Skylt efni

plöntueitur

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið
Á faglegum nótum 3. janúar 2023

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið

Meindýr eru skaðvaldar í garð- og skógrækt og óvelkomnir gestir sem flestir vildu vera lausir við. Garðyrkjuskólinn í Ölfusi stóð fyrir haustþingi um plöntusjúkdóma, meindýr og varnir gegn þeim. Bryndís Björk Reynisdóttir garðyrkjufræðingur fjallaði í erindi sínu um plöntuvarnarefni og aðrar varnir gegn meindýrum í garð- og trjárækt.

Leyfi fyrir Desis,  Avalon, Rovral Aquaflo og Harmony 50 SX falla úr gildi
Fréttir 1. ágúst 2017

Leyfi fyrir Desis, Avalon, Rovral Aquaflo og Harmony 50 SX falla úr gildi

Í kjölfar ákvarðana Umhverfis­stofnunar um breytingar á gildistíma tímabundinna skráninga fyrir plöntueitur eða plöntuverndarvörum hefur tímabundið leyfi til skráningar á eftirfarandi efna fallið úr gildi, Desis, Avalon, Rovral Aquaflo og Harmony 50 SX.

Leyfi til að selja glýfosat í ESB framlengt um 18 mánuði
Fréttir 30. júní 2016

Leyfi til að selja glýfosat í ESB framlengt um 18 mánuði

Leyfi til að selja plöntueitrið glýfosat hefur verið framlengt í löndum Evrópusambandsins um 18 mánuði.

Þingmenn 13 landa ESB pissuðu plöntueitri
Fréttaskýring 30. júní 2016

Þingmenn 13 landa ESB pissuðu plöntueitri

Vaxandi áhyggjur eru af notkun skordýraeiturs og gróðureyðingarefna í landbúnaði víða um lönd. Leiddar hafa verið líkur að því að notkun slíkra efna sé farin að hafa alvarleg áhrif á heilsu fólks sem neytir afurða sem framleiddar eru með aðstoð slíkra efna. Ítarleg úttekt var m.a. um þessi mál í franska blaðinu Courrier í maí en það er dótturblað L...

Glífósat hugsanlega bannað í löndum Evrópusambandsins
Fréttir 31. maí 2016

Glífósat hugsanlega bannað í löndum Evrópusambandsins

Hugsanlegt er að mikið notuð plöntueyðingarlyf, sem fyrirtæki á við Monsanto, Dow og Syngenta framleiða, verði tekin úr hillum verslana í löndum Evrópusambandsins á næstu vikum.

Geitur afkastameiri en eitur
Fréttir 30. júlí 2015

Geitur afkastameiri en eitur

Samkvæmt nýjum rannsóknum eru geitur afkastameiri í eyðingu á ýmsum gerðum af gróðri en þau plöntueitur sem mest eru notuð við slíkt.