Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Geitur afkastameiri en eitur
Fréttir 30. júlí 2015

Geitur afkastameiri en eitur

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samkvæmt nýjum rannsóknum eru geitur afkastameiri í eyðingu á ýmsum gerðum af gróðri en þau plöntueitur sem mest eru notuð við slíkt.

Í rúma tvo áratugi hefur margs konar plöntueitur verið notað í baráttunni við frekar innfluttar grastegundir sem eru að yfirtaka sjávarfitjar í Nýja-Englandi í Bandaríkjunum. Auk eiturs hefur verið reynt að grafa plönturnar upp með skurðgröfum og jarðýtum en án árangurs.

Nýjar tilraunir með stjórnaðri beit geita og annars búfjár lofar aftur á móti góðu við að halda grasinu niðri og eru geiturnar sagðar afkastamestar. Aðstandendur rannsóknanna eru himinlifandi með árangurinn og segja að geiturnar séu umhverfisvænni, afkastameiri, ódýrari en eiturefnahernaður og í ofanálag má nýta af þeim kjötið.

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018
Fréttir 13. september 2024

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018

Ekki hefur orðið vart við kartöflumyglu í sumar sem er þá fyrsta myglulausa suma...

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum
Fréttir 13. september 2024

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum

Kartöflubændur í Nesjum í Hornafirði urðu fyrir verulegu tjóni á dögunum þegar h...

Bændur selja Búsæld
Fréttir 13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Um 90 prósent bænda í Búsæld hafa ákveðið að taka kauptilboði Kaupfélags Skagfir...

Frekari fækkun sláturgripa
Fréttir 12. september 2024

Frekari fækkun sláturgripa

Um 28 þúsund færri lömb komu til slátrunar síðasta haust en árið á undan. Áfram ...

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
Fréttir 12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og venju samkvæmt birtir Bændablaðið lista yf...

Lækkað verð á greiðslumarki
Fréttir 12. september 2024

Lækkað verð á greiðslumarki

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun september sýna l...

Smalað vegna óveðurs
Fréttir 12. september 2024

Smalað vegna óveðurs

Fyrsta haustlægðin kom á dögunum, með gulum og appelsínugulum viðvörunum, norðan...

Garðyrkjubændur rafmagnslausir
Fréttir 12. september 2024

Garðyrkjubændur rafmagnslausir

Raforkusamningum meirihluta garðyrkjubænda landsins hefur verið sagt upp. Í suma...

Réttalistinn 2024
29. ágúst 2024

Réttalistinn 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Gerum okkur dagamun
13. september 2024

Gerum okkur dagamun

Göngur og góður reiðtúr
13. september 2024

Göngur og góður reiðtúr

Bændur selja Búsæld
13. september 2024

Bændur selja Búsæld