Skylt efni

prufuakstur

Fjölskyldubíll með stæla
Vélabásinn 3. október 2024

Fjölskyldubíll með stæla

Hér er á ferðinni praktískur fjölskyldubíll sem er ekki nema 2,6 sekúndur frá kyrrstöðu upp í hundrað kílómetra hraða, þökk sé 1.020 hestöflum.

Óviðjafnanleg fágun
Vélabásinn 5. september 2024

Óviðjafnanleg fágun

Bændablaðið fékk til prufu EQE SUV rafmagnsbílinn frá Mercedes Benz. Um er að ræða stóran fjölskyldubíl sem er fágaður og uppfullur af vönduðum búnaði.

Sjálfkeyrandi ítölsk kerra
Vélabásinn 22. ágúst 2024

Sjálfkeyrandi ítölsk kerra

Bændablaðið fékk til prufu vinnubíl af gerðinni Piaggio Porter sem er nánast óþekkt bílategund hér á landi. Þetta er lítill og nettur pallbíll þar sem burðargeta, nytsemi og lágt verð eru í fyrirrúmi.

Fríður og vandaður vinnuhestur
Vélabásinn 5. júlí 2024

Fríður og vandaður vinnuhestur

Bændablaðið fékk til prufu miðlungsstóra Massey Ferguson dráttarvél sem ætti að geta sinnt öllum verkum á hefðbundnum fjölskyldubúum.

Fyrir fágaða iðnaðarmenn
Vélabásinn 19. júní 2024

Fyrir fágaða iðnaðarmenn

Bændablaðið fékk til prufu minnsta sendibílinn frá Mercedes Benz í Business Pro útfærslu. Þetta er praktískur bíll sem er í sama stærðarflokki og Volkswagen Caddy og Citroën Berlingo.

Einlæg og sönn hagsýni
Líf og starf 5. júní 2024

Einlæg og sönn hagsýni

Bændablaðið fékk til prufu Opel Corsa Electric í Edition- útfærslu, sem nýlega hefur fengið andlitslyftingu. Þetta er rafmagnsbíll sem reynir ekki að þykjast vera neitt annað en hagkvæmur og lítill borgarbíll.

Þarfasti þjónninn
Líf og starf 22. maí 2024

Þarfasti þjónninn

Bændablaðið fékk til prufu rafmagnaða útgáfu af minnsta Weidemann skotbómulyftaranum, sem hefur notið vinsælda meðal bænda.

Sænskættaði töffarinn
Vélabásinn 9. maí 2024

Sænskættaði töffarinn

Bændablaðið fékk til prufu hinn nýja Volvo EX30 í Ultra útfærslu. Umrætt ökutæki er rafmagnsbíll sem væri hægt að setja í svipaðan stærðarflokk og Volkswagen Polo og Toyota Yaris. Hann er byggður á sama undirvagni og smart #1, sem kom vel út úr prófunum blaðsins í fyrra. Bíllinn í þessum prufuakstri var afturhjóladrifinn.

Nýstárleg íhaldssemi
Vélabásinn 17. apríl 2024

Nýstárleg íhaldssemi

Bændablaðið fékk til prufu hinn nýja Toyota C-HR. Þetta er fágaður smájepplingur með óvanalegt útlit og mikinn útbúnað.

Rúmgóð og rennileg drossía
Vélabásinn 14. mars 2024

Rúmgóð og rennileg drossía

Að þessu sinni er tekinn til kostanna Volkswagen ID.7 Pro í 1st Style útfærslu. Hér er um að ræða stóran fimm manna rafmagnsfólksbíl sem væri hægt að setja í sama flokk og hinn gamalreynda Volkswagen Passat.

Allir fá besta sætið
Vélabásinn 1. mars 2024

Allir fá besta sætið

Að þessu sinni er tekinn til kost- anna hinn nýi Kia EV9 í GT Line útfærslu. Þetta er stór sex manna rafmagnsjeppi sem á fáa sína líka á markaðnum. Öll sætin í þessum bíl eru af fullri stærð og lítil málamiðlun að sitja á aftasta bekk.

Upplagður í ófærðina
Vélabásinn 15. febrúar 2024

Upplagður í ófærðina

Hér er tekin til kostanna uppfærð útgáfa af Polestar 2 Long range Dual motor rafmagnsbílnum.

Eftirminnilegustu tækin 2023
Vélabásinn 23. janúar 2024

Eftirminnilegustu tækin 2023

Á síðasta ári prufukeyrði Bændablaðið 23 mismunandi tæki. Nokkur breidd var á viðfangsefnunum, það minnsta Can-Am Traxter sexhjóla vinnutæki og það stærsta 112 tonna Caterpillar D11 jarðýta. Þá voru einnig prufuð landbúnaðartæki, fólksbílar og jeppar.

Dásamleg bíldrusla
Vélabásinn 5. janúar 2024

Dásamleg bíldrusla

Að þessu sinni tekur Bændablaðið til kostanna bifreið af gerðinni Land Rover Series III, framleidda árið 1981. Þetta eru margreyndir jeppar sem voru birtingarmynd íslenskra sveita og hálendisferða á áratugum áður.

Kona í fremstu röð
Líf og starf 8. desember 2023

Kona í fremstu röð

Bændablaðið fékk til prufu nýjustu útgáfu af rafmagnsbílnum Hyundai Kona í Style útfærslu, sem er næstdýrasta týpan.

Þýzka stálið
Líf og starf 24. nóvember 2023

Þýzka stálið

Bændablaðið fékk til prufu dráttarvél af þriðju kynslóð 300 línunnar hjá Fendt sem hefur verið á markaðnum frá 2015. Þetta eru meðalstórir alhliða traktorar sem hafa getið sér orðspor fyrir áreiðanleika og þægindi.

  Loksins rafmagnspallbíll
Líf og starf 26. október 2023

Loksins rafmagnspallbíll

Nú hefur Vatt ehf. tekið í sölu rafknúinn pallbíl, fyrst íslenskra bílaumboða. Þessi er framleiddur af kínversku fyrirtæki og hafa sendibílar frá sama framleiðanda notið góðrar hylli hérlendis.

Frakki uppfullur af karakter
Líf og starf 17. október 2023

Frakki uppfullur af karakter

BL hóf nýlega sölu á rafbílnum Renault Megane E-Tech. Þetta er meðalstór fjölskyldubíll sem keppir helst á móti Hyundai Kona og Volkswagen ID.3.

Afbragðsgóður Kína-Benz
Líf og starf 3. október 2023

Afbragðsgóður Kína-Benz

Bílategundin smart (nafnið á víst að vera í lágstöfum) er aftur mætt á sjónarsviðið, nú sem fimm sæta vandaður rafbíll á afar samkeppnishæfu verði. Þetta er miðlungsstór fólksbíll sem veitir Volkswagen Id.3, Tesla Model 3 og Nissan Leaf afar sterka samkeppni.

Jafnvígur í sveit & borg
Líf og starf 19. september 2023

Jafnvígur í sveit & borg

Nýr smájepplingur frá Toyota byrjaði að sjást á götunum á síðasta ári. Þetta er merkilega sparneytinn og fjölhæfur bíll með meiri veghæð en gengur og gerist í þessum stærðarflokki.

Gerður fyrir illa meðferð
Líf og starf 5. september 2023

Gerður fyrir illa meðferð

Bændablaðið tók að þessu sinni til prufu nýjan sexhjóla vinnubíl frá kanadíska framleiðandanum Can- Am. Þetta er einfalt vinnutæki með mikla burðar- og drifgetu. Traxter er á margan hátt sér á báti, en starfsmenn Ellingsen lýsa tækinu sem stærri, öflugri og öruggari útgáfu af sexhjólunum sem eru algeng í sveitum landsins.

Evrópsk-amerískur pallbíll
Líf og starf 8. ágúst 2023

Evrópsk-amerískur pallbíll

Bændablaðið fékk á dögunum til prufu splunkunýjan Volkswagen Amarok. Þetta er önnur kynslóð pallbíla með þessu nafni frá þýska bílaframleiðandanum, en sú fyrri gat sér góðan orðstír. Amarok myndi teljast til millistórra pallbíla og keppir þá helst við Toyota Hilux, Isuzu D-Max og Ford Ranger.

Alþýðuvagninn endurnýjaður
Líf og starf 13. júlí 2023

Alþýðuvagninn endurnýjaður

Bændablaðið fékk til prufu nýja útfærslu af Volkswagen ID.3. Þessir bílar voru fyrst kynntir til sögunnar í lok árs 2019, en á síðustu vikum kom endurbætt útgáfa á markaðinn.

Takk, Jim Ratcliffe
Líf og starf 3. júlí 2023

Takk, Jim Ratcliffe

Um þessar mundir eru fyrstu eintökin af nýja jeppanum Ineos Grenadier að berast eigendum sínum hér á Íslandi. Hið nýstofnaða bílaumboð Verðir bauð Bændablaðinu að þjösnast á fyrsta bílnum sem fékk íslenskt skráningarnúmer.

Stærsta fjöldaframleidda ýtan
Líf og starf 15. júní 2023

Stærsta fjöldaframleidda ýtan

Bændablaðið fékk til prufu nýja jarðýtu af gerðinni Caterpillar D11, eða Cat Ellefu. Þessi gripur flokkast til mjög stórra jarðýta, enda sú stærsta í fjöldaframleiðslu. Hún vegur 112 tonn, er 1.015 hestöfl og getur ýtt nálægt 40 rúmmetrum af efni.

Þessi þögla týpa
Líf og starf 1. júní 2023

Þessi þögla týpa

Bændablaðið fékk til prufu rafmagns-liðlétting frá Giant. Þessi græja er á margan hátt eins og aðrar fjósavélar frá Giant og öðrum framleiðendum – miðlungsstór og fær í flest almenn verk. Helsti munurinn er að þessi fjósavél er hljóðlát og án útblásturs.

Gucci-veski á hjólum
Líf og starf 18. maí 2023

Gucci-veski á hjólum

Hinn ítalski bílaframleiðandi hefur nú hafið framleiðslu á hinum smáa og knáa Fiat 500 rafmagnsbíl. Þetta er lítill borgarbíll þar sem hönnun og fegurð eru í öndvegi.

Alhliða pakki
Líf og starf 4. maí 2023

Alhliða pakki

Í rúma þrjá áratugi hefur hinn breski jeppaframleiðandi Land Rover boðið kaupendum upp á alhliða fjölskyldujeppa undir heitinu Discovery.

Uppskrift sem virkar
Líf og starf 20. apríl 2023

Uppskrift sem virkar

Bændablaðið tók til prufu Caddy, sem er lítill sendibíll í sama stærðarflokki og Citroen Berlingo, Mercedes-Benz Citan, Ford Transit Connect og margir fleiri.

Hagsýnni kaup vandfundin
Líf og starf 31. mars 2023

Hagsýnni kaup vandfundin

Tekinn var til kostanna nýr bíll frá rúmenska bílaframleiðandanum Dacia, sem er frægur fyrir að framleiða ódýra bíla. Þrátt fyrir að vera á mjög góðum kjörum hefur það ekki komið niður á hönnun og nytsemi.

Dráttarvél mýkri en Range Rover
Líf og starf 17. mars 2023

Dráttarvél mýkri en Range Rover

Undanfarna þrjá áratugi hefur hinn breski vinnuvélaframleiðandi JCB framleitt dráttarvélar með óhefðbundinni nálgun.

Gott grip á öllum vegum
Líf og starf 3. mars 2023

Gott grip á öllum vegum

Að þessu sinni var tekinn til kostanna rafmagnsbíllinn Toyota bZ4X VX, sem er fjórhjóladrifinn jepplingur með prýðilega veghæð.

Alvöru græja
Líf og starf 15. febrúar 2023

Alvöru græja

Í lok síðasta árs bárust Brimborg fyrstu eintökin af nýrri gerð Ford Bronco – bílategund sem risið hefur upp frá dauðum eftir að hafa verið burtkölluð árið 1996.

Gerir allt með sóma
Líf og starf 1. febrúar 2023

Gerir allt með sóma

Að þessu sinni tók Bændablaðið til prufu hinn nýja Kia Niro EV. Forveri þessa bíls var einn af fyrstu almennilegu rafmagnsbílunum sem komu á markaðinn og hefur því notið nokkurra vinsælda, þrátt fyrir að vera ekki fríður sýnum.

Sjá, ég boða yður mikinn fögnuð
Líf og starf 5. janúar 2023

Sjá, ég boða yður mikinn fögnuð

Það ber til um þessar mundir að fyrstu eintökin af Volkswagen ID.Buzz eru byrjuð að berast til landsins.

  Öflugur keppinautur
Líf og starf 7. desember 2022

Öflugur keppinautur

Japanski bílaframleiðandinn sem var frumkvöðull í þróun rafmagnsbíla fyrir áratug var að kynna sitt nýjasta útspil: Nissan Ariya – jeppling sem þróaður var frá grunni sem rafaflsbifreið.

Notalegur dráttarklár
Líf og starf 11. nóvember 2022

Notalegur dráttarklár

John Deere 6135R er sérlega vel útbúinn traktor með stiglausri skiptingu og fjögurra strokka hreyfli. Þessa dráttarvél væri hægt að flokka sem millistóra eins og Fendt 700 eða Massey Ferguson 6S. Dráttarvélin hugsuð sem valkostur fyrir þá sem vilja eins mikinn munað á flestum sviðum og hægt er.

 Einföld en með öllu því nauðsynlega
Líf og starf 24. október 2022

Einföld en með öllu því nauðsynlega

Að þessu sinni tekur Bændablaðið fyrir dráttarvélina New Holland T5.140 Dynamic Command. Þetta myndi flokkast undir meðalstóra dráttarvél eins og Claas Arion 470, John Deere 6R 130 og Valtra G135.

Hyundai jafnast á við þýska lúxusbíla
Á faglegum nótum 10. október 2022

Hyundai jafnast á við þýska lúxusbíla

Bændablaðið prófaði á dögunum nýjan rafmagnsbíl frá kóreska bílaframleiðandanum Hyundai. Þessi bíll er svipaður að stærð og Skoda Enyaq iV og því má eflaust flokka hann sem jeppling. Allt yfirbragð bílsins ber með sér vandaða hönnun og smíði.

Heilgrilluð nautalund
30. apríl 2021

Heilgrilluð nautalund

Slök frammistaða
16. ágúst 2024

Slök frammistaða

Hæ, öll, bestu vetrardekkin eru ónegld!
19. febrúar 2024

Hæ, öll, bestu vetrardekkin eru ónegld!

Notalegt hálsskjól
18. september 2023

Notalegt hálsskjól

Heilsteikt nautalund
10. nóvember 2022

Heilsteikt nautalund