Segjast fylgja settum leikreglum
Kjötvinnslan Esja gæðafæði ehf., sem er í eigu Kaupfélags Skagfirðinga, flutti inn um 40 tonn af frosnu úkraínsku kjúklingakjöti árið 2022. Má meðal annars nálgast það í matvöruverslunum undir vörumerkjum fyrirtækisins. Ágúst Andrésson, forstöðumaður kjötafurðastöðvar KS, segir að auk þess kaupi fyrirtækið mikið af úkraínskum kjúklingi frá öðrum in...