Skylt efni

plöntueitur

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið
Á faglegum nótum 3. janúar 2023

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið

Meindýr eru skaðvaldar í garð- og skógrækt og óvelkomnir gestir sem flestir vildu vera lausir við. Garðyrkjuskólinn í Ölfusi stóð fyrir haustþingi um plöntusjúkdóma, meindýr og varnir gegn þeim. Bryndís Björk Reynisdóttir garðyrkjufræðingur fjallaði í erindi sínu um plöntuvarnarefni og aðrar varnir gegn meindýrum í garð- og trjárækt.

Leyfi fyrir Desis,  Avalon, Rovral Aquaflo og Harmony 50 SX falla úr gildi
Fréttir 1. ágúst 2017

Leyfi fyrir Desis, Avalon, Rovral Aquaflo og Harmony 50 SX falla úr gildi

Í kjölfar ákvarðana Umhverfis­stofnunar um breytingar á gildistíma tímabundinna skráninga fyrir plöntueitur eða plöntuverndarvörum hefur tímabundið leyfi til skráningar á eftirfarandi efna fallið úr gildi, Desis, Avalon, Rovral Aquaflo og Harmony 50 SX.

Leyfi til að selja glýfosat í ESB framlengt um 18 mánuði
Fréttir 30. júní 2016

Leyfi til að selja glýfosat í ESB framlengt um 18 mánuði

Leyfi til að selja plöntueitrið glýfosat hefur verið framlengt í löndum Evrópusambandsins um 18 mánuði.

Þingmenn 13 landa ESB pissuðu plöntueitri
Fréttaskýring 30. júní 2016

Þingmenn 13 landa ESB pissuðu plöntueitri

Vaxandi áhyggjur eru af notkun skordýraeiturs og gróðureyðingarefna í landbúnaði víða um lönd. Leiddar hafa verið líkur að því að notkun slíkra efna sé farin að hafa alvarleg áhrif á heilsu fólks sem neytir afurða sem framleiddar eru með aðstoð slíkra efna. Ítarleg úttekt var m.a. um þessi mál í franska blaðinu Courrier í maí en það er dótturblað L...

Glífósat hugsanlega bannað í löndum Evrópusambandsins
Fréttir 31. maí 2016

Glífósat hugsanlega bannað í löndum Evrópusambandsins

Hugsanlegt er að mikið notuð plöntueyðingarlyf, sem fyrirtæki á við Monsanto, Dow og Syngenta framleiða, verði tekin úr hillum verslana í löndum Evrópusambandsins á næstu vikum.

Geitur afkastameiri en eitur
Fréttir 30. júlí 2015

Geitur afkastameiri en eitur

Samkvæmt nýjum rannsóknum eru geitur afkastameiri í eyðingu á ýmsum gerðum af gróðri en þau plöntueitur sem mest eru notuð við slíkt.

Réttalistinn 2024
29. ágúst 2024

Réttalistinn 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Göngur og góður reiðtúr
13. september 2024

Göngur og góður reiðtúr

Bændur selja Búsæld
13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Gerum okkur dagamun
13. september 2024

Gerum okkur dagamun