Skylt efni

geitur

Um 8% fjölgun milli ára
Fréttir 31. júlí 2023

Um 8% fjölgun milli ára

Fjöldi íslenskra geita fer hægt vaxandi og eru nú skráðar 1.886 geitur í landinu. Þeim fjölgar að meðaltali um 8% á ári um þessar mundir.

Geitafjársetur í tíu ár
Líf og starf 1. september 2022

Geitafjársetur í tíu ár

Geitfjársetrið á Háafelli fagnaði áratuga löngu starfsafmæli í byrjun ágúst.

Tannlæknir og háskólaprófessor með 80 geitur í Helgafellssveit
Líf og starf 2. júní 2022

Tannlæknir og háskólaprófessor með 80 geitur í Helgafellssveit

„Það er dásamlegt að vera geitabóndi því geiturnar eru svo skemmtilegar,“ segir Jörundur Svavarsson, háskólaprófessor og geitabóndi á bænum Hrísakoti í Helgafellssveit á Snæfellsnesi. 

Geitfjárafurðir fá sögumiða Slow Food-hreyfingarinnar
Fréttir 12. júlí 2021

Geitfjárafurðir fá sögumiða Slow Food-hreyfingarinnar

Um þessar mundir er unnið að gerð svokallaðra sögumiða fyrir íslenska geitabændur, sem ætlaðir eru framleiðendum í verkefninu Presidia innan alþjóðlegu Slow Food-hreyfingarinnar. Á sögumiðanum er sögð saga hvers og eins ræktanda, sem tekur þátt í verkefninu.

Arfgerðarrannóknir gerðar á geitum með tilliti til næmi fyrir riðu
Fréttir 8. júlí 2021

Arfgerðarrannóknir gerðar á geitum með tilliti til næmi fyrir riðu

Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) og Geitfjárræktarfélag Íslands fengu nýlega styrk frá erfðanefnd landbúnaðarins til að gera arfgerðarrannsóknir á geitum. Markmið verkefnisins er að auka þekkingu á erfðafræðilegri stöðu stofnsins á arfgerðum sem tengjast næmi fyrir riðu. 

Óviðunandi þjónusta sláturhúsanna við geitabændur
Fréttir 1. júlí 2021

Óviðunandi þjónusta sláturhúsanna við geitabændur

Á bænum Hlíð í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, býr Anna María Flygenring, formaður Geitfjárræktarfélags Íslands, ásamt manni sínum, Tryggva Steinarssyni. Þau reka þar kúabú með 45 mjólkandi kúm auk þess að vera með nokkrar litlar aukabúgreinar; á annan tug landnámshænsna, allnokkur hross, sjö huðnur og kiðlinga, þrjátíu kindur og eina forystuær sem nýl...

Í startholum með að framleiða skyr og gríska jógúrt úr geitamjólk
Líf og starf 7. maí 2021

Í startholum með að framleiða skyr og gríska jógúrt úr geitamjólk

„Þetta er alveg ótrúlega skemmtilegt. Ég fann það strax og ég byrjaði að fást við að búa til vörur úr geitamjólk að það ætti mjög vel við mig,“ segir Þorbjörg Ásbjörnsdóttir, bóndi á Lynghóli í Skriðdal. Hún er þroskaþjálfi að mennt og NLP markþjálfi einnig.

Hefur áhyggjur af hvað verður um lítið félag í nýju félagskerfi
Fréttir 12. mars 2021

Hefur áhyggjur af hvað verður um lítið félag í nýju félagskerfi

„Mér hefði þótt það styrkja okkar málstað ef formaður Bændasamtaka Íslands hefði sýnt þessu einhvern áhuga. Frá honum hefur ekki neitt heyrst,“ segir Anna María Flygenring, formaður Geitfjárræktarfélags Íslands.

Umsögn með höfnun lýsir fádæma fordómum
Fréttir 25. febrúar 2021

Umsögn með höfnun lýsir fádæma fordómum

Einn geitfjárræktandi var í hópi umsækjenda um styrk úr Matvælasjóði. Hann fékk höfnun. Anna María Flygenring, formaður Geitfjárræktarfélags Íslands, segir í sjálfu sér ekkert um það að segja, sumir umsækjenda fengu styrki, aðrir ekki. Hún velti hins vegar fyrir sér umsögn sem fylgdi með höfnuninni og finnst að hún lýsi fádæma fordómum. Bjartsýni á...

Ekki stætt á öðru en að farga geitunum
Fréttir 8. desember 2020

Ekki stætt á öðru en að farga geitunum

Í kjölfar nýlegra riðutilfella á sauðfjárbúum í Skagafirði vakti Anna María Flygenring, formaður Geitfjárræktarfélags Íslands, athygli á því að einnig hefði þurft að skera niður stóra hjörð geita á Grænumýri, þrátt fyrir að riða hafi aldrei verið staðfest í íslenskum geitum. Sagði hún að skoða þurfi hvort nauðsynlegt sé að skera niður geitahópa í s...

Skoða verður alvarlega nauðsyn þess að skera niður geitahópa á riðusmituðum sauðfjárbúum
Fréttir 20. nóvember 2020

Skoða verður alvarlega nauðsyn þess að skera niður geitahópa á riðusmituðum sauðfjárbúum

Nýlega hélt Geitfjárræktarfélag Íslands aðalfund. Anna María Flygenring var kjörin til áframhaldandi formennsku. Meðal umfjöllunarefna á fundinum voru riðutilfellin á sauðfjárbúum í Skagafirði og niðurskurður í geitahópum þar af þeim sökum, sem er högg fyrir hinn smáa íslenska stofn. Riðusmit hefur aldrei verið staðfest í íslenskum geitum og ekki s...

Kapla-, geita- og sauðamjólk
Fréttir 27. júní 2016

Kapla-, geita- og sauðamjólk

Þann 1. júní síðastliðinn tók gildi breyting á lögum um matvæli nr. 93/1995 sem gerði framleiðslu á starfsleyfisskylda kapla-, geita- og sauðamjólk til jafns við kúamjólk.

Geitabændum kennt að kemba geitur og hirða hráefnið
Líf og starf 1. júní 2016

Geitabændum kennt að kemba geitur og hirða hráefnið

Fyrsta geitakembingarnámskeið landsins var haldið laugardaginn 14. maí á bænum Hlíð í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Ótrúlegar litasamsetningar
Fréttir 24. maí 2016

Ótrúlegar litasamsetningar

Í vor bar á Háafelli geit kiði með áður óséðri litasamsetningi á íslensku geitfé. Það sem er óvenjulegt við litinn er hvíta röndin framan við augað.

Geitur – hafur, huðna og kið
Á faglegum nótum 18. maí 2016

Geitur – hafur, huðna og kið

Víðast þar sem geitur eru aldar sem búfé er mjólkin úr þeim ekki síður og jafnvel enn mikilvægari fæða en kjötið. Geitur á Íslandi eru um eitt þúsund og telst stofninn í útrýmingarhættu samkvæmt skilgreiningu FAO.

Nýtt skýrsluhaldskerfi fyrir geitur
Íslenska geitin samþykkt inn í Presidia
Fréttir 11. febrúar 2016

Íslenska geitin samþykkt inn í Presidia

Nýverið tilkynnti stofnun Slow Food-hreyfingarinnar um líffræðilegan fjölbreytileika að íslenska geitin hefði verið samþykkt inn í verkefni á þeirra vegum sem heitir Presidia.

Jóhanna á Háafelli hyggur á ostaframleiðslu beint frá býli
Fréttir 2. desember 2015

Jóhanna á Háafelli hyggur á ostaframleiðslu beint frá býli

Á Háafelli í Hvítársíðu hefur verið unnið ómetanlegt starf síðustu tvo áratugina við verndun og ræktun á hinum einstaka íslenska geitfjárstofni og þar eru langflestir gripir landsins – í umsjá ábúendanna Jóhönnu B. Þorvaldsdóttur og Þorbjörns Oddssonar.

Geitur afkastameiri en eitur
Fréttir 30. júlí 2015

Geitur afkastameiri en eitur

Samkvæmt nýjum rannsóknum eru geitur afkastameiri í eyðingu á ýmsum gerðum af gróðri en þau plöntueitur sem mest eru notuð við slíkt.

Geitakjöt eftirsótt
Fréttir 27. maí 2015

Geitakjöt eftirsótt

Vinsældir geitakjöts hafa aukist mikið á Bretlandseyjum undanfarið og nú er svo komið að ræktendur geita hafa ekki undan að framleiða kjöt. Kjöt af kið er fitusnautt en ríkt af próteini og járn.

Íslenska geitin er óslípaður demantur hvað nýtingu varðar
Viðtal 28. apríl 2015

Íslenska geitin er óslípaður demantur hvað nýtingu varðar

„Við höfðum átt hross í áratugi og það var eina reynsla okkar af búskap áður en við fluttum hingað á Snæfellsnes árið 2009,“ segir Sif Matthíasdóttir, formaður Geitfjárræktarfélags Íslands.

Geitafjárræktarfélag Íslands fær aðild að BÍ