Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Tollkvóti fyrir blóm
Fréttir 28. júní 2016

Tollkvóti fyrir blóm

Höfundur: Vilmundur Hansen

Þrjú tilboð bárust um innflutning á blómstrandi pottaplöntum, samtals 3.250 stykki, á meðalverðinu 113 krónur fyrir stykkið.

Hæsta boð var 135 krónur en lægsta boð var 95 krónur fyrir stykkið. Tilboðum var tekið frá tveimur fyrirtækjum um innflutning á 1.650 stykkjum á meðalverðinu 121 krónur fyrir stykkið.

Þrjú tilboð bárust um innflutning á blómstrandi pottaplöntum, samtals 3.960 stykki á meðalverðinu 116 krónur fyrir stykkið  Hæsta boð var 135 krónur en lægsta boð var 95 krónur fyrir stykkið. Tilboðum var tekið frá þremur fyrirtækjum um innflutning á 2.160 stykkjum. á meðalverðinu 125 krónur stykkið.

Tvö tilboð bárust um innflutning á tryggðablómum, samtals 6.900 stykki, á meðalverðinu 12 krónur stykkið.  Hæsta boð var 50 krónur en lægsta boð var 1 króna fyrir stykkið. Tilboði var tekið frá tveimur fyrirtækjum um innflutning á 6.500 stykkjum á meðalverðinu 13 krónur stykkið.

Þrjár umsóknir bárust um innflutning á afskornum blómum, samtals 115.000 stykki, og náðu þær  ekki tilteknum stykkjafjölda.

Skylt efni: innflutningur | blóm | tollkvóti

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...