Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Þórhildur M. Jónsdóttir, frá Kokkhúsi og Vörusmiðju BioPol, er áfram formaður.
Þórhildur M. Jónsdóttir, frá Kokkhúsi og Vörusmiðju BioPol, er áfram formaður.
Mynd / Aðsend
Fréttir 24. febrúar 2021

Sama aðalstjórn situr áfram hjá Samtökum smáframleiðenda matvæla

Höfundur: smh

Á aðalfundi Samtaka smáframleiðenda matvæla, sem haldinn var í gær með fjarfundarfyrirkomulagi, var aðalstjórn endurkjörin og verður Þórhildur M. Jónsdóttir, frá Kokkhúsi og Vörusmiðju BioPol, áfram formaður.

Með henni í stjórn eru Svava Hrönn Guðmundsdóttir, varaformaður hjá SVAVA sinnep, Auður B. Ólafsdóttir, meðstjórnandi hjá Pönnukökuvagninum, Þröstur Heiðar Erlingsson, meðstjórnandi frá Birkihlíð Kjötvinnsla, og Ólafur Loftsson, meðstjórnandi hjá Súrkál fyrir sælkera. Ný inn í varastjórn koma þau Einar Sigurður Einarsson, frá Aldingróðri, og Hrefna Erlinda Valdemarsdóttir, frá Fiskvinnslunni Hrefnu.

Samtök smáframleiðenda matvæla voru stofnuð á Hótel Sögu þann 5. nóvember 2019. Félagsmenn með fulla aðild eru 125 og 40 með aukaaðild. Framkvæmdastjóri samtakanna er Oddný Anna Björnsdóttir, sjálfstæður ráðgjafi.


Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt
Fréttir 10. nóvember 2025

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt

Umsagnarferli um umdeild frumvarpsdrög þar sem breyta á búvörulögum, lauk 24. ok...

Raflínunefnd umdeild
Fréttir 10. nóvember 2025

Raflínunefnd umdeild

Sveitarfélög og hagsmunasamtök landeigenda hafa gagnrýnt fyrirhugaða stofnun raf...

Auknar rekstrartekjur RML
Fréttir 10. nóvember 2025

Auknar rekstrartekjur RML

Stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) hélt ársfund í Borgarnesi til þe...

Ísland verði í leiðandi hlutverki
Fréttir 10. nóvember 2025

Ísland verði í leiðandi hlutverki

Stefnumótunarvinna hefur verið sett í gang um framtíð jarðhitanýtingar á Íslandi...

Munu sækjast eftir nýju blóðtökuleyfi
Fréttir 10. nóvember 2025

Munu sækjast eftir nýju blóðtökuleyfi

Forsvarsmenn Ísteka ehf. hafa hug á að sækja um nýtt leyfi til blóðtöku úr fylfu...

Umdeildir virkjanakostir í biðflokk
Fréttir 10. nóvember 2025

Umdeildir virkjanakostir í biðflokk

Jóhann Páll Jóhannsson vill Kjalölduveitu og virkjanakosti í Héraðsvötnum, það e...

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði
Fréttir 7. nóvember 2025

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði, sem hluti af nýjum áherslum og forgang...

Dilkakjötsframleiðsla dróst saman um 12%
Fréttir 7. nóvember 2025

Dilkakjötsframleiðsla dróst saman um 12%

Dilkakjötsframleiðsla var 12% minni nú í september en í sama mánuði á síðasta ár...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f