Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Frá afhendingu fullveldisferna í Alþingishúsinu, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra með nýjar fullveldisfernur, ásamt fulltrúum Mjólkursamsölunnar og afmælisnefndar fullveldis Íslands. Frá vinstri,  Ásgerður Höskuldsdóttir, Gréta Björg Jakobsdóttir, Guð
Frá afhendingu fullveldisferna í Alþingishúsinu, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra með nýjar fullveldisfernur, ásamt fulltrúum Mjólkursamsölunnar og afmælisnefndar fullveldis Íslands. Frá vinstri, Ásgerður Höskuldsdóttir, Gréta Björg Jakobsdóttir, Guð
Mynd / MHH
Fréttir 19. nóvember 2018

Forsætisráðherra tók við fyrstu fernunum í Alþingishúsinu

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Katrín Jakobsdóttir forsætis­ráðherra tók á dögunum  á móti fyrstu fullveldisfernunum við athöfn í Alþingishúsinu. 
 
Mjólkursamsalan og afmælisnefnd um 100 ára fullveldi Íslands  hafa tekið höndum saman í skemmtilegu verkefni sem snýr að því að færa 100 ára afmæli fullveldis á Íslandi nær íslensku þjóðinni.
 
Ástæðan er sú að nú eru komnar í verslanir sérstakar fullveldisfernur með fullveldismjólk. 
 
Á fernunum prýða sex mismunandi textar og mynd­skreytingar um markverða atburði sem áttu sér stað á árinu 1918. 
 
„Mjólkursamsalan hefur allt frá árinu 1994 beitt sér fyrir eflingu móðurmálsins en mjólkurfernur eru sterkur og skemmtilegur miðill til að koma jákvæðum skilaboðum og fróðleik á framfæri. 
 
Er það von allra sem að verkefninu koma að fernurnar veki áhuga og athygli fólks á öllum aldri“, segir Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, framkvæmdastjóri afmælisnefndar fullveldisafmælisins. 
Hjartað slær með náttúruvernd
Fréttir 18. febrúar 2025

Hjartað slær með náttúruvernd

Sigrún Ágústsdóttir er forstjóri nýrrar Náttúruverndarstofnunar sem tók til star...

Á hverfanda hveli
Fréttir 18. febrúar 2025

Á hverfanda hveli

Árið í ár er helgað hverfandi jöklum. Íslenskir jöklar minnkuðu um 900 km2 milli...

Stöðugur samdráttur í hrossaútflutningi
Fréttir 17. febrúar 2025

Stöðugur samdráttur í hrossaútflutningi

Frá árinu 2022 hefur samdráttur verið stöðugur í útflutningi íslenskra hrossa.

Samráð um úrgangsforvarnir
Fréttir 14. febrúar 2025

Samráð um úrgangsforvarnir

Í Samráðsgátt stjórnvalda liggja nú drög Umhverfisstofnunar að stefnu um úrgangs...

Sóknarhugur er í Dalamönnum
Fréttir 14. febrúar 2025

Sóknarhugur er í Dalamönnum

Í Búðardal er fyrirhugað að reisa atvinnuhúsnæði með allt að 150 milljóna króna ...

Náttúrulegir birkiskógar hafa mikilvægt hlutverk
Fréttir 13. febrúar 2025

Náttúrulegir birkiskógar hafa mikilvægt hlutverk

Vísbendingar eru um að náttúrulegir birkiskógar hafi mikil áhrif á uppsöfnun kol...

Sjö verkefni um aukið virði sauðfjárafurða
Fréttir 13. febrúar 2025

Sjö verkefni um aukið virði sauðfjárafurða

Kennslutól fyrir skólabörn, vöruþróun ærkjöts og sauðaosta og markaðssetning á s...

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög
Fréttir 12. febrúar 2025

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög

Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar hefur verið kynnt fyrir vorþingið. Landbúnaðarmá...