Gullið í garðinum
Rabarbari vex víða bæði í görðum og utan þeirra, en talið er að hann hafi verið landlægur á Íslandi síðan á seinni hluta 19. aldar. Í kringum seinni heimsstyrjöldina uxu vinsældir rabarbararæktunar og fólk hvatt til að kynna sér hvernig nýta mætti sér hann sem best.