Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Saltþolið kartöfluafbrigði lofar góðu
Fréttir 8. janúar 2015

Saltþolið kartöfluafbrigði lofar góðu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Hópur hollenskra vísindamanna hefur undanfarið gert tilraunir með ræktun á kartöflum sem þola óvenjulega saltan jarðveg.

Tilraunirnar fóru fram á eyjunni hollenskueyjunni Texel en jarðvegur það er mjög saltur og því upplagður til að prófa saltþol ræktunarplatna.

Aðstandendur tilraunanna segja að saltþol eins kartöfluafbrigðisins, spunta, sem var prófað hafi komið verulega á óvart og að þeir hafi ekki í fyrstu ætlaða að trúa hversu mikil uppskeran var. Annað sem kom á óvart var að í stað þess að verða saltar á bragðið hafi bragðið af kartöflunum orðið sætara.

Tilraunirnar hafa aukið vonir manna um að búið sé að finna kartöfluafbrigði sem rækta megi á svæðum sem áður var ónothæft matjurtaræktunar. Nokkur tonn af kartöflunum hafa þegar verið send til Pakistan þar sem jarðvegur er víða mjög saltur og tilraunir með ræktun þeirra hafin þar.
 

Skylt efni: Kartöflur | saltþol

Starfshópur um stofnun þjóðgarðs
Fréttir 9. september 2024

Starfshópur um stofnun þjóðgarðs

Drífa Hjartardóttir hefur verið skipuð formaður starfshóps sem á að undirbúa og ...

Atrenna að minni losun landbúnaðar
Fréttir 6. september 2024

Atrenna að minni losun landbúnaðar

Í uppfærðri aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum, sem kynnt var í vor og e...

Verkefnisstjórn loftslagsaðgerða
Fréttir 6. september 2024

Verkefnisstjórn loftslagsaðgerða

Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum var kynnt um miðjan júní. Nýlega var skipuð ve...

Nýr hornsteinn lagður að Sögu
Fréttir 5. september 2024

Nýr hornsteinn lagður að Sögu

Lagður var nýr hornsteinn að húsinu sem lengst af gekk undir nafninu Bændahöllin...

Upplýsingasíða um riðuvarnir
Fréttir 5. september 2024

Upplýsingasíða um riðuvarnir

Karólína Elísabetardóttir í Hvammshlíð, frumkvöðull í riðumálum, hefur tekið sam...

Hálfíslenskur bóndi á lífrænu búi
Fréttir 5. september 2024

Hálfíslenskur bóndi á lífrænu búi

Á ferð sinni um Jótland hitti Magnús Halldórsson, umsjónarmaður Vísnahorns Bænda...

Viðfangsefnin spanna alla virðiskeðjuna
Fréttir 5. september 2024

Viðfangsefnin spanna alla virðiskeðjuna

Matís gaf Grænmetisbókina út í sumar, sem er heildstætt vefrit um margar hliðar ...

Óviðjafnanleg fágun
Fréttir 5. september 2024

Óviðjafnanleg fágun

Bændablaðið fékk til prufu EQE SUV rafmagnsbílinn frá Mercedes Benz. Um er að ræ...

Brögðóttur Aðalsteinn
10. september 2024

Brögðóttur Aðalsteinn

Heimsframleiðslan 37 milljarða virði
10. september 2024

Heimsframleiðslan 37 milljarða virði

Manstu vorið?
10. september 2024

Manstu vorið?

Berjaflóra Íslendinga
10. september 2024

Berjaflóra Íslendinga

Af hverju lífræni dagurinn?
10. september 2024

Af hverju lífræni dagurinn?