Skylt efni

Samtök smáframleiðenda matvæla

Samtök smáframleiðenda matvæla gera tímamótasamning við Eimskip
Líf og starf 9. júní 2021

Samtök smáframleiðenda matvæla gera tímamótasamning við Eimskip

Í maí tók gildi nýr viðskipta­samningur milli Samtaka smáfram­leiðenda matvæla (SSFM) og Eimskips sem eykur verulega hagkvæmni í innanlandsflutningum félagsmanna.

Hvers vegna erum við kaþólskari en páfinn?
Lesendabásinn 26. mars 2021

Hvers vegna erum við kaþólskari en páfinn?

Þegar tilskipanir ESB eru samdar og birtar er þeim yfirleitt fylgt eftir með reglugerðum. Í inngangi reglugerðanna er tilganginum lýst og í sjálfum tilskipunum eru oftast leiðbeiningar í viðauka sem tilgreina betur skyldurnar sem tilskipunin inniheldur. Faggreinaleiðbeiningar skrifaðar af fagfélögum innan landa ESB og gefnar út með samþykki eftirli...

Vörur úr heimabyggð í verslunum Samkaupa
Fréttir 18. mars 2021

Vörur úr heimabyggð í verslunum Samkaupa

Samkaup hefur í samstarfi við íslenska smáframleiðendur hrundið af stað verkefninu „Heimabyggð“. Í því felst að íslenskum smáframleiðendum býðst nú að selja vörur sínar í sérstöku rými í völdum verslunum Samkaupa, undir nafninu „Heimabyggð“. 

Einstaklingar og sprotafyrirtæki sett til hliðar hjá Matvælasjóði
Fréttir 12. mars 2021

Einstaklingar og sprotafyrirtæki sett til hliðar hjá Matvælasjóði

„Matvælasjóður skiptir okkur smáframleiðendur matvæla miklu máli og því er afar mikilvægt að atvik eins og það sem fjallað var um í frétt Bændablaðsins endurtaki sig ekki. Mikilvægi slíkrar umfjöllunar felst í þeim lærdómi sem hægt er að draga af henni sem nýtist vonandi í umbætur á ferlinu áður en farið er í næstu úthlutun,“ segir Oddný Anna Björn...

Sama aðalstjórn situr áfram hjá Samtökum smáframleiðenda matvæla
Fréttir 24. febrúar 2021

Sama aðalstjórn situr áfram hjá Samtökum smáframleiðenda matvæla

Á aðalfundi Samtaka smáframleiðenda matvæla, sem haldinn var í gær með fjarfundarfyrirkomulagi, var aðalstjórn endurkjörin og verður Þórhildur M. Jónsdóttir, frá Kokkhúsi og Vörusmiðju BioPol, áfram formaður.

Framleiðir heitreykta bleikju og stýrir vörusmiðju BioPol
Fréttir 23. október 2020

Framleiðir heitreykta bleikju og stýrir vörusmiðju BioPol

Þórhildur M. Jónsdóttir, sem starfar hjá Kokkhúsi og BioPol, er nýr formaður Samtaka smáframleiðenda matvæla. Hún var kjörin á stjórnarfundi samtakanna á dögunum. 

Sama stjórn heldur áfram hjá Samtökum smáframleiðenda matvæla
Fréttir 28. apríl 2020

Sama stjórn heldur áfram hjá Samtökum smáframleiðenda matvæla

Samtök smáframleiðenda matvæla (SSFM) héldu sinn fyrsta aðalfund þann 21. apríl í gegnum fjarfundabúnað. Samþykktir eru óbreyttar eftir fundinn og fékk stjórnin umboð á fundinum til að halda áfram.

Nýr vefur Samtaka smáframleiðenda matvæla
Fréttir 17. apríl 2020

Nýr vefur Samtaka smáframleiðenda matvæla

Samtök smáframleiðenda matvæla (SSFM) komu nýverið nýjum vef í gagnið (ssfm.is) þar sem ætlunin er að miðla stafrænum upplýsingum um samtökin.

Brýn þörf fyrir samtök ólíkra smáframleiðenda
Fréttir 11. desember 2019

Brýn þörf fyrir samtök ólíkra smáframleiðenda

Samtök smáframleiðenda matvæla (SSFM) voru stofnuð 5. nóvember síðastliðinn. Markmið samtakanna er meðal annars að stuðla að öflugra samstarfi og auknum samtakamætti smáframleiðenda matvæla um land allt.

Stofnfundur Samtaka smáframleiðenda matvæla
Fréttir 5. nóvember 2019

Stofnfundur Samtaka smáframleiðenda matvæla

Stofnfundur Samtaka smáframleiðenda matvæla var haldinn á Hótel Sögu í dag. Formaður samtakanna er Karen Jónsdóttir, eigandi Kaja organic, Matarbúr Kaju og Café Kaja á Akranesi.

Stuðlað að öflugra samstarfi og auknum samtakamætti smáframleiðenda
Fréttir 10. október 2019

Stuðlað að öflugra samstarfi og auknum samtakamætti smáframleiðenda

Stofnfundur Samtaka smá­framleiðenda matvæla verður haldinn þann 5. nóvember næst­komandi á Hótel Sögu, en undirbúningsstofnfundur var haldinn þann 3. september síðastliðinn.