Skylt efni

Mjólkursamsalan

Mjólkursamsalan skiptir yfir í rafmagnsbíla
Fréttir 1. júní 2022

Mjólkursamsalan skiptir yfir í rafmagnsbíla

Mjólkursamsalan hefur skipt út bílaflota sölufólks síns fyrir fjóra rafmagnsbíla og fimm tengiltvinnbíla.

Gott handbragð úr Dölunum
Fréttir 15. mars 2022

Gott handbragð úr Dölunum

Mjólkursamsalan var að sjálf­sögðu að kynna vörur sínar á fyrsta Búgreinaþinginu sem haldið er hér á landi í framhaldi af sameiningu hinna ýmsu búgreina undir hatt Bændasamtaka Íslands.

Íslenska skyrinu fagnað í Skyrlandi á Selfossi
Líf og starf 9. nóvember 2021

Íslenska skyrinu fagnað í Skyrlandi á Selfossi

Það var stór hópur boðsgesta, sem mætti á formlega opnun Skyrlands í nýja miðbænum á Selfossi fimmtudaginn 21. október. Um er að ræða nýja upplifunarsýningu um skyr og matarmenningu Íslands. Sýningin hefur verið í undirbúningi í þrjú ár en aðalhönnuður hennar er Snorri Freyr Hilmarsson, leikmynda- og sýningahönnuður.

Tímabundinn skortur á mygluostum hjá Mjólkursamsölunni
Fréttir 11. október 2021

Tímabundinn skortur á mygluostum hjá Mjólkursamsölunni

Skortur er á mygluostum frá starfsstöð Mjólkursamsölunnar í Búðardal sem átti að setja í sölu í október, vegna galla í nýjum framleiðslubúnaði. Á það við um allar tegundir mygluosta, nema gráðaostinn.

Mun minni samdráttur í sölu mjólkurvara en ætla mætti vegna fækkunar erlendra ferðamanna
Fréttir 2. mars 2021

Mun minni samdráttur í sölu mjólkurvara en ætla mætti vegna fækkunar erlendra ferðamanna

Sala á skyri frá MS dróst saman á síðasta ári og frá janúarlokum 2020 til janúarloka 2021 nam samdrátturinn 10,7% samkvæmt tölum samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM). Sam­dráttur varð einnig í sölu annarra mjólkurafurða, en þó í mun minna mæli.

Lætur af störfum eftir 53 ár hjá Mjólkursamsölunni
Líf og starf 11. júní 2020

Lætur af störfum eftir 53 ár hjá Mjólkursamsölunni

Sigurður Rúnar Friðjónsson hóf fyrst störf hjá Mjólkursamlaginu í Búðardal árið 1964, þá 13 ára gamall, við framleiðslu á kaseini sem sumarstarfsmaður og komst á samning þar 1967.

Mjólkurvörur seljast vel í COVID-19 ástandinu
Fréttir 3. apríl 2020

Mjólkurvörur seljast vel í COVID-19 ástandinu

„Við finnum fyrir töluvert meiri sölu á mjólkurvörum Mjólkur­samsölunnar (MS) í verslunum og salan fyrstu dagana eftir að samkomubannið var sett á slagaði upp í Þorláksmessu í nokkra daga í röð,“ segir Sunna Gunnars Marteinsdóttir, samskiptastjóri MS, aðspurð um söluna eftir að COVID-19 kom upp.

Ísey Skyr í 50 þúsund japanskar verslanir
Fréttir 31. mars 2020

Ísey Skyr í 50 þúsund japanskar verslanir

Mjólkursamsalan (MS) markaðssetti í dag Ísey Skyr í 50 þúsund japönskum verslunum.

Róttækar aðgerðir Auðhumlu til að tryggja framleiðsluferla
Fréttir 27. mars 2020

Róttækar aðgerðir Auðhumlu til að tryggja framleiðsluferla

Auðhumla hefur sent mjólkurframleiðendum tilkynningu um að víða hafi verið gripið til róttækra aðgerða til að tryggja framleiðsluferla Mjólkursamsölunnar og Auðhumlu. Öllum samlögum hafi til að mynda verið lokað utanaðkomandi.

MS á Selfossi tók á móti 75 milljónum lítra af mjólk árið 2019
Fréttir 13. janúar 2020

MS á Selfossi tók á móti 75 milljónum lítra af mjólk árið 2019

Bráðabirgðatölur sýna að mjólkurbúið á Selfossi tók á móti 75 milljónum lítra af mjólk árið 2019 frá kúabændum.

Enginn rembingur í körlunum
Fréttir 23. janúar 2019

Enginn rembingur í körlunum

„Ég hef fengið frábærar viðtökur, það er enginn rembingur í körlunum, það vilja allir hjálpa mér og gefa mér góð ráð, þetta er bara frábært,“ segir Guðrún Arna Sigurðardóttir, sem tók nýlega við starfi mjólkurbílstjóra hjá MS á Selfossi.

Að stinga höfðinu í sandinn
Lesendarýni 17. janúar 2019

Að stinga höfðinu í sandinn

Í 6. tbl. Mjólkurpóstsins, fréttabréfs Auðhumlu, KS og MS, sem út kom í desember sl., er umfjöllun um fulltrúaráðsfund Auðhumlu sem haldinn var 23. nóvember sl. Þar fara stjórnarformenn Auðhumlu og MS yfir helstu atriði á fundinum.

Forsætisráðherra tók við fyrstu fernunum í Alþingishúsinu
Fréttir 19. nóvember 2018

Forsætisráðherra tók við fyrstu fernunum í Alþingishúsinu

Katrín Jakobsdóttir forsætis­ráðherra tók á dögunum á móti fyrstu fullveldisfernunum við athöfn í Alþingishúsinu.

Er þyrlað upp ryki?
Lesendarýni 14. nóvember 2018

Er þyrlað upp ryki?

Nýir formenn MS og Auðhumlu hafa undanfarið haldið bændafundi víða um land. Þessir nýju formenn komu báðir inn með allnokkrum gusti á síðustu mánuðum, studdir meirihluta stjórna sinna og þar með var vikið til hliðar fólki með áratuga reynslu...

Nýtt dótturfélag Mjólkursamsölunnar stofnað
Fréttir 4. júlí 2018

Nýtt dótturfélag Mjólkursamsölunnar stofnað

Öll erlend starfsemi Mjólkursamsölunnar hefur verið nú verið flutt yfir í nýstofnað dótturfélag MS en frá og með 1. júlí heyrir allur útflutningur fyrirtækisins undir, Ísey útflutning ehf. (Ísey Export ltd.)

Mjólkursamsalan semur við Klappir um mælingar á umhverfisálagi
Fréttir 25. júní 2018

Mjólkursamsalan semur við Klappir um mælingar á umhverfisálagi

Skrifað hefur verið undir þjónustusamning við Klappir um mælingar á umhverfisálagi Mjólkur­samsölunnar (MS).

HM-skyrið í Rússlandi
Skoðun 21. júní 2018

HM-skyrið í Rússlandi

Fulltrúar bænda, MS, KS og fleiri voru í síðustu viku viðstaddir vígslu nýrrar verksmiðju í Novgorod í Rússlandi sem framleiðir Íseyjar skyr þar í landi eftir íslenskri uppskrift.

Nýr formaður stjórnar MS
Fréttir 21. júní 2018

Nýr formaður stjórnar MS

Elín M. Stefánsdóttir, bóndi í Fellshlíð, hefur tekið við stjórnarformennsku hjá Mjólkur­samsölunni og verður jafnframt fyrsta konan til þess að gegna hlutverki stjórnarformanns hjá fyrirtækinu.

MS áfrýjar
Fréttir 29. maí 2018

MS áfrýjar

Mjólkursamsalan hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna máls Samkeppniseftirlitsins gegn MS til ógildingar á úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála.

Mjólkursamsalan dæmd til að greiða 480.000.000 kr. í sekt
Fréttir 29. maí 2018

Mjólkursamsalan dæmd til að greiða 480.000.000 kr. í sekt

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur í dag dæmt Mjólkursamsöluna (MS) til að greiða sekt að fjárhæð 440.000.000 kr. vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu, með því að selja keppinautum sínum grundvallarhráefni til framleiðslu á mjólkurvörum, þ.e. hrámjólk, á hærra verði en MS sjálft og tengdir aðilar (Kaupfélag Skagfirðinga (KS) og dótturfélag þess) þur...

Af Auðhumlu og MS
Lesendarýni 29. janúar 2018

Af Auðhumlu og MS

Hef ég verið svo lánsamur undanfarin ár að kúabændur í minni sveit hafa treyst mér til setu í fulltrúaráði Auðhumlu og til að hafa þar áhrif á sameiginleg málefni okkar mjólkurframleiðenda.

Íslenska skyrið vann með glæsibrag
Á faglegum nótum 30. október 2017

Íslenska skyrið vann með glæsibrag

Alþjóðlega matvælakeppnin International FOOD contest 2017 var haldin 3.-5. október sl. í Herning í Danmörku.

Samkeppniseftirlitið mun höfða dómsmál gegn MS
Fréttir 25. nóvember 2016

Samkeppniseftirlitið mun höfða dómsmál gegn MS

Á vef Samkeppniseftirlitsins var í dag tilkynnt um að höfðað yrði mál gegn Mjólkursamsölunni í kjölfar úrskurðar áfrýjunarnefndar samkeppnismála þann 21. nóvember síðastliðnum um að Mjólkursamsalan hefði ekki brotið gegn banni 11. greinar samkeppnislaga við misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Samkeppniseftirlitið hafði einmitt komist að niðurstöðu í ...

Mismunandi verð á hrámjólk
Fréttaskýring 25. júlí 2016

Mismunandi verð á hrámjólk

Fyrir tveimur árum var Mjólkursamsölunni gert samkvæmt úrskurði Sam­keppniseftirlitsins að greiða 370 milljóna króna sekt vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu sinni. Sú ákvörðun var felld úr gildi af áfrýjunarnefnd samkeppnismála.

Mjólkursamsalan mótmælir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins
Fréttir 8. júlí 2016

Mjólkursamsalan mótmælir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins

Mjólkursamsalan ehf. (MS) hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem segir að MS mótmæli ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um meinta misnotkun á markaðsráðandi stöðu sem birt var í gær.

Mjólkursamsalan vinnur vínanda úr mjólkursykurvökva
Fréttir 15. janúar 2016

Mjólkursamsalan vinnur vínanda úr mjólkursykurvökva

Mikið magn af mysu fellur til árlega í mjólkurvinnslu Mjólkursamsölunnar við ostagerð. Að sögn Björns S. Gunnarssonar, vöruþróunarstjóra Mjólkursamsölunnar, er magnið um 45-50 milljónir lítra sem inniheldur um fimm prósent mjólkursykur.

Hefur sótt um 300 milljón lítra af mjólk
Líf&Starf 20. október 2015

Hefur sótt um 300 milljón lítra af mjólk

Bændur í Garði í Eyjafjarðarsveit, bræðurnir Aðalsteinn og Garðar Hallgrímssynir, buðu Pétri Haraldssyni mjólkurbílstjóra upp á kaffi og meðþví þegar hann kom að sækja mjólk á bæinn í liðinni viku.

Ari Edwald ráðinn for­stjóri MS
Fréttir 18. maí 2015

Ari Edwald ráðinn for­stjóri MS

Ara Edwald hefur verið ráðin í starf for­stjóra fé­lags­ins frá og með 1. júlí.

Aðalfundur MS: Bændur fá greitt fullt afurðastöðvaverð út árið 2016
Fréttir 5. mars 2015

Aðalfundur MS: Bændur fá greitt fullt afurðastöðvaverð út árið 2016

Hagnaður Mjólkursamsölunnar (MS) fyrir skatta nam 322 milljónum króna á síðasta ári og er 114 milljónum meiri en á árinu 2013. Er betri afkoma skýrð með aukinni starfsemi á erlendri grundu. Bændum verður greitt fullt afurðastöðvaverð fyrir alla mjólk út árið 2016.