Skylt efni

Kartöflur

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum
Fréttir 13. september 2024

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum

Kartöflubændur í Nesjum í Hornafirði urðu fyrir verulegu tjóni á dögunum þegar hluti ræktarlanda þeirra fór á kaf í kjölfar mikillar rigningar og vegna áhrifa af veglagningu yfir sameiginlegt útfall Laxár og Hoffellsár, vestan við Hornarfjarðarflugvöll.

Með kartöflur á heilanum
Af vettvangi Bændasamtakana 14. febrúar 2024

Með kartöflur á heilanum

Í Noregi er mikil þekking í vefjaræktun kartaflna og er þar viðhaldið tæplega 400 yrkjum, 4 sinnum á ári. Þó svo að plantan sé ekki mikið stærri en 20 cm og í grönnu tilraunaglasi þá er mikil vinna sem fer í það að viðhalda hverju yrki í hvert sinn.

Tollvernd á kartöflur efld
Fréttir 19. desember 2023

Tollvernd á kartöflur efld

Í nýsamþykktu fjárlagafrumvarpi hafa Norðmenn breytt frá föstu innflutningsgjaldi fyrir hvert kíló kartaflna.

Kartöflurnar komnar
Fréttir 28. ágúst 2023

Kartöflurnar komnar

Fyrstu íslensku kartöflurnar komu í verslanir upp úr miðjum júlí, segir Sigurbjartur Pálsson, kartöflubóndi frá Skarði í Þykkvabæ.

Horfst í augu við kartöflu
Líf og starf 21. október 2022

Horfst í augu við kartöflu

Kartafla er ekki alltaf það sama og kartafla.

Fyrstu kartöflurnar komnar í verslanir
Fréttir 22. júlí 2022

Fyrstu kartöflurnar komnar í verslanir

Kartöflubændur við Hornafjörð og í Þykkvabæ eru farnir að taka upp fyrstu kartöflurnar og senda í verslanir. Að sögn kartöflubænda lítur ágætlega út með kartöfluuppskeru í ár.

Kolvetnasnauðu Queen Anne kartöflurnar fá góðar viðtökur
Fréttir 16. maí 2022

Kolvetnasnauðu Queen Anne kartöflurnar fá góðar viðtökur

Nýverið kom á markað kartaflan Queen Anne frá Þórustaða Kartöflum sem hefur mun lægra kolvetnainnihald en venjulegar kartöflur.

Komin á góðan stað í ræktuninni  en alltaf hægt að gera betur
Líf og starf 20. ágúst 2021

Komin á góðan stað í ræktuninni en alltaf hægt að gera betur

„Við erum komin á góðan stað í okkar ræktun en alltaf er hægt að gera betur,“ segir Jón Kristjánsson sem ásamt konu sinni, Tinnu Ösp Viðarsdóttur, og hjónunum Jóni Helga Helgasyni og Díönu Rós Þrastardóttur, reka Þórustaða kartöflur ehf. í landi Þórustaða 2 í Eyjafjarðarsveit.

Harðfiskur og kartöfluflögur
Fréttir 19. maí 2020

Harðfiskur og kartöfluflögur

Á undanförnum árum hefur verið unnið að hugmynd að íslensku nasli með íslensku hráefni, sem innblásið er af hinum breska þjóðarrétti „fish and chips“. Íslenska útgáfan er hins vegar ekki djúpsteiktur fiskur og franskar kartöflur, heldur harðfiskur og kartöfluflögur. Stefnt er á alþjóðlega markaðssetningu á næstu vikum.

Útlit fyrir góða kartöfluuppskeru sunnanlands
Kartöfluuppskeran á síðasta ári var sú lélegasta síðan 2013
Fréttir 19. mars 2019

Kartöfluuppskeran á síðasta ári var sú lélegasta síðan 2013

Samkvæmt nýjustu tölum Hag­stofu Íslands varð verulegur sam­dráttur í framleiðslu á útiræktuðu grænmeti á Íslandi á síðasta ári. Var kartöfluuppskeran m.a. sú minnsta síðan 2013. Virðist sá samdráttur vera að nokkru í takt við óvenju votviðrasamt tíðarfar.

Markmiðið að rækta arfhreint og heilbrigt útsæði
Viðtal 25. október 2018

Markmiðið að rækta arfhreint og heilbrigt útsæði

Frá 1976 hefur Sigurgeir Ólafsson plöntusjúkdómafræðingur haft umsjón með stofnræktun kartöfluútsæðis fyrir kartöflu­bændur á Íslandi.

Slæmar uppskeruhorfur hjá kartöflubændum í Flóahreppi
Fréttir 17. september 2018

Slæmar uppskeruhorfur hjá kartöflubændum í Flóahreppi

Fyrir nokkrum vikum voru upp­skeru­horfur á bænum Forsæti IV slæmar vegna stanslausra rign­inga í sumar, en ágætt veður í lok ágúst gaf þeim vonir um að útkoman yrði ágæt þrátt fyrir allt.

Með kartöflur úr Þykkvabæ á markað í vistvænum pappírsumbúðum
Fréttir 7. september 2018

Með kartöflur úr Þykkvabæ á markað í vistvænum pappírsumbúðum

Vaxandi eftirspurn hefur verið eftir vistvænum umbúðum fyrir matvörur í stað plastumbúða sem tröllriðið hafa markaðnum á undanförnum árum. Nú hefur fyrirtækið 1000 ára sveitaþorp ehf. hafið markaðssetningu á kartöflum úr Þykkvabæ í smekklega hönnuðum bréfpokum.

Spóluhnýðissýking gæti valdið alvarlegri uppskeruminnkun í kartöflum
Mismiklar skemmdir á görðum í Þykkvabæ
Fréttir 16. ágúst 2017

Mismiklar skemmdir á görðum í Þykkvabæ

Markús Ársælsson kartöflubóndi í Hákoti í Þykkvabæ segir að nánast allir kartöflugarðar í Þykkvabæ hafa orðið fyrir skemmdum, en mismiklum, í næturfrosti um síðustu helgi.

Næturfrost skemmdi kartöflugrös í Þykkvabæ
Fréttir 16. ágúst 2017

Næturfrost skemmdi kartöflugrös í Þykkvabæ

Næturfrost í Þykkvabæ um síðustu helgi skemmdi talsvert að kartöflugrösum og mun þannig draga úr uppskeru í haust. Að sögn kartöflubónda í Önnuparti er hætta á meira næturfrosti í kortunum og því hættulegir daga framunda.

Líkur á góðri kartöfluuppskeru í ár
Fréttir 8. ágúst 2017

Líkur á góðri kartöfluuppskeru í ár

Útlit er fyrir góða kartöfluuppskeru á þessu ári. Vorið var gott og flestir bændur settu snemma niður og nokkrir eru farnir að taka upp kartöflur og setja á markað. Formaður félags kartöflubænda á von á að uppskera fyrir norðan hefjist eftir verslunarmannahelgi.

Kartöflur kalla fram ólík hughrif
Fréttir 20. maí 2015

Kartöflur kalla fram ólík hughrif

Útstilling sem kallast Saga kartöflunnar hlaut gullverðlaun á blómasýningunni í Chelsea sem nú stendur yfir. Verðlaunin voru veit í sérstökum flokki fyrir rótagrænmeti.

Áminning til kartöflubænda
Lesendarýni 25. mars 2015

Áminning til kartöflubænda

Fjöldi þeirra skaðvalda sem fundist hafa á kartöflum hér á landi er nálægt tveim tugum, veiru-, bakteríu- og sveppa­sjúkdómar auk mein­dýrs­ins kartöfluhnúðorms.

Saltþolið kartöfluafbrigði lofar góðu
Fréttir 8. janúar 2015

Saltþolið kartöfluafbrigði lofar góðu

Hópur hollenskra vísindamanna hefur undanfarið gert tilraunir með ræktun á kartöflum sem þola óvenjulega saltan jarðveg.