Skylt efni

sláturhús

Heimild kjötafurðastöðva til sameiningar og samstarfs
Fréttaskýring 18. apríl 2024

Heimild kjötafurðastöðva til sameiningar og samstarfs

Alþingi samþykkti 21. mars sl. breytingu á búvörulögum sem felur í sér undanþáguheimild sláturhúsa og kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum til samstarfs og sameiningar.

Gasklefar í svínasláturhúsum
Utan úr heimi 12. júní 2023

Gasklefar í svínasláturhúsum

Ný myndbönd úr breskum sláturhúsum sýna þjáningarfullan dauðdaga svína sem kæfð eru til dauða.

Hagræðing í sláturiðnaði og íslenskar aðstæður
Lesendarýni 14. febrúar 2023

Hagræðing í sláturiðnaði og íslenskar aðstæður

Frumvarp um hagræðingu í sláturiðnaði verður ekki lagt fram í febrúarmánuði líkt og boðað hafði verið af hálfu matvælaráðherra.

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma
Fréttir 2. febrúar 2023

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma

Nýlega var Sláturhúsi Vesturlands í Borgarnesi veittur styrkur úr markaðssjóði sauðfjárafurða til markaðssetningar á fersku kindakjöti utan hefðbundins sláturtíma. Ferska kjötið er markaðssett undir vörumerkinu Brákarey.

„Getur aukið hagræði í sláturiðnaði svo um munar“
Fréttir 15. desember 2022

„Getur aukið hagræði í sláturiðnaði svo um munar“

Breytingar eru fyrirhugaðar á búvörulögum sem fela í sér möguleika kjötafurðastöðva og sláturleyfishafa til aukinnar samvinnu. Frumvarp þess efnis liggur í Samráðsgátt stjórnvalda og rann umsagnarfrestur um það út á mánudaginn, en alls var níu umsögnum skilað inn.

Stórgripaslátrun aukist mjög hjá Sláturhúsi Vesturlands á síðustu þremur árum
Fréttir 1. mars 2021

Stórgripaslátrun aukist mjög hjá Sláturhúsi Vesturlands á síðustu þremur árum

Á dögunum bárust tíðindi af því að mjólkurbúið Biobú ætlaði að hefja framleiðslu og sölu á lífrænt vottuðu nautgripakjöti núna í mars. Þar fylgdi sögunni að Sláturhús Vesturlands myndi slátra gripunum og vinna kjötið fyrir Biobú, en um áramótin fékk sláturhúsið lífræna vottun fyrir slíka starfsemi. Sláturhús Vesturlands er svokallað þjónustusláturh...

Samkeppnisaflið fæst með sameiningu
Framleiðslan úr haustslátrun 2020 er um fjórðungi minni en fyrir 37 árum
Fréttir 20. nóvember 2020

Framleiðslan úr haustslátrun 2020 er um fjórðungi minni en fyrir 37 árum

Mikill samdráttur hefur orðið í framleiðslu á kindakjöti frá 1983 samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Þannig er framleiðslan á yfirstandandi ári 2.750 tonnum minni en fyrir 35 árum, árið 1985, og 3.514 tonnum minni en hún var 1983 sem yfirlit Hagstofu íslands nær til. Hefur framleiðslan verið í niðursveiflu frá 2017 eftir 20 ára stíganda þar á undan, ...

Hrossa- og æðarbændur á Vatnsnesi kvarta yfir mengun frá sláturhúsinu á Hvammstanga
Fréttir 27. september 2019

Hrossa- og æðarbændur á Vatnsnesi kvarta yfir mengun frá sláturhúsinu á Hvammstanga

„Við sjáum fyrir okkur að mögulegar lausnir felist annars vegar í því að auka virkni og rekstraröryggi hreinsibúnaðar enn frekar en nú er og einnig og ekki síður að lengja útrás og koma henni fyrir á meira dýpi...

Auðveldlega hægt að hagræða með helmingsfækkun sláturhúsa
Fréttir 24. apríl 2019

Auðveldlega hægt að hagræða með helmingsfækkun sláturhúsa

Afnám frystiskyldu á innfluttu kjöti í kjölfar EFTA-dóms og frelsi í innflutningi á fersku kjöti geta haft verulegar afleiðingar á innlenda kjötframleiðslu að mati forstjóra SS. Við því sé hægt að bregðast, m.a. með helmingsfækkun sláturhúsa.

Sláturlömbum fækkar en meðalvigt hærri milli ára
Fréttir 21. nóvember 2018

Sláturlömbum fækkar en meðalvigt hærri milli ára

Meðalfallþungi sláturlamba í haust var 0,15 kílóum hærri í haust en á síðasta ári. Fallþungi sláturlamba á Norðurlandi var hærri en á Suðurlandi og í ár var slátrað meira af fullorðnu fé og hrútum en í fyrra.

Bændur kaupa Sláturhús Vesturlands ehf. í Borgarnesi
Fréttir 19. nóvember 2018

Bændur kaupa Sláturhús Vesturlands ehf. í Borgarnesi

Fjórir einstaklingar, sem jafnframt allir eru bændur eða frístundabændur í Borgarfirði, hafa keypt Sláturhús Vesturlands ehf. í Borgarnesi.

Stefnt að rekstri allt árið hjá Sláturhúsi Vesturlands
Fréttir 9. október 2018

Stefnt að rekstri allt árið hjá Sláturhúsi Vesturlands

Slátrun hjá Sláturhúsi Vesturlands í Brákarey í Borgarnesi hófst í síðustu viku. Nokkrir bændur á Vesturlandi tóku við rekstri sláturhússins fyrir rúmu ári síðan, ráku það í síðustu sláturvertíð til áramóta sem þjónustusláturhús og stefna nú að heilsársrekstri.

Sláturhús og vinnsla á hjólum
Á faglegum nótum 17. september 2018

Sláturhús og vinnsla á hjólum

Nú er ekki lengur nauðsynlegt að keyra sláturgripi um langan veg í sláturhús. Í stað þess er nú hægt að koma með sláturhús á hjólum heim til bóndans eða veiðimannsins úti á mörkinni.

Reksturinn gekk framar vonum hjá Sláturfélagi Vesturlands
Fréttir 8. desember 2017

Reksturinn gekk framar vonum hjá Sláturfélagi Vesturlands

Frá því í haust hafa nokkrir bændur á Vesturlandi rekið Sláturhús Vesturlands í Brákarey í Borgarnesi. Starfsemin hefur gengið vonum framar og áfram verður slátrað í vetur í Brákarey, hrossum, svínum, nautgripum og sauðfé eftir þörfum.

Bæta þarf tækjabúnað og gera úrvinnslu skilvirkari
Fréttir 30. október 2017

Bæta þarf tækjabúnað og gera úrvinnslu skilvirkari

Bæta þarf tækjabúnað sláturhúsa til að hægt verði að auka skilvirkni og hagræða í rekstri þeirra.

Hægur vöxtur er í heimtöku á kjöti
Fréttir 21. nóvember 2016

Hægur vöxtur er í heimtöku á kjöti

Svipað magn af lambakjöti fór í heimtöku á liðinni sláturvertíð og undanfarin ár. Forstöðumenn sláturhúsa eru sammála að hægur vöxtur hafi verið í heimtökunni undanfarin ár.

Norðlenska hættir rekstri sláturhússins á Höfn
Fréttir 20. apríl 2016

Norðlenska hættir rekstri sláturhússins á Höfn

Eins og greint var frá á dögunum hefur Norðlenska ákveðið að hætta rekstri sláturhússins á Höfn í Hornafirði. Stjórn Norðlenska tilkynnti stjórn Sláturfélagsins Búa, sem á um 70 prósent í sláturhúsinu, um þetta í byrjun mars; að sauðfjárslátrun yrði ekki á þeirra vegum á Höfn í næstu sláturtíð.

Sjálfbær sauðfjárrækt í Skaftárhreppi
Fréttir 4. nóvember 2015

Sjálfbær sauðfjárrækt í Skaftárhreppi

Fyrir rúmlega ári síðan var lítið sláturhús tekið í notkun í Seglbúðum í Landbrotinu. Þar búa þau Þórunn Júlíusdóttir og Erlendur Björnsson og eru sauðfjárbændur með meiru.

Kjarnafæði yfirtekur SAH Afurðir á Blönduósi
Fréttir 11. september 2015

Kjarnafæði yfirtekur SAH Afurðir á Blönduósi

Kjarnafæði mun taka við rekstri Sölufélags Austur-Húnvetninga, sem rekur SAH Afurðir á Blönduósi. Kjarnafæði tekur einnig við öllum fasteignum félagsins.

Bænder
12. júlí 2024

Bænder

Skammur aðdragandi að sölunni
11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Magnað Landsmót 2024
12. júlí 2024

Magnað Landsmót 2024

Oddgeirshólar
29. ágúst 2019

Oddgeirshólar

Svín og korn
12. júlí 2024

Svín og korn