Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Þórhildur M. Jónsdóttir, frá Kokkhúsi og Vörusmiðju BioPol, er áfram formaður.
Þórhildur M. Jónsdóttir, frá Kokkhúsi og Vörusmiðju BioPol, er áfram formaður.
Mynd / Aðsend
Fréttir 24. febrúar 2021

Sama aðalstjórn situr áfram hjá Samtökum smáframleiðenda matvæla

Höfundur: smh

Á aðalfundi Samtaka smáframleiðenda matvæla, sem haldinn var í gær með fjarfundarfyrirkomulagi, var aðalstjórn endurkjörin og verður Þórhildur M. Jónsdóttir, frá Kokkhúsi og Vörusmiðju BioPol, áfram formaður.

Með henni í stjórn eru Svava Hrönn Guðmundsdóttir, varaformaður hjá SVAVA sinnep, Auður B. Ólafsdóttir, meðstjórnandi hjá Pönnukökuvagninum, Þröstur Heiðar Erlingsson, meðstjórnandi frá Birkihlíð Kjötvinnsla, og Ólafur Loftsson, meðstjórnandi hjá Súrkál fyrir sælkera. Ný inn í varastjórn koma þau Einar Sigurður Einarsson, frá Aldingróðri, og Hrefna Erlinda Valdemarsdóttir, frá Fiskvinnslunni Hrefnu.

Samtök smáframleiðenda matvæla voru stofnuð á Hótel Sögu þann 5. nóvember 2019. Félagsmenn með fulla aðild eru 125 og 40 með aukaaðild. Framkvæmdastjóri samtakanna er Oddný Anna Björnsdóttir, sjálfstæður ráðgjafi.


Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...