Skylt efni

innflutningur

Áframhaldandi rýrnun tollverndarinnar
Fréttir 18. janúar 2024

Áframhaldandi rýrnun tollverndarinnar

Minni eftirspurn og lægra jafnvægisverð í útboði á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu komu Margréti Gísladóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í landbúnaði, nokkuð á óvart.

Segjast fylgja settum leikreglum
Fréttir 23. febrúar 2023

Segjast fylgja settum leikreglum

Kjötvinnslan Esja gæðafæði ehf., sem er í eigu Kaupfélags Skagfirðinga, flutti inn um 40 tonn af frosnu úkraínsku kjúklingakjöti árið 2022. Má meðal annars nálgast það í matvöruverslunum undir vörumerkjum fyrirtækisins. Ágúst Andrésson, forstöðumaður kjötafurðastöðvar KS, segir að auk þess kaupi fyrirtækið mikið af úkraínskum kjúklingi frá öðrum in...

Misræmis gætir í innflutningstölum
Fréttir 23. júní 2022

Misræmis gætir í innflutningstölum

Árin 2020 og 2021 voru flutt inn yfir 1.000 tonn af unnum kjötvörum, hvort ár, frá ESB inn til Íslands.

Inn- og útflutningur á kjöti: Miðað er við nettóvigt í öllum tilvikum
Fréttir 17. janúar 2019

Inn- og útflutningur á kjöti: Miðað er við nettóvigt í öllum tilvikum

Nokkur styr hefur staðið um umreikning á tollkvótum þegar rætt er um „ígildi kjöts með beini“ eða beinlausa vöðva. Það hefur þótt skjóta skökku við að innflutningur hefur verið reiknaður án beina en útflutningur á kindakjöti með beini.

Úrbeinaðir svínahnakkar fluttir inn sem síður
Fréttir 30. nóvember 2018

Úrbeinaðir svínahnakkar fluttir inn sem síður

Innflutnings­aðilar eru grun­aðir um að fara á svig við kerfið og flytja inn aðra hluta svínakjöts sem svínasíður. Rökstuddur grun­ur um að svo sé, segir for­maður Félags svínabænda.

MS í Búðardal gæti lagst niður
Fréttir 28. ágúst 2018

MS í Búðardal gæti lagst niður

Í bréfi Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði segir að verði tollkvótar til innflutnings á mygluostum fullnýttir gæti svo farið að loka yrði starfsstöð Mjólkur­samsölunnar í Búðardal sem er stærsti vinnustaðurinn í Dölunum.

Hvenær skila innflytjendur 3000 milljónum króna til neytenda?
Skoðun 16. maí 2018

Hvenær skila innflytjendur 3000 milljónum króna til neytenda?

Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA) hefur gengið öðrum harðar fram í því að gagnrýna að ríkið bjóði upp tollkvóta sem leyfa tollfrjálsan innflutning búvara meðal annars með nýjum tollasamningi við ESB sem mun auka innflutt kjöt til landsins um nálægt 2600 tonn á ári.

Framsóknarflokkurinn vill bann við innflutningi á hráu kjöti, ógerilsneyddri mjólk og eggjum
Fréttir 22. mars 2018

Framsóknarflokkurinn vill bann við innflutningi á hráu kjöti, ógerilsneyddri mjólk og eggjum

„Í ljósi dóms EFTA-dómstólsins um innflutning á hráu kjöti, ógerilsneyddum mjólkurvörum og eggjum er ljóst að vegið er að íslenskum búfjárstofnum og lýðheilsu Íslendinga,“ segir í ályktun Framsóknarflokksins á nýliðnu flokksþingi.

Innflutningur eykst stöðugt á landbúnaðarafurðum
Fréttir 18. janúar 2018

Innflutningur eykst stöðugt á landbúnaðarafurðum

Innflutningur landbúnaðarvara hefur aukist hröðum skrefum undanfarin ár og má búast við að niðurfelling tolla auki þann innflutning enn frekar.

Fótur af klaufdýri finnst í innfluttum spæni
Fréttir 7. desember 2017

Fótur af klaufdýri finnst í innfluttum spæni

Lífland hefur innkallað spæni frá Staben í Svíþjóð eftir að fótur af klaufdýri fannst í einum bagga síðdegis á mánudag. Líklega er um fót af dádýri að ræða.

Viðskipta- og lögfræðihagsmunir eru meira metnir en lýðheilsa
Fréttir 16. nóvember 2017

Viðskipta- og lögfræðihagsmunir eru meira metnir en lýðheilsa

Þriðjudaginn 14. nóvember var kveðinn upp dómur hjá EFTA-dómstólnum. Komst dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að íslenska leyfisveitingakerfið fyrir innflutning á hrárri og unninni kjötvöru, eggjum og mjólk samrýmdist ekki ákvæðum EES-samningsins.

Mús í innfluttu salati á veitingahúsi í Reykjavík
Fréttir 19. september 2017

Mús í innfluttu salati á veitingahúsi í Reykjavík

Dauð mús fannst í innfluttu salati sem keypt var á veitingahúsinu Fresco við Suðurlandsbraut 48 í Reykjavík. Grunur er um að músin hafi verið í spænsku spínati sem var hluti salatsins.

Innflutningsmengun
Skoðun 7. júlí 2017

Innflutningsmengun

Innkoma bandaríska verslunarrisans Costco á íslenskan markað hefur sannarlega verið tekið fagnandi af íslenskum neytendum. Sennilega eru þó fæstir sem þar versla að hugsa mikið um umhverfismál þegar þeir raða innfluttu grænmeti og öðru góðgæti í innkaupakörfurnar.

Innflutningsfyrirtæki stefna ríkinu
Fréttir 27. janúar 2017

Innflutningsfyrirtæki stefna ríkinu

Nokkur innflutningsfyrirtæki hafa stefnt ríkinu eða ákveðið að stefna því og krefjast endurgreiðslu útboðsgjalds sem hefur verið innheimt vegna úthlutunar á tollkvóta fyrir búvörur.

„Hræsni“ í rökum talsmanna um óheftan innflutning
Fréttir 8. desember 2016

„Hræsni“ í rökum talsmanna um óheftan innflutning

Matvælastofnun telur litlar líkur á að fuglaflensan berist hingað til lands. Þar ræður árstíminn og strangar reglur um innflutning á lifandi fuglum þyngst. Málið er samt áhugavert í öðru samhengi.

43 tonn af unnum kjötvörum fluttar inn
Fréttir 11. júlí 2016

43 tonn af unnum kjötvörum fluttar inn

Samtals bárust fimmtán gild tilboð í tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desember 2016.

Tollkvóti fyrir blóm
Fréttir 28. júní 2016

Tollkvóti fyrir blóm

Þrjú tilboð bárust um innflutning á blómstrandi pottaplöntum, samtals 3.250 stykki, á meðalverðinu 113 krónur fyrir stykkið.

Neytendur beittir blekkingum
Fréttir 12. maí 2016

Neytendur beittir blekkingum

Nú hefur Alþýðusamband Íslands (ASÍ) afsannað fullyrðingar um að lækkun tolla leiði sjálfkrafa til samsvarandi lækkunar vöruverðs á Íslandi.

„Vona að stjórnvöld hafi hugsað málið til enda“
Fréttir 28. september 2015

„Vona að stjórnvöld hafi hugsað málið til enda“

Innflutningur á tollfrjálsu frosnu svínakjöti verður aukinn í 700 tonn á næstu fjórum árum verði nýr tollsamningur við Evrópusambandið samþykktur. Formaður Svínaræktarfélags Íslands segir svínabændur lítið geta gert til að rétta sinn hag í kjölfar samningsins án aðkomu stjórnvalda.

Búast má við að hlutdeild innflutts kjöts á markaðnum stóraukist
Fréttir 24. september 2015

Búast má við að hlutdeild innflutts kjöts á markaðnum stóraukist

Heildarstærð kjötmarkaðarins á Íslandi er 28.200 tonn. Er þá allt talið til, innlend framleiðsla sem seld er hér á landi, innflutt kjöt og innfluttar unnar kjötvörur. Árið 2014 var sala á innlendu kjöti 24.230 tonn eða um 86% af heildarmarkaðnum.

Áhætta af innflutningi á lifandi búfé talin veruleg
Fréttir 9. september 2015

Áhætta af innflutningi á lifandi búfé talin veruleg

Samkvænt tveimur skýrslum sem lagðar hafa verið fram og lagt er áhættumat á innflutningi á lifandi búfé er sagt að áhættan við slíkt sé verulegt.

Tíðni smits í innfluttu alifuglakjöti minni en í upprunalandinu
Fréttir 31. júlí 2015

Tíðni smits í innfluttu alifuglakjöti minni en í upprunalandinu

Í rannsókn Matvælastofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga kom í ljós að salmonella greindist ekki í erlendum afurðum sem vottað var að væru lausar við salmonellu. Tíðni kampýlóbakter var minni en almennt gerist í alifuglaafurðum erlendis enda afurðirnar frosnar við komuna til landsins. Einn kampýlóbakterstofn reyndist lyfjaþolinn.

Innflutningur frá ESB löndum hefur stóraukist
Fréttir 27. janúar 2015

Innflutningur frá ESB löndum hefur stóraukist

Í skýrslu starfshóps atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra um tollamál kemur fram að innflutningur á landbúnaðarvörum frá Evrópusambandinu hefur farið vaxandi síðustu ár og hlutfallslega meira en samanburður við innanlandsframleiðslu gefur til kynna.