þegar þeir fengu að heimsækja kennarann sinn, Ingunni Teigland, sem jafnframt er sauðfjárbóndi, og fylgjast með heimaslátrun á lambi,,,

Mögulega slakað á skilyrðum um innflutning á heyi til Noregs
Fréttir 8. ágúst 2018

Mögulega slakað á skilyrðum um innflutning á heyi til Noregs

Töluverð umræða hefur verið um það meðal bænda og í fréttum að Matvælastofnun (Mast) geri strangari kröfur til útflutnings á heyi en Norðmenn gera til innflutnings.

Kröfur vegna heyútflutnings til Noregs
Fréttir 3. ágúst 2018

Kröfur vegna heyútflutnings til Noregs

Vegna mikilla þurrka í Noregi síðustu vikur er víða skortur á heyi og hafa Norðmenn því leitað til annarra landa, m.a. til Íslands vegna innflutnings á heyi. Slíkum innflutningi getur þó fylgt áhætta þar sem smitefni geta borist á milli dýra með þessum hætti.

Dýravelferð og þurrkar einkenndu þingið
Fréttir 18. júlí 2018

Dýravelferð og þurrkar einkenndu þingið

Ársfundur norsku Bænda­samtakanna fór fram í Lillehammer dagana 5.–8. júní síðastliðinn þar sem mörg málefni bændastéttarinnar voru rædd en þau sem hæst bar voru án efa dýravelferð og veðurfar. Einnig var mikið rætt um verndun ræktanlegs lands og rándýr sem vinna spjöll á löndum og búfénaði bænda.

Enn eitt metárið í Noregi
Fréttir 12. mars 2018

Enn eitt metárið í Noregi

Á síðasta ári var slegið met í útflutningi sjávarafurða frá Noregi. Útflutningurinn nam sem samsvarar rúmum 1,2 þúsund milljörðum íslenskra króna, sem er tæplega sex sinnum hærri upphæð en fékkst fyrir útfluttar sjávarafurðir og eldisfisk frá Íslandi á árinu.

Ellilífeyrisþegar geta unnið eins mikið og þeim sýnist án skerðingar á lífeyri
Fréttir 22. febrúar 2018

Ellilífeyrisþegar geta unnið eins mikið og þeim sýnist án skerðingar á lífeyri

Til viðbótar við hinar hefðbundnu lífeyrissjóðsgreiðslur í gegnum almannatryggingakerfið í Noregi er löggjöf í Noregi sem skyldar alla atvinnurekendur að bjóða starfsfólki sínu þjónustulífeyri sem svipar til viðbótarlífeyrissparnaðar á Íslandi.

Vilja setja upp kornlager með varabirgðum
Fréttir 19. febrúar 2018

Vilja setja upp kornlager með varabirgðum

Meirihluti norska þingsins fer þess nú á leit við ríkisstjórn landsins að leggja áherslu á málefni um að setja upp kornlager með varabirgðum árið 2019 til að mæta ófyrirséðum truflunum á innflutningi matvæla.

Matvælaframleiðsla í Noregi hefur aldrei verið meiri
Fréttir 21. desember 2017

Matvælaframleiðsla í Noregi hefur aldrei verið meiri

Jon Georg Dale, landbúnaðar- og matarráðherra Noregs, lítur björtum augum til framtíðar þegar kemur að norskri matvælaframleiðslu. Segir hann meðal annars að lykilhlutverk þegar kemur að samkeppnishæfni greinarinnar séu fjárfestingar og nútímavæðing.

Áningarstaðir fyrir ferðamenn vekja heimsathygli
Fréttir 6. september 2017

Áningarstaðir fyrir ferðamenn vekja heimsathygli

Fyrir rúmum 20 árum fékk norska Vegagerðin (Statens vegvesen) ábyrgðarhlutverk í að byggja upp 18 þjóðlega ferðamannavegi í landinu þar sem aðstaða og upplifun fyrir ferðamenn eru sett á oddinn.

Herferðir auka lambakjötssöluna í Noregi
Fréttir 4. ágúst 2017

Herferðir auka lambakjötssöluna í Noregi

Afurðastöðin Nortura í Noregi hef­ur aukið sölu lambakjöts um 33 prósent það sem af er þessu ári. Herferðir fyrir páskana og í sumar ásamt auknu vöruúrvali í verslunum hefur leitt af sér þennan mikla vöxt.

Beint frá býli og Opinn landbúnaður í fræðsluferð til Noregs með Hey Iceland
Líf&Starf 18. maí 2017

Beint frá býli og Opinn landbúnaður í fræðsluferð til Noregs með Hey Iceland

Í lok apríl stóðu Hey Iceland í samvinnu við Beint frá býli og Opnum landbúnaði fyrir fræðsluferð til Noregs þar sem meðal annars félagar í Hanen-samtökunum voru sóttir heim.

Norðmenn með risaáform í samgöngumálum
Fréttaskýring 10. maí 2017

Norðmenn með risaáform í samgöngumálum

Á meðan fámenn íslensk þjóð í hlutfallslega stóru landi hefur væntingar um að koma vegakerfinu í sæmilega ökufært ástand með lagfæringum á gatslitnu vegakerfi hafa frændur vorir Norðmenn örlítið háleitari markmið.

Borgarbóndinn blómstrar í Osló
Fréttir 11. júlí 2016

Borgarbóndinn blómstrar í Osló

Fasteignafélagið Bjørvika Utvikling í samvinnu við norsku bændasamtökin, Norges Bondelag, auglýstu í fyrra eftir lífrænum borgarbónda til að sinna búskap í Losætra í Bjørvika sem er á besta stað í miðbæ Oslóar. Andreas Capjon varð fyrir valinu en hann er bóndasonur og þekkir því vel til bústarfa. Nú er verkefnið komið vel af stað og hefur gengið fr...