Skylt efni

prufuakstur

Dráttarvél mýkri en Range Rover
Líf og starf 17. mars 2023

Dráttarvél mýkri en Range Rover

Undanfarna þrjá áratugi hefur hinn breski vinnuvélaframleiðandi JCB framleitt dráttarvélar með óhefðbundinni nálgun.

Gott grip á öllum vegum
Líf og starf 3. mars 2023

Gott grip á öllum vegum

Að þessu sinni var tekinn til kostanna rafmagnsbíllinn Toyota bZ4X VX, sem er fjórhjóladrifinn jepplingur með prýðilega veghæð.

Alvöru græja
Líf og starf 15. febrúar 2023

Alvöru græja

Í lok síðasta árs bárust Brimborg fyrstu eintökin af nýrri gerð Ford Bronco – bílategund sem risið hefur upp frá dauðum eftir að hafa verið burtkölluð árið 1996.

Gerir allt með sóma
Líf og starf 1. febrúar 2023

Gerir allt með sóma

Að þessu sinni tók Bændablaðið til prufu hinn nýja Kia Niro EV. Forveri þessa bíls var einn af fyrstu almennilegu rafmagnsbílunum sem komu á markaðinn og hefur því notið nokkurra vinsælda, þrátt fyrir að vera ekki fríður sýnum.

Sjá, ég boða yður mikinn fögnuð
Líf og starf 5. janúar 2023

Sjá, ég boða yður mikinn fögnuð

Það ber til um þessar mundir að fyrstu eintökin af Volkswagen ID.Buzz eru byrjuð að berast til landsins.

  Öflugur keppinautur
Líf og starf 7. desember 2022

Öflugur keppinautur

Japanski bílaframleiðandinn sem var frumkvöðull í þróun rafmagnsbíla fyrir áratug var að kynna sitt nýjasta útspil: Nissan Ariya – jeppling sem þróaður var frá grunni sem rafaflsbifreið.

Notalegur dráttarklár
Líf og starf 11. nóvember 2022

Notalegur dráttarklár

John Deere 6135R er sérlega vel útbúinn traktor með stiglausri skiptingu og fjögurra strokka hreyfli. Þessa dráttarvél væri hægt að flokka sem millistóra eins og Fendt 700 eða Massey Ferguson 6S. Dráttarvélin hugsuð sem valkostur fyrir þá sem vilja eins mikinn munað á flestum sviðum og hægt er.

 Einföld en með öllu því nauðsynlega
Líf og starf 24. október 2022

Einföld en með öllu því nauðsynlega

Að þessu sinni tekur Bændablaðið fyrir dráttarvélina New Holland T5.140 Dynamic Command. Þetta myndi flokkast undir meðalstóra dráttarvél eins og Claas Arion 470, John Deere 6R 130 og Valtra G135.

Hyundai jafnast á við þýska lúxusbíla
Á faglegum nótum 10. október 2022

Hyundai jafnast á við þýska lúxusbíla

Bændablaðið prófaði á dögunum nýjan rafmagnsbíl frá kóreska bílaframleiðandanum Hyundai. Þessi bíll er svipaður að stærð og Skoda Enyaq iV og því má eflaust flokka hann sem jeppling. Allt yfirbragð bílsins ber með sér vandaða hönnun og smíði.